Þjóðólfur - 06.09.1907, Page 4

Þjóðólfur - 06.09.1907, Page 4
148 ÞJOÐÖLFUR Bm. Z. Svitzers Entreprise. Damper »Svava« har Station i Reykjavik. Udförer alle Slags Bjergningsarbeider. Meddelelser angaaende Havarier og Strandinger, sendes til -I. I*. T. Brydes Handel i Reykjavik. Telegramadresse: B r y d e. Gií jerO ti seli Jörðin Nes í Selvogshreppi í Ár- nessýslu, ásamt mörgum hjáleigum og jörðinni Götu, fæst keypt nú þeg- ar, og til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber um kaupin við undirrit- aðan, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík 5. sept. 1907. Gísli Þorbjarnarson búfræðingur. Haustbeit fyrir kýr, fæst leigð; semja má við Gtísla Þorbjarnarson eða iigurð Gruöinnndsson. Óskilahestur. Rauður hestur, 5 vetra gamall, fanst á þriðjudaginn var, skamt héðan, merktur B á lend vinstra meginn, hvít stjarna í enni. Eigandi getur vitjað hestsins að Esjubergi. 29. ágúst 1907. Guðm. Kolbeinsson. En ung Dansker, der for Tiden op- holder sig her i Byen, önsker at stifte Bekendtskab með en ung is- landsk Pige i 20 Aars Alderen. Tavs- hed er Æressag. Billet mærket „Dans- ker“ sendes pr. Post, til Kiosken i Rvik. T rælast. sem vilja fá leigt í húsinu nr. 38 við Laugaveg frá 1. október næstk. semji sem fyrst við Gísla Þorbjarnarson. Tapazt hefur úr Fossvogi við Reykja- vík, brún hryssa fjögra vetra, ójárnuð; mark: heilrifað vinstra. Hver sem hitta kynni hryssu þessa er vinsamlega beðinn að koma henni að Bústöðum við Rvík, eða til mín undirritaðs. Snorrastöðum 26. ágúst 1907. - Sveinbjörn Eyiólfsson. Jarðarför minnar ástkæru dóttur, Guðrúnar Lily Teitsson, fer fram frá heimili minu laugar- daginn 7. september, kl. 12. Þetta tilkynnist vandamönnum minum og vinum. INGIBJÖRG TEITSSON, fædd Helgadóttir. Til leigu frá 1. október efri íbúðin við Laugaveg 23. Gísli Þorbjarnarson. Hús ágóðum staðí bænum óskast keypt. Gísli Þorbjarnarson. Hafragras Jk . blautt, í sátum, verður selt í Gróðrar- stöðinni laugardaginn 7. september kl. 5 síðdegis. Svensk Trælast i hele Skibslad- ninger og billige svenske Möbler og Stole faas hos Undertegnede, der gerne staar til Tjeneste með Priser og Kataloger. Ernst Wickström, Köbenhavn, 45, Sortedams Dossering. Duglegur umboðsmaður, búsettur í Kristjaníu, óskar að komast í sam- band við íslenzka útflytjendur. Tilboð merkt »Prima« sendist Heroidens Annoiicebureau, Kristiania. Kartöflur ágætar, rauðar, ódýrar, hjá Jóni Þorsteinssyni, Bjargarstíg, Tapazt hefur víravirkishnappur með stóru Kínar Ilelg-ason. Sarnaskólinn. Þeir, sem ætla sér að Iáta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fullt skólagjald, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst við skólastjór- ann. — Þeir, sem æíla sér að beið- ast eptirgjafar á kennslueyri, verða að hafa sótt um hana til bæjar- stjórnarinnar fyrir 19. þ. mán. — Þurfamannabörn fá kauplausa kennslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við fátækranefndina innan nefnds dags. Framhaldsbekkur með íslenzku, dönsku, ensku, landafræði, sögu, reikningi og teiknun, sem aðal- námsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um hann. Umsóknir um kennslustörf við skólann, stílaðar til skólanefndar, sendist til skólastjóra fyrir 20. þ. mán. Reykjavík, 2. september 1907. Stkólanefndin. laufi neðan úr. Ráðvandur finn- andi er beðinn að skila honum á afgreiðslu Þjóðólfs gegn góðum fund- arlaunum. Sveinn Björnssoi yfirréttarmálaflutningsm., Kírkjustr. ÍO, Sunnudaga: Kl. ó’/s e. h. Fyrirlestur. Miðmkvdaga: Kl. 8J/4 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga-. Kl. 11 f. h. Bcenasamkoma og bibl'iulestur. tekur að sér öll málfærslustörf, kaup og sölu á húsum og lóðum 0. s. frv. Heima kl. 10^/2—og 4—5. Branns verzlun .Hamborg1 Talsími 41. Aðahlræti 9. Nýkomid: 200 karlmannaföt af öllum stærðum, litum og tegundum. 200 enskar regnkápur, svartar og misl. frá 7,00—35,00. Eftil í sparilöt, sportföt og drengjalöt tvíbr. frá kr. 1,50—6,00. Reiðjakkar frá kr. 5,75. Reiðhúfur. Reiðhanzkar. Allskonar nærföt, milliskyrtur og peysur. Fyrirliggjandí tilbúnir SUMARFRAKKAR seljast i haust mjög ódgrt. Taurullurnar eptirspurðu eru nú komnar aptur. Verð <>*»• <>æði hin sömu og áður, og eru þannig beztar og ódyrastar í verzlun undirritaðs. Ennfremur allskonar Smíðatól, þar á meðal Sagir, Ileíiltannir og Sporj árn. £]ldlntsáhöld af öllu tagi, Byg'gingavörur. Nikkelvarningur allskonar, Lampar og Lampa- áhöld, Rakhnífarnir eptirspurðu. Sprittmaskínur. Balar, Vatnsfötur. Kolonial- og Niðursuðuvörur, Leirtau, Porcelain. Chocolade 25 teg, Telaufið bezta, Hveiti. Smákökur o. m. fl., sem allt er að vanda lang-ódýrast í verzlurt 3- H- 3jarrta5ori. Klæðaverksmiðjan ,IÐDNN‘ R eykjayík, sem nú eptir brunann er fyllilega löguð eptir tímans kröf- um fyrir spuna, vefnað, póf og litun, tekur frá 1. október á móti ull til að kemba, spinna og tvinna, einnig til að vinna úr og vefa fatnað handa konum og körlum, nærföt, sjöl, dúka o. s. frv. Vér viljum sérstaklega leiða athygli manna að þœfingar* og gháaéciló vorri, sem þœfir, pvœr, ýfir, sléttar og fergir allskonar heima-ofna dúka. 3Cin scrsíafia nýja og fullkomna gufu~litun vor er einkar henlug til að lita allskonar heima-ofna dúka úr alull og hálfull. 00 (Btt vinna er fijótt og vel af hendi leyst, vönduð og ódýr. Sýnisfiorn af vcrfismiéjuiðnaói vorum munu verða lögð fram hjá umboðsmönnum vorum í haust. Umboðsmenn verða teknir i þeim héruðum par sem vér höfum ekki tíður haft fulltrúa. HjF Klæðaverksmiðjan IÐUNN. Z. ágúst týndist frá Þingvöllum dökk- brúnn hestur, 5 vetra gamall, uppalinn í Mýrdal, stór, aljárnaður, vakur, víxlaður, með mark: standfj. apt. v.; framfótahófar mikið sprungnir. Finnandi skili til Björns kaup- manns Kristjánssonar, Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.