Þjóðólfur - 24.01.1908, Síða 3

Þjóðólfur - 24.01.1908, Síða 3
ÞTÖÐOLFUR. 15 Ódýrasta og stærsta úrval af Fötuin, Fatatauuin, Fatataiiiim. Kegnkápum, einstökum Jökbuni og Ituviini, Vetrarjökkum, Fetrarfrökkuin, lær- fotmn, Peysuin, Erfiöiifötuin. Olíufotuni. DömuKltoði, Sjöl hrokkin og slétt, Kvennre$:nkápur, §ilki- ivuntur. Sængurdúkur frá kr. 0,90 tvíbr. Brauns verzlun „Hamburg-11 Aðalstræti 9. Háttvirtum bæjarbúum tilkynnist hérmeð, að eg nú hef tekið við Xlxðskeraverzluninni ,£iverpoot,‘ Vesturgötu 3, og vonast eg til, engu síður en áður, að mínir gömlu viðskiptavinir leiti til mín. Verslunin hefur nú fengið stórt úrval af smekklegum fataefnum og fleiri vörum Allskonar fatnadir saumadir Hjólt og vel. Menn, sem eigi hafa skipt við mig áður, ættu að reyna það; þeir munu sjá sér hagnað í því. Virðingarfylst. H. KLÆÐSKERI. Núpdalstungu, Guðný lcona Stefáns bónda Sveinssonar á Dalgeirsstöðum og Margrét í Atneríku. — Guðfinna sá!. var að öllu vel gefin og sönn fyrirmynd sem eiginkona, húsmóðir og móðir; hennar er því minnst með þakkiæti og virðingu af öllum, er hana þekktu. — Þess skal getið sem dæmi um greiðvikni hennar og hjálpsemi, að eitt sinn eptir að hún varð ekkja, var hreppur hennar í þröng mikilli, og lánaði hún þá eignarjörð sína hreppsbúum að veði, svo að þeir komust fram úr yfirvofandi vand- ræðum. Síðustu ár æfi slnnar var Guðfinna sál. blind, en furðu ern lengst af, enda naut hún ágætrar forsjár hjá dóttur sinni Ásgerði og manni hennar. (X-). Jarðarför föður mins, Gisla Odds- sonar, er ákveðið að fari fram laug- ardag 25. þ. m. og byrjar með hús- kveðju á heimili minu Laufásveg 22 kl. HVa f. m. Oddur Gíslason. Aðalfimdur i hlutafélaginu »Högni« verður hald- inn föstud. 31. þ. m. í Goodtempl- arbhúsinu kl. 6 e. li. uppi. Stjórnin skýrir frá hag félagsins. Lagðirfram reikningar til samþykkt- ar. Kosin stjórn fyrir næsta ár á- samt tveim endurskoðunarmönnum. Stjórnin. Leikfél, Reykjavíkur. Nýársnóttin leikin sunnudag 26. jan. kl. 8. DK l\I er ómótmælanlega bezta og langódýrasta líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. til kaups og ábúðar fæst í vor (1908) jörðin Mjóanes í Þing- vallasveit 13 hundr. að nýju mati. Hún er með allra beztu veiðijörðum við Þing- vallavatn, hefur beitiland mikið og gott, tún stór og túnstæði afarmikið. Semja ber við Einar Guðmundsson í Miðdal, er gefur allar upplýsingar. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis i veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. NB. Islenzlcir ferðamenn fá sér- stalca ivilnun. Islandsk Lammekjöd! önskes, i större og mindre Partier, samt andre Produkter. Tilbud bedes sendt II. Clir. Welblund Kjöbenhavn. ..Hió íslenzKa Kvenfólag4‘ minnist afmælis síns sunnud. 26. jan. stundvísl. kl. 8. Til leigu íbúðir og einstök herbergi frá 14. maí nœstk. Gísli Porbjarnarson. Samkomnliðsið „Sílóam". Sunnudaga kl. 10 f. h.: helgunarsamkoma. 8 e. h.: Guðsþjónusta. Þriðjudaga kl. 8V2 e. h.: Bænasamkoma. Föstudaga kl. 8V2 e. h.: Guðsþjónusta. Ef þér Yiljið lifa lengi, þá eigið þér að muna eptir því, að ekkert læknislyf, sem hingað til hefur verið uppgötvað til að. varðveita heilsu mannkynsins, getur jafnazt á við hinn heimsfræga heilsubótarbitter K.ína-lífs<-elixír. Tæring. Konan mín, sem mörg ár hefur þjáðst af tæringu og leitað ýmissa lækna er við stöðuga notkun Kína- lífs-elixírs Waldemars Petersens orðin til muna hressari og eg vona, að hún nái heilsu sinni algerlega við áfram- haldandi notkun þessa ágæta elixírs. y. P. Arnorsen. Hundested. Taugagigt. Konan mín, sem 10 ár samfleytt hefur þjáðst af taugagigt og tauga- sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang- urslaust er við notkun hins heims- fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet- ersens orðin albata. J. Petersen timburmaður. Stenmagle. Hin stærstu gæði lífsins eru heilbrigði og ánægja. Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil- brigði gerir lífið á sinn hátt jafndýr- mætt, eins og veikindi gera það aurat og ömurlegt. Allir sem vilja varð- veita þá heilbrigði líkamans, sem er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga daglega að neyta Kíua-lífi-elixíri, sem frægur er orðinn og viðurkennd- ur um allan heim, en variA yður á lélegum og gagnslausum eptirstæl- ingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merkið V'F'' í grænu lakki á flösku- stútnum. 96 þeim með njarðarvettinum, en hinn veifaði vasaklútnum fram undan nefinu á þeim, meðan þeir voru að sækja í sig veðrið, sem mest þeir máttu í þessu stutta hléi, sem þeim var veitt, og hengdu þeir niður hendurnar og sperrtu sundur fæturna meðan á því stóð. »Hvar er sveitabjálfinn yðar nú?« spurði Craven sigri hrósandi. »Hafið þér nokkru sinni séð jafn meistaralegt högg?« »Q, nei, hann er vtst ekki svo slakur«, mælti John Lade og hristi höfuð- ið. »Hverju veðjið þér um Berks, Lade lávarður?« »Tveimur gegn einum«. »Eg tek á móti því gegn tveimur hundruðum«. »Nú fer John Lade að veðja á báðar hliðar«, mælti móðurbróðir minn og brosti til okkar. »Fresturinn liðinn!« kallaði'Jackson og báðir keppinautarnir hlupu apt- ur fram. Það stóð ekki svo lengi á þessari umferð. Jim mundaði hnefann á höfuð Berks, er hann kom æðandi fram, en með því að hann hitti ekki, fékk hann 1 þess stað afarmikið högg, er markaði spor eptir fjóra fingurhnúa á rifjum hans. l’ví næst náði Jim þjórshöfði mótstöðumanns stns ofurlitla stund undir handarkrika sinn og lumbraði hnefúnum á það nokkrum sinnum, en Berks gat velt honum um koll og þeir féllu báðir másandi á gólfið. Jim spratt samt þegar á fætur og gekk hjálparlaust á sinn stað, en Berks varð að styðja sig við aðstoðarmenn sína. Harrison var frá sér numinn af fögnuði. »Eg þori að veðja um, að dreng- urinn minn sigrar«, mælti hann. »Hve miklu?« spurðu ýmsir. »Tveim pundum, fjórum shillings og þrem pence« (tæpar 40 kr.), svaraði Harrison, og taldi fram allan sinn jarðneska auð. »Fresturinn liðinn!« mælti Jackson enn. Gg svo byrjuðu þeir á nýjan leik, en það var auðséð, að Berks hafði ekki getað jafnað sig á þessari hálfu mínútu. Nú var það Jim, sem lét höggin dynja látlaust með öllu sínu unga afli, en Berks, er orðinn var sótrauður af gremju, varð nú að taka út á skrokk sínum syndagjöldin fyrir það, hve illa hann hafði farið með sig. En bardaginn hefði enn getað dregizt lengi, því að það fór að renna af Berks og hann dró andann léttara, eptir því sem lengur leið, svo að sigurvonir Jims urðu minni og minni, en þá komu hinir reyndu aðstoðarmenn hans honum til hjálpar. »Sláðu hann 1 brjóstið með vinstri hendinni, drengur!« sögðu þeir, »og því næst í höfuðið með hægri hendinni«. 93 ekki hlaupið upp stiga í einu stökki, heldur tröppu af tröppu. Ef þér eruð mér samboðinn, þá skal eg kljást við yður“. „Eg er yður mjög þakklátur", mælti Jim. „Og mér lízt vel á yður og óska yður góðs gengis". mælti Belcher og rétti honum hendina. Þeir voru mjög svipaðir í útliti og að öllum vexti, og það var auðheyrt, að menn dáðust að þeim, er þeir stóðu þarna andspænis hvor öðrum. „Hafið þér valið nokkurn orustustað?" spurði móðurbróðir minn. „Eg læt yður ráða þvl“, mælti Jim. Nú kom veitingamaðurinn að. „Vér þurfum ekki að leita lengi að honum", mælti hann. „Vagnaskúrinn minn er tómur, og hentugri stað er naumast unnt að fá“. Menn féllust einróma á þessa uppástungu, og þeir sem stóðu næst dyrun- um, tóku að laumast út, til þess að ná 1 gottpláss. Sessunautur minn, Bill Warr, vék Harrison afsíðis og hvlslaði að honum: „Eg mundi hindra þetta, væri eg í yðar sporum". „Eg mundi gera það, ef eg gæti. En það verður engu tauti við hann komið, þá er hann einu sinni hefur tekið eitthvað í sig". „Gætið þér sjálfur þá vel að honum, og varpið njarðarvettinum ílopt upp1), þá er óvænkast fer. Þér þekkið eflaust Joe Berks?“ „Nei. Hann er kominn fram á sjónarsviðið, eptir að eg hætti". „Hann er hreint og beint heljarmaður, og það er að eins Belcher, sem getur unnið bug á honum. Þér getið sjálfur séð — hann er 6 fet á hæð og 214 pund að þyngd. Belcher hefur sigrað hann tvisvar, en annað skiptið með naum- indum". „Jæja, það verður nú að hafa það. Þér hafið ekki séð, hvernig Jim litli beitir hnefunum sínum, annars munduð þér hafa meira traust á honum í þess- ari þraut. Þá er hann var 16 ára, lúbarði hann áflogahundinn frá South Downs, og honum hefur farið mikið fram síðan". Allir gestirnir þustu nú út og niður stigann, og við fylgdum straumnum. Öðru meginn í garðinum var vagnaskúrinn, lýstur upp með skriðljósum, og stóðu dyrnar opnar. Þar inni stjakaði hver öðrum, bæði þaulæfðir og lítt æfðir hnefleikamenn, af ákefðinni eptir að ná góðri aðstöðu. Eg fyrir mitt leyti hefði sannarlega ekki getað séð neitt, af því að eg var svo lágur vexti, hefði eg ekki getað fótað mig uppi á kirnu, er stóð á hvolfi við vegginn. Skúrinn var stór með timburgólfi og ferhyrndu opi á þakinu, og frá aktygja- kompunni þar uppi gægðust allir hestaþjónarnir og horfðu á oss niður um opið- 1) Að vai-pa njarðarvettinum í lopt upp, er við hnefleika merki þess, að annarhvor sé með öllu þrotmn.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.