Þjóðólfur - 12.02.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.02.1909, Blaðsíða 4
28 ÞJOÐOLFUR Gegri kulda og frosti ▼erja menn sig bezt með því að kaupa: VetrarfrakKa af öllum stærðum og allsk. verði. Vetrarföt, þykk og góð allsk. verð. Vetrarnærföt, ómissandi fyrir ferðamenn og sjómenn. Vetrarjakka, stærsta úrval. Vetrarhanska, Vetrarhúfur, peysur. Brauns verzlun .Hamborg Aðalstræti 9. Talsími 41. Þinimalafnuilar fyrir Reykjavíkurbæ verður haldinn næstkomandi laugar- dag 13. þ. m. í Iðnaðarmannahúsinu, og hefst hann kl. 8^/2 síðdegis. Aðgang að fundinum hafa einungis kjósendur til Alþingis. Alþingismönnum þeim, sem þá eru komnir til bæjarins, er boðið á fundinn. Reykjavík 9. febrúar 1909. Jón Þorkelsson. Magnús Blondahl. ®rgel. Frá í dag til 1. júní þ. á. kaupi eg allt að 20 brúkuð Orgel og borga þau samstundis með peningum. Orgelin eiga að vera fremur lítil og af ódýrri tegund, en óskemmd og vel útlítandi. Reir sem vilja selja orgel strax, en þurfa að brúka þau í vetur, geta fengið þau útborguð og jafn- hliða leigð til vors. Jóh. Jóharfrtessori, Bergstaðastræti II A. Suiiiaslolaii i lanhstra f 0 1L saumar allskonar karlm.fatnaði, hefur Iðunnardúka á boðstóluni. — Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna, og allt sniðið eptir því sem hver óskar Hvrrgi ódýrara í bœnum. Reykjavík 8/io ’o8. *Duóm. Sigurésson, klæðskeri. 114 »Að eins eitt orð enn, herra Charles. Fyrirgefið mér dirfzkuna, en væri eg í yðar sporum, mundi eg taka með mér skammbyssurnar mínar«. »Þakka yður fyrir, eg er með þær hérna«. Klukkan á parlamentshúsinu var hálf fjögur, þegar við fórum yfir West- minsterbrúna og komum inn í sömu, löngu götuna, með húsaröðum beggja vegna, sem við höfðum farið í gegn um á leiðinni til Lundúna. Móðurbróðir minn sat með varirnar saman herptar og hugsaði. Fyrst þegar við vorum komnir til Streatham rauf hann þögnina. »F,g á mikið á hættu, systursonur*, sagði hann. »Það á eg líka, herra*. »Þú!« sagði hann hlessa. »Vin minn, herra«. »Já, einmitt, því var eg nú búinn að gleyma. I rauninni hefur þú líka þína kreddu, systursonur. Þú ert tryggur vinur, og það er sjaldgæft í vorum hóp. Eg hef aldrei átt nema einn einasta vin af minni stétt, og hann — já, þú hefur heyrt mig segja frá þeirri sögu áður. Eg er hræddur um, að það verði orðið dimmt, áður en við komumst til Crawley, og þá komum við of seint«. »Guð forði oss frá því, herra«. »Við höfum að vísu beztu hestana á Englandi fyrir, en eg erhræddurum, að það verði krökkt af fólki og vögnum á veginum, þegar við förum að nálg- ast Crawley. Tókstu eptir því, systursonur, að þorpararnir töluðu um, að það stæði maður á bak við, sem greiddi þeim kaup fyrir níðingsverk þeirra? Hver ætli það sé svo sem annar en — eg veit, að hr. Lothian Hume er ófyrirleit- inn — mér er kunnugt um, að hann hefur tapað miklu fé í spilum. Hann á mikið á hættu nú og hann hetur veðjað svo gálauslega, að vinir hans halda, að hann hljóti að hafa einhverja sérstaka ástæðu til að vera viss um sigurinn. En hvemig getur legið í þessu öll samanl« Hann varð nú aptur þögull og talaði ekki orð frá vörum fyr en við rétt um sólarlagsbilið ókum fram hjá veitingahúsinu »Krónunni« í Redhill. Veit- ingamaðurinn kom hlaupandi út. »Þekkið þér Berks hnefleikamann ?« spurði móðurbróðir minn hann. »Já, herra Charles«. »Hefur hann ekið hérna fram hjá ?« »Já, hr. Charles«. Klukkan var eitthvað um fjögur, þegar hann fór hér fram hjá með þremur öðrum. Þeir höfðu viljugan hest fyrir, og hann löðraði allur af svita«. »Það lítur illa út, systursonur«, sagði móðurbróðir minn, þegar við þeyst- Bakarí með sölubúð og íbúð í kaupstað utan Reykjavíkur, er til sölu með mjög góðu verði og góðum borgunarskilmálum. Ritstj. vísar á seljanda. Eitt kemur eðru meira! Svo má segja um þau liljóðfæri, sem eg útvega, — ORGEL og PIANO —• sem reynslan sannar daglega að eru þau langbeztu, sem nú eru í boði hér á landi. Enda eykst eptirspurn og sala á þeim með hverjum degi. — Gerir það mönnum líka afarmikið hagræði, að eg hefi nú alltaf fyrirliggjandi fleiri tegundir þeirra hér á staðnum. Fjöldi vottorða, sem einróma lofa gæði og gott verð þessara hljóðfæra, hefi eg með höndum; skal eg hér að eins birta eitt, — frá hr. dómkirkju- organista Brynjólfi Forlákssyni: Eg undirritaður hef reynt ORGEL-HARM. þau, er hr. Ás- geir Ingimundarson í Reykjavík útvegar, og get með góðri samvizku vott- að, að þau hafa alla þá kosti, sem góð hljóðfæri þurfa að hafa. Þau eru byggð úr því efni, sem reynsla er fengin fyrir, að er end- ingarbezt og þolir bezt misjafnt loptslag. Hljóðin eru óyanalega þýð og vel samsvarandi. — Mér er óhætt að fullyrða, að jafn YÖnduð og um leið ódýr harmonia hafa ekki áður ver- ið hór fáanleg. Reykjavík 18. desbr. 1908. Brynjólíur Porláksson. Gerið svo vel og leytið upplýsinga. Virðingarfyllst Ásgeir Ingimundarson. Box 101. Telefon 243. Reykjavík. ÍO 30° o afsláttur. Stór útsala til mánadarloka. 10—■30°|o afsláttur á Skófatnaði, Saumavélum og- ýmsum öðrum vörum í verzlun J. J. Lambertsen. Notið tækifærið. 10~30°i0 afsláttur. Eigandi og ábyrgðarinaöur: Hannew i*orHteinHHon. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.