Þjóðólfur - 05.03.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.03.1909, Blaðsíða 4
40 ÞJ0Ð0LFUR Vel söltud Síld, mjög gott skepnujóður, jœst hjá Leikfél. Reykjavíkur, Terður leikin í Iðnaðarmanna- húsinu laugardaginn 6. og sunnu- daginn 7. þ. m. Aug'lýsing'. Hér með er skorað á alla þá, er skulda dánarbúi Halldórs Sleins- sonar skipstjóra hér i bænum, að borga skuldir sinar til undirritaðs innheimtumanns búsins, eða semja við hann um greiðslu þeirra sem fyrst. Rvík 4. marz 1909. Gísli Porbjarnarson. JSííié fiús óskast keypt nú þegar. Gísli Porbjarnarson. Húsið nr. 36 við Bergstaðastræti fæst keypt með góðum skilmálum. Gísli Porbjarnarson. Ibúfllr til leigu frá 14. maí 1 Grjóta götu 14. ^Davíé ©siluiié er kominn heim. Hann prédikar í »Betel« á snnnudaginn kl. 6V2 siðdegis. Allir velkomnir. Kjörskrá til prestkosningar i dómkirkjusöfnudinum i Reykjavík liggur til sýnis kjósendum hjá Einari Árnasyni kaupmanni Adalslrœti 14, frá 3—10. marz nœstkomandi, að báðum dögum meðlöldum. Kosningarrétt he/ur hver sóknarmaður, karl eða kona, sem telst til pjóðkirkjunnar, er 25 ára að aldri og hefur ójlekkað mannorð. Kærur yfir kjörskránni skal senda oddvila sóknar- nefndar, verkfrœðing K. Zimsen, ekki seinna en 17. marz nœstkomandi. Eitt kemur eðru meira! Svo má segja um þau hljóðfæri, sem eg útvega, — ORGEL OfJ PIANO —• sem reynslan sannar daglega að eru þau langbeztu, sem nú eru í boði hér á landi. £nda eykst eptirspurn og sala á þeim með hverjum degi. — Gerir það mönnum líka afarmikið hagræði, að eg hefi nú alltaf fyrirliggjandi fleiri tegundir þeirra hér á staðnum. Fjöldi vottorða, sem einróma lofa gæði og gott verð þessara hljóðfæra, hefi eg með höndum; skal eg hér að eins birta eitt, — frá hr. dómkirkju- organista Brynjólfi Porlákssyni: Eg undirritaður hef reynt ORGEL-HARM. þau, er hr. Ás- geir Ingimundarson í Reykjavík útvegar, og get með góðri samvizku vott- að, að þau hafa alla þá kosti, sem góð hljóðfæri þurfa að hafa. Þau eru byggð úr því efni, sem reynsla er fengin fyrir, að er end- ingarbezt og þolir bezt misjafnt loptslag. Hljóðin eru óvanalega þýð og vel samsrarandi. — Mér er óhætt að fullyrða, að jafn rönduð og um leið ódýr harmonia hafa ekki áður rer- ið hér fáanleg. Reykjavík 18. desbr. 1908. Brynjólfur Porláksson. Gerið svo vel og leytið upplýsinga. Virðingarfyllst Ásgeir Ingimundarson. Box 101. Telefon 243. Reykjarík. Eigandi og ábyrgðarmaöur: Hannes Porsteinnson. Prentsmiðjan Gutenberg. Munið það, að dúkar % Klæöaverksmiöjunnar IÐXJIV3V eru gerðir úr íslenskri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó mynt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. ÍS" Munið þetta. Sjóvátrygging. Undirritaður umboðsmaður sjóvátryggingafélagsins fDe private Assu- randeurem. í Kaupmannah'ófn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar inn- lendar og útlendar vörur, er fluttar eru hafna á milli nér á landi eða til útlanda. Sömuleiðis geta útgerðarmenn þilskipa otf botnvörpu- veiðaskipa fengið trygðan afla og' annan útgeröarkostnað skipanna. Pétur B. Hjaltested, Suðurgötu 7. Sj6m 31111! Gleymið ekki, áður en þið haldið á haf, að byrgja ykkur upp af þessum fatnaði: Pykk og hlý nærföt, stærst og ódýrast úrval á íslandi. Erfiðisföt — Olíuföt — Olíukápur — leirarfralikar — Peysnr — Vatt-teppi — E.ök og Ullarteppi. Ennfremur: l etrarföt, — einstakar Buxur og Vefrarliúfur. Brauns Yerzlun ,Hamborg Reykjavík. llafnarfjöröur. Stnr neningasnarnaflnr er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sin Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snið eptir því, sem hver óskar, en þó stór— um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Par er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnum. Þar eru pöntuð allskonar fataefni með innkaupsverði. Þar eru Iðunnardúkar á boðstólum. Þar ern FÖT afgreidd fijótt og vel. Bankastræti 12. Gli. SIBDRBSSON klæðskeri.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.