Þjóðólfur - 07.04.1909, Side 4

Þjóðólfur - 07.04.1909, Side 4
6o ÞJOÐOLFUR I) fyrir krenfólk, karlmenn og nng- llnga: Pils, treyjnr, ermar og buxnr. Eren-regnhattar. Nýkomið. Verðið lágt í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson fy Co. Öllum þeim, sem hluttekniug hafa sýnt við jarðarfdr Guðm. B. Schevings hjeraðslæknis, flytjum við hér með fyrir hönd okkar og fjar- verandi aðstandenda hjartfólgnar þakkir. Lanra Schering. Páll Y. Bjarnason. Dl Her ómótmælanlega bezta og langódjjrasta A 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. AJlir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík. Minning’arrit Porbjargar Sreinsdóttnr feest hjá forseta Kvenfélagsins Ing- ólfsstræti 9, frú Ingibjörgu John- sen Lækjargötu 4, í bókaverzlun ísaföldar, á Thorvaldsensbazar og i afgreiðslu Þjóðólfs. Leikfél. ReykjaYÍkur. verðnr leikin í Iðnaðarmanna- búsinn á annan í páskum. I síðasta siun. Nogle dygtige Agenter söges Salg af Fotografi Forstörrelser. — Höj Provision. Skriv etter Pröver. Aarhns Forstörrelsesanstalt, H. Jensen, Lollandsgade 68 Aarhus. j Smjörhúsið ® flytur laug’ardaglnn ÍO. apríl í ný húsakynni, útbúin eftir nýjustu tízku, i }cTCqft afnarstrœti 22) (cTfíomsens cfliagasín). í minningu þess verður þann dag afhentur ókeypis hverjum þeim, er kaupir 2 pd. af smjörlíki eða 2 kr. virði i öðrum vörum, böggull með heimilisgögnum. Ódýrasta sérsala á srajöri, srajörliki, jeiti og piöntujeitl = ÖIl börn fá þann dag ókeypis Irmafroskinn. = Talsími 223. Ný og- ódýr egg. S> Senn koma páskarnir. Pá drekka allir góðu vínin, nema einsýnn templarinn og blindur aðventistinn. Ben. S. Pór. Stír peniigasparnaflnr er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín I Banhastræti 12. Þar er ailur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snið eptir því, sem hver óskar, en þó stór— um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Þar er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnum. Þar eru pöntuð allskonar fataefni með innkaupsrerði. Þar eru Iðunnardúkar á boðstólum. Þar eru FÖT afgrcidd fljótt og vel. Bankastræti 12. 6DÐM. SIGDRÐSSON klæðskeri Vínkaup reynast öllum langbezt í Vínverzlun Ben. Þórarinssonar, er leiðir af því, að hún selur allra verzlana bezt vín og hefur stærstar og íjölbreyttastar vínbirgjðir. Munið það, að dúkar H/p Klæðaverksmiðjunnar IÐIJNN ern gerðir úr islenzkri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóða liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. fcar Munið þetta. Eigandi og ábyrgdarmadur: Hannes E*or»teingson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.