Þjóðólfur - 28.05.1909, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.05.1909, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFOk. 89 Iðunnarforstjóra) í kynnisför til frænd- fólks manns hennar í Noregi. Ennfremur til Björgvinar Skapti Davíðsson verzl.m. Til Austfjarða fór Karen kona Georgs læknis á Fáskrúðsfirði og Sigrún Berg- mann nuddlæknir. Próf við landbúnaðarháskólann danska hafa nýlega tekið Olafur Sigurðsson (frá Kald- aðarnesi) og Páll Zophoníasson (frá Við- vík) báðir með 1. einkunn. Hliika. Æðru tali enginn maður á þó skvetti bára glettin, eða nokkur sár þótt svíði; sefa böl ei harma-tölur. Lundin glaða stgttir stundir, stórum nœr oss vini fœrir, ellin léttar á oss fellur ef án kvíða hennar biðum. B. rætast spá (Kristínar; sagði hann þá mönnum frá viðtali þeirra um morgun- inn, og þótti mörgum undarlegt. Haustið 1841, fór Kristín upp yfir Hvítá á svokölluðu Bjarnavaði; það er milli Háafells og Sámsstaða í Hvítár- síðu. Vað þetta var tæpt mjög, og var raunar vaðleysa, nema þá er áin var lítil, en þann dag var flóð í henni; það var snemma dags, er Kristfn lagði út á vað- ið, því aldrei brast hana hug; en er kom- ið var í miðja ána, hrakti Kristínu af baki, og náði hún þá með höndum og tönnum í fax hrossinu og hélt sér þar, en hrossið hrakti í streng, er fyrir neðan var, og slðan lengra ofan eptir ánni, unz straumur bar að norðurlandi; skoluðust þau þar upp, hrossið og Kristfn. Af bæ þar allskammt frá, sáu menn til ferða hennar og fóru til og burgu henni heim til bæjar; var hún þá mjög yfir komin af vosi, því í kafi hafði hún verið stundum, en bráðum hresstist hún; hún mælti þá við heimamenn : »Það hygg eg, að ein- hver drukkni hér á vaðinu 1 dag, þó eg jjeztar vörnr, íjölbreyttastar og óöýrastar, fá menn ávalt í Verzlun B. II. BJARNASON. með fílnum, eru eins og allir vita, ekki að eins bitbezt, heldur jafn- framt lang-ódýpust í verzlun B. H. Bjarnason. jtffy1 Stórar birgðir vænt- anlegar með »Sterling« 15. júní næstk. mosarósir, gular rósir fl. teg. og aurailur íást í Pingholts- stræti 18. Svanlaug Benediktsdóttir. íslenzkar sagnir. Þáttur af Kristínu Pálsdóttur úr Borgarfirði vestra. Kristín spurði þá piltinn, hvort eigi mundi von á Jóni heim um kveldið; kvaðst hann hyggja það; hún bað hann þá að fylgja sér til baðstofu, og gerði hann svo; settist hún þar; engan sá hún, nema piltinn, en heyrði manna- mál frammi; enginn beini var henni boð- inn um hríð; líður nú að háttatíma; kom Jón þá heim, og er hann varð þéss vís, að Kristín var þar komin með féð, gekk hann á tal við hana; sagði hún honum þá frá ferð sinni ítarlega, og kvað hann furðu mikla, er hún hefði komizt þetta slysalaust; lét hann nú veita henni hinn bezta beina. Að morgni skoðaði hann féð, og var það alltvel frískt; hannsagði Kristínu, að hún skyldi vera kyr þann dag og hvíla sig, og gerði hún svo. Næsta rnorgun var veður bjart og stillt. Bjóst Kristín þá til ferðar, og fór hina sömu leið suður aptur, gekk henni vel, og varð ekkert til tfðinda. Jafngóð var Kristín eptir þessa ferð, nerna að hún var lengi slæm í öðru auganu, er batnaði þó síðar. 8. kapítuli. Forsþá Kristínar. Það bar til seinna árið, er Kristín var hjá séra Hirti á Gilsbakka, að sunnudags- morgun einn um haustið var hún send út í kirkju til að sópa hana, því klerkur ætlaði að messa um daginn; en er hún kemur inn í bæinn aptur, mætir hún séra Hirti og mælti við hann : »Þér skuluð ekki láta yður verða bilt við, þó dauð manneskja verði borin hér heim í dag«. Klerkur rengdi þetta og kvaðst ætla lít- ið að marka, og kvaðst ekki vitaafnein- um nýdánum í sókninni eða veikum, er líkur væru til að þangað yrði borinn þann dag. »Tölum um það í kvöld, prestur minn«, mælti Kristín. Þennan sama morgun fór stúlka ein frá Bjarnastöðum, næsta bæ við Gilsbakka að vestánverðu, og ætlaði til kirkju að Gilsbakka, var hún ein á ferð; drukknaði hún í Gils- bakkagili, er rennur þar ofan með tún- kæmist af«. Þeir spurðu, hvað hún hefði til marks um það, að svo yrði. Hún mælti: »Eg heyrði hljóð í ánni, mikið og undarlegt, og mun þetta rætast sem eg segi«. Þeir kváðu slíkt mundi mark- leysa ein, en Kristín kvað þá mundu sanna það síðar. Féll svo niður það tal. Seint um kvöldið sama dag, Rauðs- gilsréttardag, fórst maður á þessu sama vaði, merkur bóndi frá Kalmannstungu, Arni að nafni Einarsson ; hann var bróð- ir Halldórs sýslumanns í Höfn og þeirra systkina. Stóð mágur hans, Jón Krist- jánsson frá Kjalvararstöðum, á bakkan- um, og fékk eigi borgið honum, eður skorti þrek til. Brá mönnum mjög, er þessi tíðindi spurðust, og þótti hafa rætzt allt of vel spá kerlingar. Þessar sagnir hef eg eptir trúverðum heyrnarvottum; en fleiri sagn- ir þvílíkar hirði eg eigi að rita, þó heyrt hafi. (Meira). Veðui'skýrsluágrip frá 22. maí til 28. mai 1909. maí Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 22. + 9.5 + 5,9 + 6,0 + 6,7 + 6,0 + 4,2 23- 4- 9,0 + 6,2 + 3,9 4- 5>5 + 6,5 4* 6,0 24- + 7,2 + 5,8 + 7,2 + 7,3 4" 8,0 + 9,2 25- + 7.2 + 7,5 + 6,6 +10,6 + 7,2 + 8,6 2Ó. + 7,o + 6,5 + 7,6 + 7+ + 8,0 + 6,5 27- + 7,8 •+■ 8,2 + 5,9 +11,8 + 7,5 + 5,o 28. + 9,3 + 8,1 + 6,0 + 5,0 + 5,0 + 6,3 *Rogi tRrynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Heima kl. 156—1 og 41/*— ffteið/iesfur, viljugur, óskast til leigu sumar- langt. Góð meðferð, lítil notkun. Upplýsingar í »Liverpool«. Kvenn- Off drengja- Verð 2,50—2,70. Austurstræíi 1. inu skammt frá bænum ; er þar vað á því, en háar brekkur báðumegin og sést ekki 1 það frá bænum; hefur stúlkan ætlað að fara beinustu leið og vaða gilið, en þar er það mjög straumhart, enda var þá vöxtur í því. En kirkjufólk, er sfðar kom og fór neðar yfir gilið, fann lík stúlkunn- ar og bar heim að Gilsbakka. Klerki brá nokkuð við og þótti helzt til fljótt Asg. G. Gunnlaugsson $> Co. Gísli Þorbjarnarson verzlunarmaður, Reykjavík, kaupir og selur hús og jarðir hvar sem er á íslandi, einnig vixla og önn- ur verðbréf. Utvegar lán mót veði, og innkallar skuldir. Bergstaðastræti 36. Heima kl. 10-11 og 3-4. J. mnn (nýju búðina). Vin °e Afengi bezt og ódýrast í verzlun <3. c7í! c3/ 'arnason. afsláttwr af karlmanna- fatnaði verður gefinn til hátíðar. Notið tækifœrið. Austurstræti 1. Dft IU er ómótmælanlega bezta og langódrjrasta H 1» líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A Uir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. i). 0STLUND. Rvik. <Sggorí (Blaosson yflrr éttarmálaflntiiingsiD aönr. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kL io—ii og 4—5. Tals. 16. IJS um í gegnum Reigate. Það virðist sem þeim sé umhugað um, að komast snemma að verki«. »Jim og Belcher geta sjálfsagt ráðið við þá alla fjóra«, skaut eg inn í. »Ef eg ætti víst að Belcher væri hjá honum, skyldi eg ekki vera hræddur um hann. En það er ekki gott að vita, hverjum fjandanum þeir geta fundið upp á. Þeir hljóta að hafa verið alveg handvissir um sigurinn, úr því þeir hafa spennt veðmálin svona alveg upp úr öllu valdi, og það er það, sem fær mér kvíða«. »En þeir geta ekkert unnið við níðingsskap sinn. Ef þeir gera Jim nokk- urt mein, getur ekkert orðið af hnefleikabardaganum, og veðmálin verða þá óútkljáð«. »Svo mundi fara, ef ræða væri um venjulegt veðmál, systursonur, en hér víkur málinu öðru vísi við. Hér getur ekki verið um annað að tala, en annað- hvort bardagann eða fjárgreiðsluna. Þú verður að muna eptir því, að eg hef ekki gert uppskátt nafnið á mínum manni. Það var heimskulegt, en það verður nú samt svo að vera. Við vitum, hver það er, og það vita líka andstæðingar okkar, en hvorki leikdómarararnir eða Berkley Crawen munu taka neitt tillit til þess. Fi við kvörtum yfir því, að Jim Harrison hafi verið limlestur, svara þeir ekki öðru en því, að þeir hafi ekki fengið neina tilkynningu um, að Jim Harrison væri okkar maður«. Það kom í Ijós, að hræðsla móðurbróður míns um, að krökt mundi af vögnum á veginum, reyndist á fullum rökum byggð. F.ptir að við höfðum farið fram hjá Reigate var á 12—13 kílómetra löngu svæði samfeld runa af vögnum, fullum af mönnum af öllum stéttum og jafnvel dugnaður móðurbróður míns gat ekki rutt okkur braut gegnum alla þá þvögu. Við urðum að láta okk- ur. lynda að fylgjast með straumnum og þannig mjökuðumst við áfram hægt og sígandi, þangað til loks við komumst til Crawley og sáum veitingahúsið „Georg" framundan okkur með glitrandi ljósaskrauti til virðingar hinum tignu gestum. XV. Ódrengilegt bragd. Þegar við komum að veitingahússdyrunum og birtuna úr gluggunum lagði á móðurbróður minn, fóru menn að stinga saman nefjum um, hver þessi fyrir- mannlegi, fölleiti maður mundi vera, og viku undir eins úr vegi fyrir okkur.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.