Þjóðólfur - 28.05.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.05.1909, Blaðsíða 4
go ÞJOÐOLFUM. Sveitamenn! Pá er þér komið til Reykjavíkur, þá látið eigi hjá- líða að líta inn í Th. chorsteinsson’s fatnaiarverzlun, Hafnarstræti (hús G. t’orbjörnssonar). Mesta og bezta ÚRVAL i bænum af: Tilbúnum alf'atuadi frá 12,00—50,00. Ferðajökkum frá 0,75. Resnkápum frá 8,50. Allskonar Hálslín. llattar. Húfur. ERFIÐISFATNAÐUR, ótrúlega ódýr, m. m. Verzlunarskóli íslands byrjar 1. október þ. á. Næsia vetur verður bætt við undirbúningsdeild, og verða upptökuskilyrði í liana: 4 höfuðgreinar reiknings í heilum tölum og tugabrotum, læsileg ritbönd og dálítil kunnátta í Dönsku. Upptökuskilyrði i miðdeild: þríliða i heilu og brotnu, dönsk lesbók Bjarna og Þorleifs, 50 tímar framan af Enskunámsbók Geirs, • eða sem þessu svarar í þessum greinum. Auk þeirra námsgreina, er hingað til bafa verið kendar, verður einnig kend vélritun. Nýir nemendur og eldri, sem ætla sér að sækja um upptöku, verða að hafa komið umsókn sinni til formanns skólanefndarinnar fyrir 1. september. Umsóknir um tímakenslu verða að vera lcomnar fyrir 15. ágúst. Reykjavík 18. maí 1909. Í^lvölaiiefiiíliii. Sængurdúkur, „LIVERPOQL" selur velverkaðan, þurran áreiðanlega fiðurheldur, verð: 0,90 til 1,65, tvíbreiður, fæst í Austurstræti 1. As(J. (t. (tunulaugsson Sj Co. | þorsk, smálisk og ýsu. n6 Mér varð það fyrst ljóst nú, hve vinsæll móðurbróðir minn var meðal íþrótta- mannanna, því að nú kváðu við fagnaðarópin úr mannþyrpingúnni, sem safn- azt hafði í kring: „Húrra fyrir prúðmenninu Tregellis! Heill og heiður fylgi yður og yðar manni, herra Charies!" Þegar veitingamaðurinn heyrði ópin, kom hann hlaupandi út til þess að taka á móti okkur. „Gott kvöld, hr. Charles!" kallaði hann til okkar. „Eg vona að yður líði vel og að maður yðar verði „Georg" til sóma!„ „Hvernig líður honum?" fiýtti móðurbróðir minn sér að spyrja. „Ágætlega, herra. Eptir útliti hans að dæma, gæti hann keppt um heilt konungsríki." Móðurl)róðir minn varpaði öndinni og varð nú sýnilega hughægra. „Hvar er hann?“ spurði hann. „Hann gekk snemma til herbergis síns, herra Charies!" „Hvar er Belcher?" „Hann er hérna í veitingastofunni," Hann opnaði nú dyrnar og sáum við þá, að þar inni sátu á að gizka 20 menn vel ti! fara og kannaðist eg við marga af þeim úr veizlu móðurbróður míns. Þeir sátu hringinn í kring um borð og Belcher mitt á meðal þeirra en á miðju borðinu stóð stóreflis púnsskál. Þegar andlit móðurbróður míns sást bregða fyrir í gættinni, kváðu undir eins við hjartanlegar fagnaðarkveðjur. „Komið þér inn fyrir, Tregellis! Við höfum verið að vonast eptir yður! Hvað er að frétta frá Lundúnum? Hvernig stendurá því, að menn veðja svona hátt á móti yðar manni? Eru menn orðnir vitlausir?" Þeir töluðu allir í senn, svo af varð hinn mesti hávaði. „Fyrirgefið, herrar mínir", sagði móðurbróðir minn, „Síðar skal eg með ánægju leysa úr öllum spurningum yðar eins vel og eg get. En nú vildi eg gjarnan fá að tala nokkur orð við Belcher." Belcher kom með okkur fram í göngin. „Hvar er maðurinn okkar, Belcher?" „Hann er farinn inn í herbergi sitt, herra. Hann þarf að hafa 12 tímasvefn undir bardagann. En hvernig í dauðanum stendur á þessum veðmálum ?“ „Það er einmitt þessvegna, sem eg er kominn hingað. Eg hef komizt á snoðir um, að það séu einhver samtök í brugggerð um að meiða hann, og að þorpararnir séu svo öruggir um, að þeim muni takast fyrirætlun sín, að þeir vilji veðja hverju sem er um, að hann komi ekki á leikmótið." Belcher blístraði. Gufubáturinn ,lngólfur‘ fer skemtntiferð til Hafnárfjarðar annan í hyítasunnu. Ágæt-ferð fyrir þá er vilja vera við, þegar ráðherrann leggur hornstein heilsuhælisins á Vífils stöðum. Báturinn fer af stað háðan kl. 10V2 árdegis, og frá ílafnarfirð kl. 7 um kveldið, og er fargjaldið báðar leiðir 1 kr., en fyrir aðra leiðint 60 aura, og fyigir þar með flutningur um borð og í land. Munið það, að dúkar “/*. KIæöaverksmiöjunnar IÐIJNN eri gerðir úr íslenzkri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjöj litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóði liti verksmiðj unnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum oj dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. Munið þetta. Tínkaup reynast öllum langbezt í Tínverzluu Ben. S, Pórar Iussonar, er leiðir af þvi, að hún selur allra Vferzlana bezt víi og hefur stærstar og fjölbreyttastar vínblrgöir. Hvers vegna verzla menr helzt í Liverpool? "Vegria þess: að þar er margbreyltast úrval af mat og nýlenduvöru. Vegna þess: að varan er góö og verðið lágt. "Vegna þess: að afgreiðslan er góð, liðleg og áreið anleg. Og þess vegna fjölgar daglega viðskiptavinum vii JSiverpooí. Talsími 43. Talsími 43. Waterproofkápur. Drengjakápur .... kr. 5,20 Kvennakápur, viðfelldnar, — 10,00 Kvenn-sjóhattar, þokkal., — 1,75 Karlm.-kápur frá kr. 7,00—45,00 Legghlífar, langar, frá kr. 5,00, tvær Gul Olíupíls........frá 3,00. Olíujöt í stxrsta úrvali! Svartar Olíukápur . . kr. 4,7 Gular • Úlpur .... — 2,6 » Svuntur . . kr. 1,20—2,0 » Ermar . . — 0,80, tvæi Svartir Sjóhattar . . . kr. 0,7t Brauns verzlun ,Hamborg‘ Aðalstræti 9. Talsími 41. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Porsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.