Þjóðólfur - 18.06.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.06.1909, Blaðsíða 4
102 ÞJ0Ð0LFUR Samsöng hélthr. Gunnar Matthlasson í Bárubúð 12. þ.m. með aðstoð frk. Elínar systur sinnar og frk. Kristrúnar Hallgrímsson, er lék á piano. Söng Gunnar nær eingöngu enska söngva. Hefur hann lítil hljóð en lagleg og auðheyrilega vel æfð. Aðsókn var mikil að skemtun þessari, því að mönn- um var forvitni á að heyra þennan ís- lenzka söngvara nýkominn frá Ameríku, enda allmjög slegið til hljóðs fyrir söng hans áður. Hafa menn því eflaust gert sér meiri vonir um þetta en raun varð á. Veðurskýrsluágrip frá 12. júní til 18. júni 1909. maf júnf Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 12. + io,5 + 12,5 -|— 12,0 + 10 8 + 10,5 + 12,9 13- + 11,8 + 7,9 + 13,6 + 15,5 +i4,S + 9,9 14. + 12,3 +11,8 + u,6 + 12,0 + 14,5 + 6,9 15- + 12,2 + 13,0 +14,0 + •3,2 +13,5 + 8,9 l6. + 12-4 + 12,2 + 12,6 + 14,0 + 11,0 + 9,7 17- -j-i 1,0 + 9,o + n,3 + 12,0 + 9,6 + 9,6 13. + 9.o + 12,5 + 13,2 +14,8 +'3,5 + 9,8 Shymié efifíi, að Ljábrýni og Ljáblöðin með fílnum eru bezt hjáj Jóni frá Vaðnesi. „LIWDOL“ selur velverkaðan, þurran þorsk, smáflsk og ýsu. Kartöflur og Jlppelsínur ættu menn að kaupa hjá Jóni frá Vaðnesi. ^ Útsölumenn óskast á íslandT^ og Færeyjum til að selja hina á- gætu endingargóðu þurmjólk vora. Mjólkin er búin til á Jaðrinum og send frá Stafangri. Menn snúi sér beint til: Norwegian Dry-Milk Co. Ltd. Christiania, Norge. Dppboð á góðum Þorski, Ýsu, Keilu og Upsa, verður haldið ÍÍ3. júní, kl. 11 árdegis, í Sjávarborjg við Hverf- isgötu. Langur gjaldfrestur. Porskhöfuð og Saltfiskur er ódýrast í verzlun Jóns frá Vaðnesi. cTCrossafiaup. Að gefnu tilefni lýsi eg undir- ritaður hér með yfir því, að eg hef hvorki gefið herra Tómasi Gunn- arssyni í Reykjavik, né neinum öðr- um, umboð til að kaupa hesta fyr- ir mig eða húsbónda minn, stór- kaupmann Charles Mauritzen i Leith. Reykjavík, 11. júní 1909. Guðm. Böðvarsson. Di IU er ómótmælanlega bezta og langódýrasta iY 11 líflryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik. Til verzluijar 0. H- Hjarriasori er nýkomið með »Sterling«: Ljáblöðin frægn, Brýni, Brúnspónn, Hnoð- naglar, Hveríisteinar, Ljáklöppur, Steðjar, Hnakkbólur, Svipusköpt, Beizlisstengur, Járningafjaðrir. Vegaskilvindurnar eptirspurðu og »Tuna«strokkarnir. Kartöflur. Appelsinurnar góðu. Bananas. Myndarammar, stórt og fagurt úrval. Verð frá 10—100 aura. Sælgœtisvörur af öllu tagi; bæjarins langstærsta úrval. Maltextrakt og Maltöl. Peningakassar. Leíkföng úr guttaperka. Nýlenduvörur allskonar. Beztar vörur! Lægst verö! cS. c7£ cfijarnason. cJatatau, þau beztu, smekklegustu og ódýrustu selur verzlunin Björn Kristjánsson Reykjavík. Kjörfundur verður haldinn laugardaginn 26. júní, kl. 12 á hádegi í barnaskólahúsinu til þess að kjósa endurskoðendur bæj- arreikninga til 6 ára. Sjá nánar á götuauglýsingum. Bæjarstjóri Reykjavíkur, 17. júní 1909. Páll Einarsson. 10 01 o ii8 haft nánar gætur á því. Að hugsa sér annað eins að ein þeirra skyldi svo koma núna á síðasta augnabliki.“ „Þetta er alltsaman ofur einfalt", sagði Berkeley Craven, sem var einn þeirra er komnir voru út úr veitingastofunni. „Það hefir einhver komið og barið á gluggann. Lltið þið á, allar tærnar á minni fótaförunum snúa inn að húsinu, en hinar snúa frá húsinu. Hún hefir komið og kallað á hann og svo hefir hann farið með henni. „Já, það er engum blöðum um það að fletta," sagði móðurbróðir minn. „Við megum ekki tefja eitt augnablik. Við verðum að skipta liði og leita í allar áttir til þess að reyna að komast fyrir, hvert þau hafa farið«. „Það liggur ekki nema þessi eini stígur út úr garðinum" sagði veitingamað- urinn. „Svo tekur við gata, sem liggur út á hliðarveginn." Við sáum nú ljósglampa frá skriðbyttu og hestamaður kom labbandi ámóti okkur. „Hver er þar?“ spurði veitingamaðurinn. „Það er eg, hann Bill Skieldsl" „Hvað lengi hefir þú verið hérna núna, Billl „Svona á að gizka eina klukkustund. Það er ómögulegt að koma fleiri hestum inn í hesthúsið. Það er orðið troðfullt". „Segðu mér nokkuð, Bill, og gættu vel að hverju þú svarar, því að ef þú svarar mér öðru en því sem rétt er, má vel fara svo, að þú verðir rekinn úr vistinni. Hefir þú séð nokkurn ganga héðan niður stlginn?* „Jú, það var hérna einhver piltur með loðhúfu fyrir dálítilli stundu. Hann læddist hér f kring, svo að eg spurði hann, hvað honum væri á höndum, því eg kunni ekki við að hann væri að gægjast inn um gluggana. Eg sneri skriðbytt- unni að honum, en þá laut hann höfði niður svo að eg gat ekki séð framan í hann, en það þori eg að fullyrða, að rauðhærður var hann". „Hvað varð svo af honum?" spurði móðurbróðir minn og hrukkurnar á enninu á honum dýpkuðu æ meir. „Hann laumaðist í burtu, herra, og síðan varð eg ekki var við hann " „En hafið þér enga aðra séð? Til dæmis ekki karlmann og kvennmann ganga saman?" „Nei, herra". „Eða heyrt neinn hávaða?" »Jú, nú þegar þér spyrjið um það, þá dettur mér í hug, að eg heyrði vein þarna úti fyrir, eins og einhver væri 1 vanda staddur. Eg ímyndaði mér að einhverjir mundu vera í áflogum og svo skeytti eg ekki meir um það.“ „Hvaðan kom það?“ „Frá hliðarveginum þarna fyrir utan. Það var líkt og angistaróp. Rétt á afsláttur verður gefinn af öllum stórum sjölum. fyrst um sinn. HanpiA að elns sjöl í verzluninni Björn Kristjánsson ReyKjavík, þá eruð þér viss um að fá haldgóð og ódýr sjöl. Siœrsta úrvaí fidr d lanói. Áli nýkomin í verzlun 1 sonar. Þar á n af kvennfataefni, k yara 3turlu Jóns- neðal mikið úrval jóla- og svuntu- Selskinn vel verkuð kaupir verzlunin Sjörn Kristjánsson, Reykjavík. efnum. — Sama útsöluverð og verið hefur. Gólfdúkur (linoleum) nýkominn í verzlun Sturlu jónssonar. Ðrj og Ijrijur úr góðu efni selur Jón frd Vadnesi. Eigandi og ábyrgöarmaður: Hannes t^orsteinsson* Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.