Þjóðólfur - 03.12.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.12.1909, Blaðsíða 4
200 f>J OÐ O LFUK. £eikfélag Reykjavíkur. Leikið:. innnnd. 5. dei. kl. $1 líðd. í Iðnaðarmannalmsiiiu. Tekið á móti pöntunum í af'greiöslustofu Isafoldar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland óskast af sænsku lífs- ábyrgðarfélagi. Góð kjör. Nokkur þekking á lífsábyrgð nauðsynleg. Tryggingar er krafizt fyrir fé því, sem háft er undir höndum. Svör með ítarlegum upplýsingum um fyrverandi starfsemi í þeirri grein, meðmæli m. m., einnigef unt er með Ijósmynd allt með merkinu »Energisk Generalagent« sendist Svenska Telegrambyráns Annonsaf- delning, Stockholm, Sverige. r U tsalan heldur enn dfram um tíma í verzlun Sturlu Jónssonar. cSogi tZrynjélfssön yfirréttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Heima kl. 12—1 og 4‘/a—5J/2. allskonar. — Lágt verð. Sturla c7énsson. nýkomið. Sturla Jónsson. Ritgerð mii Bankamálið. eftir Eirík Magnússon, — ritgerð, sem all- ir þurfa að lesa nú á dögum — fæst í Söluturninum. Matnaður allskonar með mjóg lágu verði. Síuría Sénsson. < Jólakort! < Póstkort! ^ og öll önnur lukkuóskakort ^ nýkomin. ^ Ógi-ynni iip aö velja. 4 laugaveg llí B. M ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ’M 166 ana til okkar, og ef hatur gæti drepið, hefðu augu hans engu síður valdið dauða heldur en skammbyssurnar hans. »Eg get ekki stigið upp 1 vagninn, ef þið haldið höndunum á mér«, sagði hann. »Haltu fast, Bill, því að hann er ljótur á svipinn. Slepptu ekki nema öðr- um handleggnum í éinu. Nú, hver fjandinn sjálfur!« »Corcoran! Corcoran!« var kallað, og sá eg þá að lenti í áflogum og var nú allt í einu uppnámi dálitla stund, þangað til einn sást rífa sig lausan út úr hópnum. En svo kom þungt högg og hann hné niður á miðja götúna og spriklaði þar í rykinu, eins og urriði, sem nýdreginn er á land. »Nú er hann bundinn. Taktu um úlfliðina á honum, Jim, og svo allir samtaka!« Honum var iypt upp eins og mjölpoka og varð af dynkur, þegar hann féll niður í vagninn. Þrír menn hlupu upp í vagninn á eptir honum og smell- urinn af svipuhöggunnm heyrðist í myrkrinu. Þetta var það síðasta, sem eg og aðrir — nema ef til vill einhverjir, sem af tilviljun hafa rekizt inn 1 eitt- hvert skuldafangelsi — sáum til sir Lothians Hume, sem var einhver hinn mesti sundurgerðarmaður og tízkuriddari á sinni tíð. * * * Avon lávarður lifði tvö ár eptir þetta, og tókst honum með aðstoð Am- brosíusar að sanna algerlega sakleysi sitt af hinum hræðilega glæp, sem myrkv- að hafði mikinn hluta af æfi hans. En honum tókst ekki að sigrast á afleið- ingunum af hinni óhollu og óeðlilegu vist í leyniherbergjunum á Kongsklöpp í öll þessi ár, og það var einungis fyrir ástúð konu hans og sonar, að svo lengi blakti á lífsskari hans. Hún, sem þekkti«t einu sinni sem leikmærin frá Ans- tey, varð því ekkjulafði Avon, en Jim, sem er mér nú jafnkær eins og þegar við rændum fuglahreiðrum eða fiskuðutn urriða saman, hann er nú Avon lá- varður, elskaður af landsetum sínum, mestur íþróttamaður og hinn vinsælasti af öllum allt frá nyrztu annesjum suður að Ermarsundi. Hann kvæntist næst- elztu dóttur sir James Ovingtons, og þar sem eg sá í vikunni sem leið þrjú af barnabörnum hans, þá fmynda eg mér, að ef einhver af afkomendum sir Lothians Hume hefur fengið ágirnd á ættareigninni, þá muni hann verða fyrir álíka vonbrigðum sem forfaðir hans áður. Gamla Kongsklöpp hefur verið rifin vegna hinna óþægilegu ættarminninga, og skrautlegt hús t nýjum sttl er kom- ið í stað þess. Húsið litla við Brightonveginn með rimlagirðingunni og rósa- runnunum var svo laglegt og viðkunnanlegt, að það voru fleiri en eg, sem Eg sauma eins og að undanförnu lang-- ódýrast. Hef á boðstólum IT'ataefiii, sem fást tækifæriskaup á. Komið í tíma og látið sauma, því eg vænti mikillar aðsóknar. Fljót afgreiðsla og allt ábyrgst að fari vel. Laugaveg 18 B. Grudm. Sigurðsson, klæðikeri. Gleymiö ekki! 5 hiiseig^nlr, sem að eins hvíla á veðdeildir, verða ' keyptar til 1. febrúar 1910, og að nokkru borgaðar með pén- ingum samstundis. ' > Tndirsæng'ur, nýjar og vandaðar, seldar um tíma fyrir aðeins 20 kr., og lánaðar mánaðarlega ef óskað er. Allar íslenzkar sögu- og I jóöabæktir verða keypt- ar fýrif peninga samstundis. Vandaðar kommóöur til sölu með afarlágu verði Öll brúkuð liúsgögu verða keypt í vetur og framvegis fyrir peninga. Einnig brúkuð orgel. Þetta ætti að verða þeim til stórþæginda, sem ílytja burt úr bænum að vorinu. Finnið Jóh. Jóhannesson, Iiaugaveg 19. Kgl. hirðfotograf. biður sina heiðruðu viðskiptaYÍni um að panta íiiyiiilii* til jólanna með nægum fyrirvara. ♦ ♦ ♦ ooooo oooooooooooooooooooooooooooooo oooooo Norskir Pansaraskautar (hraðhlaupaskautax) g eru viðurkenndir l>ei«tii skautar í heimi. Kærkomin jólagjöf. — Fást að eins í TTT I TV A Tv Aj ^ )) Aðalstræti 9. >000000000000000000000000000000000000 u § oooo 0 komið aptur í verzlun mína. STIHLA .WNSSON. Cœkijœriskaup á húsum, lóðum og verð- brjefum fdst hjá Gísla Þorbjarnarsyni. allskonar, nýkomin í verzlun Stnrlu jónssonar. Mjög lágt verð. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson Prenismiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.