Þjóðólfur - 10.12.1909, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.12.1909, Blaðsíða 2
I’JOÐOLFUK. er 8* Jólasala Edinborgar er nú í mililnni gangi og lieldtir áfram þennan mtinuLÖ úf . I vefnaðarvöru-, Fatefnis-, Skó- og Grlervörudeildum ---- höfnm viö alls feonar vörnr, sem eru hæfilegar til jólagjafa, sérstaklega handa fullorðnnm. - V) nu Hver sá, sem kaupir fyrir 1,00 kr. í þessuni deildum, fær einn Kaupbætismiða, sem hægt er að nota á tvennann hátt: 1. Með því að leggja hann inn í Nýlenduvörudeild verslunarinnar, ásamt 90 aurum í peningum, og fæst þá í staðinn 1 kr. virði af vörum — afslátturinn verður þá, að meðtöldum hinum algenga 5% seðli, samtals 15% ; 2. eða kanpandinii geymir Kanpbætismiðana þar til hann hefir 15 miða samtals; getur hann þá skilað þeim til okkar og fær í staðinn ávísun á 6 sex Ijósmyndir af honum sjálfum eða þeim, sem hann tilnefnir; — myndirnar eru fyllilega 3,00 kr. virði, — afslátturinn, að meðtöldum hinum algenga 5% seðli, verður þá samtals 25. o/ 3. 10ö|ö af$láttur aí ölla sem keypt er, ásamt 5wj„ kaupbæti$miða. í fyrsta tilfellinu fær kaupandinn 15% afslátt; — í öðru tilfellinu 25%. llvert af þessn |»reiinit viljið þif) helzt £ítið i anglýsingarnar á laugarðaginn eptir næstn nýjnngum. I\lú erum við byrjaðir á nýrri póstkorta-samkeppni! I I Fyrirkomulagið er þetta: að í staðinn fyrir að skrifa á spjöldin, eins og áður, fær hver sá, sem kaupir 10 aufa pósl- spjald, tækifæri tií að útfylla með lýsingarorðí eftirfylgjandi setningu : Hann var niaÖni*. Lýsingarorðið skrifist i eyðuna milfi vae og maönr. — Töékiföeri g-efast jafnöít ogf lieypt er. Verðlaunin eru 15 kr., sem 8á fær, sem rétt getnr, öða skiftast ihilli þeirrá, sem rétt geta. Petta hœttir nœstkomandi Mánudag 13.þ. m. kl. 8 síðd. og Jliskppstungur, og upp Skeið pg út pifus, sem alt yrði auðvelt að jeggja . út frá þessari fyrrnefndu aðal- þraut, er yrði um 93 kílómetrar að lengd, úr Reykjavík austur að Ölfusárbrú. Um breytingu á brautarstefnu þessari hefur hr. Krabbe skýrt oss frá, að það gæti ef til vill verið eins heppilegt að leggja brautina fyrir utan Kárastaði og þar nið- ur að Þingvallavatni og meðfram því ept- ir»Hallinum« og að Þingvöllum, en hann heflr ekki enn rannsakað svo þá leið, að hann geti sagt um það, hvort það væri gerlegt. En hann kvað þessa vegarstefnu 1 heild sinni frá Reykjavík og austur að Ölfusárbrú hafa mikla kosti fram yfir hin- ar leiðirnar, og aðallega það, að hún væri langmest í byggð, og líklegt, að þar yrði minnstur bagi að snjóum. Ferðaðist hann um svæði þetta í febrúarmánuði síðastl. og sannfærðist þá um, að snjóa- lög yrðu aldrei svo á þessari leið, að af þeim gætu stafað sérleg vandræði, svo að haida mundi mega uppi stöðugum ferðum árið um kring vegna þess. Það er auðvitað, að brautin gerir miklu meira gagn, ef hun liggur um byggðirog byggi- )eg svæði rnestalla leið, heldur en ef hún lægi að rnestu leyti um auðnir og hrjóstur. Vér höfum að eins minnzt hérlauslega á mál þetta til að haldaþví vakandi, svo að það íélli ekki alveg í dá, ef vera kynni að einhverjir bjartsýnir og fram- gjarnir framfaramenn þar eystra tækju það til íhugunar, hvort ekki væri reyn- andi að vekja þar dálítið almennari á- huga á málinu, sem er ofgott til þess að það verði svæft, og því vísað á bug sem íjarstæðu. Það þurfti zo ár til þess að koma því inn í meðvitund þings og þjóð- ar, að leggjandi væri upp eða nokkuð unnið við það að brúa Þjórsá og Öífusá. Skyldu menn n ú þurfa meir en helm- ingi styttri t(ma eða meira en 10 ár, til að sannfærast um, að vit sé í járnbraut- arlagningu austur? Væntanlega ekki. Banka-deilan er nú heldur tekin að sefast og uppþotið að minnsta kosti hjaðnað hér í bænum. Allt fremttr kyrt og rólegt og engin stór- tíðindi gerzt slðan síðasta blað kom út, enda engar frekari upplýsingar enn komn- ar fram í málinu, áðrar en þær, sem áð- ur hufa verið birtar, en þeirra von innan skamms í ítarlegu nefndaráliti eða skýrslu frá rannsóknarnefndinni, er prentuð mun verða í heilu lagi. Geta má þess, að 10 menn hér í bænum, þar á meðal Hannes Halstein og 5 aðrir minnihlutaþingmenn, hafa nú með póstunum slðast sent út um allt land langt skjal um frávikningu banka- stjórnarinnar með áskorun til almennings um, að senda ráðherra vantraustsyfirlýs- ingu fyrir þá stjórnarathöfn, með kröfu um, að hann segi af sér embætti o. s. frv. En þetta er óneitanlega nokkuð fljót- ráðið að lítt rannsökuðu máli, og hefði verið réttara fyrir þessa áskorendur að bíða með þetta skrif, þángað til skýrsla rannsóknarnefndarinnar er áð minnsta kosti koniin fram og öiinttr málskjöl ktiiih orðin. Álmennirigur ætti þvi að fará var- lega í það, áð kveða upþ áfellisdóm j svoriá út í bláiriri, méðán hohririi er alls ókunnugt um rétta og sanna málávexti. Það er hætt við, að það verði svo end- ingarfaust og lítið mark á því tekið, sem i hlaupið er í með ofstækishitá, áður en róieg íhugun fær að komast að. Þjóðólf- ur hefur tekið það fram aþtur og aptur, að allir hyggnir merin og réttsýnir ættu að fresta því nú fyrst um sinn að kveða upp fordæmingardóm, hvort heldur yfir ráðherra, eða hinni fráförnu bankastjórn, því að hvat bíður síns tfma og þar mun skuld skella að lokum, er hún áaðskella, á hvora hlið, sem það verðttr. En það er ofsnemmt og vanhugsað, að úiskurða það nú. Margur mundi hafa óskað, að Hannes Hafstein hefði ekki gerzt meðflytjandi þessa sóknarskjals. Það lftur út, sem endurgjald fyrir ritsíma-áskoranirnar frá 1905, er voru jafn-vanhugsaðar, og hefði hann ekki átt að vekja upp samskonar undirskripta-fargan aptttr, enda ekki kunn- ugt, að hann hafi hingað til látið sér afar. annt um hag landsbankans, eða látið sig þá stofnun miklu skipta. Bæði vegna þessarar afstöðu hans og embættisafstöðu hans áður sem ráðherra, hefði átt betur við, að hann hefði ekki gerzt frömuður eða forgangsmaður slíkrar undirskripta-áskor- unar sem þessarar á eptirmann sinn. Nógir aðrir til. En þar Sýftist ef til vilt sitt hverjUm. EÍósttim kunningjum H. H. mun þó sýriast á éinn vég tlm það, og þáð þeim, séiri ekki munu honum óvel- viljaðri, en Sumir hverjir, sem meira láta á velvildinni bera. Laugar vatn svel 1 i r. Öllum þeim, er fara Geysisveginn frá Þingvöllum er kunnugt urh, hvar vell- irnir eru. Ber eirikum tvennt til þessf skínandi náttúrufegurð annarsvegar, og ágætúr hagi fyrir þreytta og svanga hesta hinsvegar. Laugarvatnsvellir eru utarlega í Laugar- vatnslandareign, ofan Lyngdalsheiðar og austan Gjábakkahrauns. Eru þeir sléttir og viðáttumiklir, um 220 dagsláttur á stærð. Frjóvandi vatn rennur um þá vor og vetur, og mætti þar koma á ágætri' áveitu. Þeir spretta einnig ávalt vel, jafnvel hvernig sem árar, og svo undra jafnt. Og þó er þar sífeld umfeið og. örtröð af ferðamannahestum, enda ægia þar allir er um veginn fara. En þrátt fyrir það, er þar opt bezta slægja, jafn- vel síbreiðugras með köflum. Mundu vafalaust falla af þeim, ef þeir væru allir slegnir, allt að 2000 hestar, eins og nú er. En væru þeir girtir eða varðir og boririn á þá áburður eða vatni veitt á þá, þá mtlndi fást af þeim énn meira, og það af töðugæfu heyi. — Mýrarblett- 4 %

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.