Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 10.02.1851, Blaðsíða 8
173 „livernig þessir menn eru riSnir við forlög hennar, þó ,,J>eir væru það, sem jeg hirði ekki að segja. En vilj- ,,ir þú hætta á kvonbænina, þá skal ekki standa á „mjer, jafnvel j»ó jeg viti {>að víst, að sú för verður ,,{>jer til litillar hamíngju.“ Daginn eptir riðu þeir feðgar Hákon og Böðvar til Hofs, og varð ekki neitt til tíðinda á leið þeirra. Á Ilofi var þeim tekið tveim höndum og sátu þeir í stofu og töluðu við hónda. „Ekki er erindi að Ieyna,“ segir Hákon, ,jeg er „kominn til að biðja Ástu dóttur þinnar handa Böð- „vari syni míniim, og vil jeg nú skjótt vita, hvernig „þú svarar því máli.“ „Snemma þykir mjer þú hefja bónorð til dóttur „minnar, þar sem hún er enn barn að aldri, og víst „liefði mjer ekki komið það til hugar um þig, svo „hygginn mann, að þú mundir biðja 16 ára gamallar „meyjar handa syni þínum.“ „En hvcrju svarar þú þá um hónorðið? þykir þjer „maðurinn vera dóttur þinni ósamboðinn?“ „Ekki datt mjer það í hug að fara í ueinn mann- „jöfnuð, enda mundi það fyrir litið koma i þessu máli. „En hitt læt jeg þig vita, Hákon, að mjer þykir mær- „in of úng til að giptast, þó þjer þyki sonur þinn „nógu gamall.“ „En er hún þá of úng til þess að hún sje föstauð „honum?“ „Jeg vildi helxt, að hún væri nógu gömul orðin „til að giptast, þegar hún verður föstnuð.“ „Hvenær verður hún orðin nógu gömul?“ „Jiegar hún hefur náð tvitugsaldri. Jeg vildi því „helzt biðja ykkur feðgaaðgeyma kvonbænina þángað „til. mun jeg svara ykkur.“ „Lángt þykir mjer þess að bíða, og ekki sje jeg „hvað þig dregur til þessa. Værir þú faðir dóttur „þinnar, sem jeg efast ekki um, þá ætla jeg, að þú „inundir ekki þurfa 4 ir til að hugsa um eitt nei eða „já. jóess vegna bið jeg þig þess, bóndi, að svara „máli voru nú þegar; þvi jeg nenni ekki að vera von- „biðill þinn i 4 ár.“ (Framhaldið siðar). í Vestur - Skaptafellssýslu prófastsdæmi . 2,140 - Rángárvallasýslu prófastsdæmi ..........5,161 - Árnesssýslu prófastsdæmi................5,099 - tíulibríngu og Kjósarsýslu prófastsdæmi . 5,940 - Borgarfjarðarsýslu prófastsdæmi.........2,087 - Jlýrasýslu prófastsdæmi.................1,817 - Snæfellsness- og Hnappadalssýslu prófastsd. 3,285 - Dalasýslu prófastsdæmi..................1,916 - Barðastrandarsýslu prófastsdæmi.........2,518 - Vestur - Isafjarðarsýslu prófastsdæmi . . . 1,736 - Norður - ísafjarðarssýslu prófastsdæini . . 2,075 - Strandasýslu prófastsdæmi...............1,367 - Húnavatnssýslu prófastsdæmi ........ 4,127 - Skagafjarðarsýslu prófastsdæmi..........4,024 - Eyafjarðarsýslu prófastsdæmi............3,906 - þíngeyarsýslu prófastsdæmi..............4,381 58,979 í Reykjavíkursókn var þá fólkstalan a) í bænum .... 1,562 b) í hreppnum . . 352 -----------1,914 Veburúttufar i Reykjavik í janúarm. 1851. I þessum mánuði hefur veðurátta verið mjög ó- stöðug, og umhleipíngasöm; leingst af hefur austanáttin haldist við opt með hvassviðrum, sem stundum fljótlega hafa snúist til útsuðurs, suðurs eða landnorðurs, ýmist með jeljum, og snjó lítilfjörlegum, eða, sem optar verið hefur, með rigníngum; Frost var ekki stöðugt nema frá þeim 17. ’til þess 23., að öðrú lcyti optar þfður, einkum um daga, og seinustu 3 dagana var landnyrð- íngsveður, og þó frostiaust að kalla. T ... ■, , (hæstur þanri 31. 27 þuml. 111.8 Loptþmgdarmœl. | ltegS'turH_ 26 - 1 - , Meðaltal allt lagt til jafnaðar .... 27 — 1 - • rT.. ,. t hæstur þann. 5. . -)- 5® Rearn. hiti. Hitamæhr ) lægsturF_ 22. . . . 7>. _ kuldi. Meðaltal allt lagt til jafnaðar . . . + 0,« — hiti. Vatn ogsnjór er fjell á jörðina hefði orðið saman safnað og snjórinn bræddur 3, þuinl. djúpt. J. Thorstensen. Dr. Fólkstal á íslanili, VÍð árslok 1849 (eptir skýrslum prófastanna). í Norðurmúlasýslu prófastsdæmi .........3,327 - Suðurmúlasýslu prófastsdæmi.............. 2,863 - Austur - Skaptafellssýslu prófastsdæmi . . 1,210 L eibrjettínij bk. 164, 2. 1. a. n. les: tveggja. --------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.