Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 2

Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 2
38 málsfærzlu ókeypis. Eptir þessu fyrirkomu- lagi var nú mál höfftaft, aft ráftstöfun norftur- amtsins, gegn Birni bómla Pálssyni á Bakka á Tjörnesi út afkonungstíundargjaldi afnefndri eignar-og ábúöarjörftu hans. Máliftvardæmt við undirrjett af sýslumanni S. Schulesen í Sufturþingeyjarsýslu, þann 24. aprílm. í fyrra, þannig: „Yerjandinn, bóndi Björn Pálsson á Bakka, „á af ákærum sækjanda af stjórnarinnar „hálfu, umboftsmanns Ara Sæmundsens, í „þessu máli sýkn aft vera. 3IáIskostnaftur „bjer við rjettinn niftur íalli. jieim skipaha „málaflutningsmanni, verjanda, sýslumanni „E. Briem, bera 15 rbdd., er fimtán ríkis- „bankadalir r. s., í salaríum er lúkist hon- „um úr opinberum sjófti“. Helstu ástæftur þessa dóms voru hinar sömu, sem verjandinn viö undirrjettinn haffti tilfært; þessar nefnilega: Að jörftin Bakki, sem frá ómuna tíft haffti legift undir Hóla biskupsstól, allt þangaft til hún var seld, Iiafi sem „til gufts þakka lagin“ samkvæmt tíund- ar statútunni, notift tiundarfrelsis, en statútan skipi hvergi svo fyrir, aft jarftir, sem þannig einu sinni eru undan þegnar tíundargjaldi, apt- ur skuli sviptast tíundarfrelsinu. Að það lieffti verift skylda stjórnarinnar aft geta þess vift sölu jarftanna, aft þær skyldu aptur verfta tí- undbærar, ef að liún vildi aft svo skyldi vera en hún liafi þagaft um þaft til þessa. Að venj- an hljóti í þessu efni aö ráfta, en jörftiri Bakki sje í 46 ár, síftan hún var seld frá stólnum, búin aft vera tíundarfrí; og loksins, að sann- girni tali fyrir þvi, aft Bakki á Tjörnesi og aftrar Hólastólsjarftir njóti sama tíundarfrelsis, sem Skálholtsstólsjarftirnar hingaft til notift hafa. Landsyfirrjetturinn dæmdi í máli þessu, sem áftur er sagt, 8. dag marzmánaftar 1852, þannig: „Hinn stefndi, bóndinn Björn Pálsson á „Bakka á Tjörnesi í Jingeyjarþingi, á aí „þessari eignarjörft sinni aft borga konungs- „tíund, frá fardögum 1851, en aft öftru leyti „á undirrjettarins dómur óraskafiur aft standa. „Málskostnaftur fyrir landsyfirrjettinuin falli „niftur. Laun hins skipafta sækjanda vift „landsyfirrjettinn, kammerráfts Kristjánssonar „og svaramanns hins stefnda þar, organista „P. Gudjohnsens, sem ákveftast til 25rbdd. „og 20 rbdd., borgist úr opinberum sjófti“. Landsyfirdómurinn fann ekki lijeraftsrjett- arins dómsástæftur fullgyldar, og dæmdi því aft skylt væri að svara konungstíund af jörft- inni Bakka, og styftst það álit hans vift þess- ar ástæftur: 1. Jaft vinnur ekkert til úrslita málsins, hvenær Bakki er orðin stólseign, hvort held- ur þaft var fyrir efta eptir 1096, þegar tíund- arstatútan var gefin, þvi orftið „áftur“ í grein- inni um undanþágu kirknaíjár frá tíundar- skyldu, lýtur ekki aft árinu 1096, heldur aft þeim tíma, þegar bóndinn á aft tíunda ije sitt, nefnilega fardögunum. 3?aft sem fyrir fardaga, eftur sem menn kalla á miftjum niissirum, var til »gufts þakka lagit“ þurfti ei aft telja til tíundar, á næstu fardögum á eptir, en skylt var aft telja þaft til tíundar vorift áftur. 2. Tí- undarstatútan getur þess hvergi aft sá hlutur, hvort heldur land efta lausir aurar, sem eitt sinn verftúr tíund imdan þegin, sem til gufts þakka lagin, allt af eigi aft njóta sörnu und- anþágu, þó hann verfti einstaks manns eign. Íþvert á móti liggur hið gagnstæfta í oröum statútunnar, sem ætlast til að sjerhver skuli tíunda allt sitt lje lögtíund, þaft sem hún ei síftar sjálf undanskilur. 3. Verjandinn hefur aldrei getaft sannaft það, aft tíundarfrelsi heffti borift jörftunni Bakka, að lugum, hver sem hana svo ætti, því allt aunað er þaft, aft Ilóla- biskupsstóll ekki þurfti aft tiurida hana, en fyrst þetta ekki verður sannaft, gat þaft ekki verift skylda stjórnarinnar aft yfirlýsa því 1802, aft tíund ætti af jörftunni að greiftast, þegar hún orftin væri einstaks manns eign. Konung- urinn haffti yfirlýst þessu 1785, hvaft Skál- holtsstólsjarftirnar snertir, af því hann, sem einvaldur, vildi hafa þær undan þegnar al- mennri lögtíundarskyldu. 4. jiegar 5. gr. í söluskilmálunum fyrir Hólastólsjörftum, er hor- in sarnan við 8. gr. þeirra, virftist það bert aft þær áttu ekki aft verfta tíund undan þegnar. I fyrri greininni segir, aft jarftir þessar skuli vera skattfriar i 6 ár eptir söluna, þó meft því skilyrfti eptir 8. gr., aft þá verandi leiguliftar kaupi jarftirnar, efta eigi þær svo lengi. En hvafta skattur er lijer meintur? Stefndi segir þaft sje landskattur, sem stjórnin hafi verift að bollaleggja að leggja á jarftagóts landsins,

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.