Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 3
39 en fietta getur ekki átt sjer stað, f>vi sá land- skattur er ekki enn álagður, og 8. gr. segir berlega, að leiguliðar missi þessa skattfrelsis strax, ef þeir selja jörðina strax á fyrsta ári, livar af einnig er auðsætt, að ef annar, sem ekki var leiguliði strax keypti einhverja jörð, átti þessi skattur strax af henni að gjaldast. 5ab gat því ei verið skattur, sem seinna átti að áleggja, heldur sá sem þá var; og það var, og er enn í dag enginn nema konungs- tiundin, hver eð einnig almennt telst sem skattur, í orðsins víðari merkingu. 5. "það getur ekki verið stjórninni viðkomandi hvaða meiningu söiumennirnir höfðu um tíundarfrelsi Hólastólsjarðanna þegar þær voru seldar. 6. jió að venjan í mörgum greinum um tíundar- gjaldið, kunni að vera orðin lögunum gagn- stæð, þá getur á því ekkért tíundarfrelsi byggst, þvi síður, sem hin islenzku lög ekkert þekkja til fyrningar (præscriptionar) á opinberum sköttum, því ekki á slíkt skylt við ákvarðan- irnar i Jónsb. Llb. 26. kapit. um hefð á'ítök- um. 7. Iljeraðsdómurinn hefur að lyktuni vænst þess, að það sje grundvallarregla laganna, að sjerliverri fasteign, sem afsöluð er, fylgi öll þau rjettindi, er hún áður n^ut, nema berlega sje öðruvísi áskilið, viö söluna; en þetta nær einungis til þeirrá hlunniuda, er jörðunni fylgja, sem föst hlunnindi, en ekki til þeirra rjett- inda, er önnur opinber stiptun nýtur, sem jörðina á; tíundarfrelsið var eignarrjettindi Hólastóls, sem opinberrar stiptunar, en ekki Bakka á Tjörnesi, sem jarðar. Detta eru nú helztu ástæðurnar. Málinu verður hið fyrsta skotið til hæstarjettar, og sker hann úr hver rjettara hafi, því í sliku máli, sem þetta, getur það opt verið vafa- samt. Gri pasýningin inikla í Lundúnaborg endabi II. d. októberm. 1851. Hatói hún þá staóiö hátt á 5. mánuö, og breitt út hugvits j og snildarauðæfi llestra menntaðra þjóöa í heiminum fyrir mörgutn millíónum inanna. Sýningin endaði, eins og hún bjrjaði, í á- gætasta veðri. Frá þvi á dagmálum streymdi mann- grúinn einatt að kristallshöliinni, og enginn fór það- an burtu fyr en búið var að loka henni. Voru þar þá 53,061 manns af ölliim stjettum, og kostaði þó að- gangurinn þenna dag hálfa krónu. Mest allan daginn hljómaði hinn fegursti organsöngur í höllinni, en er á leið heetti hann smámsaman, og heyrðist þá ekkert neina kliðurinn í manngrúanum, sem færðist saman á mitt gólfið, og varð loks að þjettum flokki. — Einni stundii fjrir uiiðaptan koin herra Belschav upp á svalirnar, og hóf upp merki, en á sama augabragði gullu við öll orgön kristalshallarinnar með þjóðsöng Engla. I sömu svipan var og hver maður orðinn ber- höfðaður, og margar þúsundir radda sauisungu ,,God save the Qveen!“ Jegar söngnum var lokið gjörðu inenn róm mikinn að sýningunni, og þar á ept- ir þruinaði ógnarlegt fótastapp, svo margir ætluðu að husið mundi hrj’nja niður, og fóru að líta epfir járn- súiunum, sem það stóð á. Eptir uokkrar minútur var gefið merki til að loka salnum, og gengu uienn þá út undir dynjandi klukknahljómi. Alls liöfðu 0,201,855 menn koinið á sýninguna á meðan hún stóð. Jiegar fjöldinn var mestur komu 92,000 mauna sama daginn inn í kristalshöllina. jþrátt fyrir þetta var þar þó svo mikikii reglusemí á öllu, og siðprýði, að undrum þykir sæta, og einir 25 menn urðn uppvísir að þjófnaði. Af 17,000 manna, er lagt liöfðu fram gripi nokkra á sýningunni, voru 40 Danir, og af 2,918, sem fengu verðlaun fyrir gripi sína, voru 8 af Dönum. jþttð er ællan manna að Englendingar muni hafa hjer um bil 2 millíónir dala i ávinning á fyrirtæki þessu. Frjettafleygir milli írlands og Vestur- álfu. Menn þeir sem settir voru til þess að rann- saka hvert unnt væri að leggja frjeltalleygi á marar- botni milli Englands og Vesturheims sögðu, að það mætti vel takast á sumardag að leggja hann. Jjráð- urinn á að vera vafinn með hampi, og svo á að búa uin hnútana, að sjóseltan vinni ekki á hann. l’ípau utan um þráðinn á að vera J þuinl. þykk, og sögðu þeir að 2 gufuskip gælu lagt hana frá útsuðurtá Ir- lands til næstu stranda í Veslurheimi, en það eru hjer um bil 2000 vikur sjáfar. Kostnaðinn við allt þetta ætla þeir 100,000 pund sterling. Ýrði nú þessi frjetta- íleygir tengdur við annun jafn tangan á landi í Vest- urheiuii, þá gætu Lundúnainenn á fám minútum leng- ið fregnir frá Kalíforinu, og mundi þess þá skammt að biða, að menn færu að hugsa um að leggja slíkan frjettailéygi allt í kring um jarðarhnöttinn. N ý h a I a s t j a r n a. 22. d. októberm. 1851 um kveldið fann hcrra Brorsen á stjörnuturninum í Senftenherg nýja halastjörnu. Hún hefur tvo hala misstóra, og snýr hinn ininni að sólunni. Fáein orð um ReyJjavík. j>ví er miður, að vjer geliim ekki alveg hrundið því ámæli af Reykjavík, sem hún fær hjá ýmsum lands- búum. jþeir gæta þess raunar ekki, að bæjarkorn þetta er bæði of fámennt og of fjölmennt, eða með öðrum orðum, að Reykjavík er nú einmitt á þvi reki, sem H o I b e r g lýsir iinákaiipstöðunum. peir heimta of mikið af henni, og lita ekki á það, sem sæst ligg- ur, en það er a g a 1 e y s i ð, sem einmitt er rót ílestra

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.