Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 4

Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 4
40 báginda og deyfðar á landi þessn, bæði í sveit og við sjó. J>etta er svo bert, að það eru undur, að ætt- jarðarvinirnir, sem öliti vilja kippa í lag hjá oss, 0«; endurbæta hag vorn, skuli ekki byrja á aganuin. J>að má þó fyrri vera aumt, en iila sje, eða kvörtum vjer ekki jafnt og þjett yfir því, að hjúin sjeu liúshændur bændanna? — En hvernig eiga þeir að kenna öðrum að hlýða, sem . aldrei hafa kunnað það sjálfir? Vjer drepum á þetta í því skyni, að menn skuli sjá, að agaleysið, sem mest stendur Iíeykjavik fyrir þrifum, stendur og landinu öllu fyrir þrifmn, svo sveitamenn bera reyndar sama rneinið fyrir brjóstinu, eins og Reykjavíkurbúar. En með j>ví að oss vírðist það heimtanda af Reykjavík, að hún gjörist oddviti annara bæja bjer á landi, í sem flestu því, sem betur raá fara, þá viljum vjer í fára orðum benda á nokkrar óreglur, sem oss sýnast vera, en sem vjer kunnum, ef til vill, ekki að meta rjett. og sýnist því bægra að afmá, held- ur en í raun og veru er. Sumt má og vera, að ekki sje óreglur, sem vjer nefnum, en oss finnst þá samt ekki fara, sem bezt á því, og færum það þess vegna til. J>að er auðvitað, að oss væri ekkert kærara, en að hlutaðeigendur gæfu orðum vorum gauin, og tæku bendingar'vorar, eins góðfúslega lil greina, eins og vjer gefuin þær í góðri meiningu. Vjer ætlum ekki að tala um sveitarstjórn eða bæj- arstjórn Reykjavíkur; því vjer efumst ekki um, að þar sem um svo marga dugandismenn er að velja, þar sje henni eins vel borgið, eins og vera má. Vjer ætlum og ekki að minnast á barnaskólaleysið, eða það hvernig unglingar fara hjer með bezta námstím- ann sinn, æskuárin; því vjer höfum sjálfir sjeð pilt- unga, í kring um fermingu, sitja heilum stundum inn á hinum óæðra gildaskálanum, og vera annaðhvort iðjulausa, eða þá að henda kúlum í hamingjudallinn ( 1 u k k u þ o 11 i n n), eins og hinir piltarnir. |>að má segja um þá, sein að unglingunum standa íReykjavík, að það er hvers girnd, sem hann gjörir; því þeim er það að þakka eða kenna, að miklu leyti, hvernig þessir óvitar eða hálfvitar fara með sig og tímann. Vjer sleppum þessu atriði í þeirri von, að þar verðí bráðum unnin sú bót á, sern liæfa þykir, eða þá að einhver annar riti um það, sem þar aó lítur$ því vjer erum ekki færir um það, og höfum ekki heldur rúm fyrir það í þessu blaði. Aptur á móti tökum vjer þá óreglu frarn, er gatna- myndir bæjarins eru fullar af hestuin, svo ekki verð- ur komizt um þær, nema annaðhvort ineð því að ganga krók á sig eða fara að berja á horgrindum þessum, sem eigendurnir hirða ekki um. Vjer tökum síður til þess þó Austurvöllur sje hafður fyrir beitiland handa hross- unum, eins og fjaran; því honuin er hvort sem er enginn sómi sýndur,- enda yrði og að hafa hann um- girtan, ef hann ætti að verða bænum til prýðis, eða til einhvers, sem slíkur blettur mætti annars vera, En það gæti orðið of kostnaðarsamt, að girða Austurvöll að gamni sínu, og halda honuin svo laglega við; það sjáum vjer á Skólavörðu og stígnum, sem þangað ligg- ur, sem cfnaleysi bæjarins skín út úr. Oss þætti nú, sem einhverri stjórn gæti heyrt að líða ekki hesta nje neina stórgripi um bæinn; því auk þess, sem það er Ijótt, getur það og opt orðið að óliði ínnan um ung- börn og óvita, og þar að auki venjast þeir þá á tún og garða hjá mönnunu. J>að væri ogóskandi, að eig- endurnir vendust á að hirða skepnur sínar; því það er reglusemi. Hver veit þá og nema þeir, færu að sjá um vatn handa þeim á veturnar þó ekki væri annað.— J>á virðist oss það og óregla, er menn þyrpast hjer sain- an á milli húsanna, og berjast og deila um hádag,. og lögreglustjórinn sjest ekki, nje heldur þjónar hans, nema þá ef þeir stæðu hjá áhorfendunum og glottu að öllii saman. Ef vjer vissuin að lögreglustjórinn eða þjónar haria hefðu nú nokkur oinkunnarklæði, eins og í gainla daga, þá kynnum vjer beturviðjað sjá þá öðnihvoru á þeim. En þessir menn eru nú optast nær farnir að vera einkurinarlausir með öllu; því vjer telj- uin ekki prikin þeirra; þau ern sro Iík margra ann- ara. J>að virðist oss og, eiga vel við, að reglumenn þessir Ijeti öðruhvoru til sín taka', þegar svo stendur á, til þess gárungarnirnir gleymdu ekki tilveru þeirra. J>á virðist oss það og óregla, er fullorðnir og hálffull- orðnir menn standa og slóra stunduiu saman við búð- arborðin, án þess að kaupa fyrir einn skilding, nema ef það væri í staupinu. J>að er nærri því, eins og þeir væru að hugsa sjer eptir lagi til að verða eptir undir búðarhorðinu þegar lokað er á kveldin, eða eitt- hvað annað því líkt. Og því meiri undur þykja oss það, að nokkrir af kaupinönnum skuli nenna að hýma yfir mönnum þessum fram éptir öllu kveldi, unz þeir eru orðnii; svo drukknir, að þeir fara að gjöra ýrasar óreglur, þegar þeir komast loks undir hert lopt. Er þeim þá og þeim mun óhættara, sem þeir vita, að lö^regluþjónarnir eru allir á hurtu og, ef til vill, komnir í snáðahópinn í kring um hamingjudallinn. f>etta kemur nú með fram Iíklega til af vinnu- skorti, en hefur þá bærinn ekkert til handa þeim að g.jöra, ef þeir hafa það ekki sjálfir! Eða mega ekki lögreglumennirnir reka þá frá búðarborðinu, eins og Ulstrup heitinn gjörði á sinni tíð?, J>að er nú, ef til vill, ekki eptir frjálsræðisnótum þessara tíma! Ept- ir vorri hyggju væri slíkum iðjuleysingjum nær, að þrífa til í fjörunni og á stakkstæðunum, (sjálfsagt fyrir borgun hjá hlutaðeigendum), svo þar væri ekki allt fulllaf úldnum sköturæflum, fúnu þangi, þorskhausum, slori og jafn vel mykjuhaugum. Vjer efumst ekki um, að margt af þessu hljóti að virðast sóðalegt í augum þrifinna raanna, sem hingað koma, og sjá þetta allra fyrst, þegar þeir stíga fæti sínum á Iand í höfuðborg landsins. Að endingu hiðjum vjer lesendur og heyrendur greinarkorns þessa, að taka viljann fyrir verkið, og inisvirða það ekki við oss, þó sumt kunni að vera iniður orðað, en skyldi; því vjer erum engir ritsnill- ingar. Reykjavík 3. dag fíörpu 1852.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.