Ný tíðindi - 28.06.1852, Qupperneq 3

Ný tíðindi - 28.06.1852, Qupperneq 3
55 Sammenfaíbeléc af fornccönte fjorfantlittg er bleöct forfpilbt, íbet bcr faaöel af bct af $or-< famlingcn nebfatte Uböalg, fom af bct albeleb oöcröeicnbc ^lcei'tal af Sorfamlingenð 9Jieb« lemmer, ber í bcreð oöennccöntc SlDreéfe faöe tiltraabt UböalgetO Setccttfnittg, ere gjorte Síttffuelfer gjcclbettbe om 3blattb0 ©tíllíng tíl ÍBort ^íottgerige, jbm jiaae í aabcnfmr ®trib meb Saitbcté fRetbtiljtanb. 2)et er ttaöttligett fegt gjort gjcelbettbe, at ^blattb meb ^enfptt til allc Sattbetö cgtte Slnliggenbcr iffe blot þar Hraö paa ett proöínbfíel ©clöjicettbigþeb, faalebeb fom forttbfat t bet forclagte £oöub- fnji, mcn at bet er fíbeorbitct ^íottgeriget, I;ar iíraö paa ett gblfereprcefentation, meb bett ftorft mttlige Slttbcel i bctt foitöcraitte 2)íagt, naöttlígett fulbjicenbig Sfatte * og Ubgíftobeöíl* liitgbrct, paa ctt cgett ooerjie 2)ontjioI, og paa at rcgjereb gjettuem cgtte Sltiníftre, ber allc jittlle öcere febte 3bleenbcre og anfoarlige til bett iélanbffe ^olfereprccfentation, mebenð bet paa bctt nttbctt ®ibe ftttt uctaleó, at^ð^ lattb ffulbe faoe H'ottge og 3lrocfolge fcclleð mcb Xanmarf, böorimob bct íoorigt ffulbe bcroe paa Oöcreeitðfolnfi, l;öilfc anbre Sagcr bcr ffttlbe öcerc fcctleð for Sölattb og £)att* ntarf cUer attbre ítongerigetð X)elc, tften lige* fom bic’fc ^aaftaitbe ere olDelcó ubjemleoe t bct bcftaaenbe 9tetðforl)oIb, faalcbeð oilbc bc futt blíöc tíl 3^lanbð jjorbccrö, og gaae ub paa ctt ©ottberlemmclfe af bet battffc 9íige, fom 33i albríg funtte tílftcbe. i Uttber bctt goriotrrittg í 23egreberttc ont 3olattbð rette og naturlige ©tílling, fom cfter bct gorattforte maa antageð at öccrc blcöct öíbt ubbrebt paa bette 23ort Sanb, funne 2$i tffe ftnbe bet tilraabeligt for Xibcn at labe forelcegge Ubfaji til Soö om Sblanbð for* fatningðmccðjtge ©tiUing i 9Jtonarfíet til 23e* tccnfníttg. 3)erímob er bet 2tor íattböfaber^ líge 23iUie, at bct af 23or fyeifaiíge gaber anorbnebe íðlanbjfe SXltþittg paa loöbefalet 'JJiaabe jfnl fortfcette fítt 23irffomí)cb inbctt nefnd sú, sem kosin var á fundinum, og eins flestallir fundarmenn, er í ofannefndu avarpi hafa fallizt á álitsskjal nefndarinnar, ltafa látið í Ijósi jivilíkt álit um samband íslands við konungsríki Vort, sem bersýnilega er gagnstætt stöðu landsins, eins og liún er að rjettu lagi. fJað hefur einkum verið farið fram á, að Island geti krafizt í öllum {teim málefnum, er snerta ftað eingöngu, ekki að eins að öðlast rjettindi, sem sjerstakur hluti ríkisins, eins og gjört var ráð fyrir í laga- frumvarpi því, er lagt var fyrir fundinn, held- ur einnig, að ísland standi jafnsíðis konungs- rikinu, að það eigi rjett á aö fá fulltrúaþing, er eigi sem mestan þátt, sem orðið getur, í hinu æösta stjórnarvaldi og einkum hafi ó- takmarkað vald til að á kveða skatta og út- gjöld, að eiga æðsta dóm eitt sjer og að því sje stjórnað af róðgjöfum sjer, er allir eigi að vera fslendingar og hafa ábyrgð fyrir hinu íslenzka þjóðþingi; aptur á móti er aðeins tekið fram, að ísland skuli hafa konung og konungserfðir sáman við Danmörku, en að öðru leyti skuli það vera komið undir sam- komulagi, hver önnur tnálefni eigi að vera sameiginleg með Islandi og Dantnörku, eða öðrum hlutum rikisins. En það er hvort- tveggja, að alls engin heimild er fyrir kröf- um þessum eptir því sem staða íslandser nú, enda mundu þær ó hinn bóginn ekki verða íslandi nenta til óhamingju og Ieiða til sundr- ungar hins danska veldis, er vjer getum aldrei leyft. Vegna þess að slíkar rangar hugmyndir um hina rjettu og eðlilegu stöðuíslands virð- ast, eptir þvi sem að framan er sagt, vera komrtar inn víða um þetta land Vort, hefur Oss eigi þótt ráðlegt að svo stöddu að leggja fram og leita álits um lagafrumvarp um stöðu íslands i fyrirkomulagi ríkisins; þarámóti er það Vor konunglegur vilji, að hið íslenzka alþing, er stofnað var af Vorum hásæla föð- ur, skuli á lögskipaðan hátt halda áfram sýslu sinni, með þeirn takinörkum, sem því eru sett að lögum, þangað til sá tími kemur,

x

Ný tíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.