Ný tíðindi - 28.06.1852, Side 4

Ný tíðindi - 28.06.1852, Side 4
56 fce lobbefbmte ®rcenbéer, tnfctií bett SLtfc fottt^ ttter, ba 2$i ftttbe bet tílraabeiigt at gíue attbre Stegler ont Sðlattbð forfatttingð* ntceoftge ©tilling t Stíget, Itoílfet et oil ffee, fortttbett 2lltl;ittgetð Setccttfnittg, ooereettb# fJetttmettfce meb bct t 5orortttitigen af 8be SWartb 1843 § 79 gíotte Stilfagn berooer er tnbftentet. 3 $etif>oIb Itertil ffal ber i bette 3íar foretageb ttfce SSalg til bet 2lltf)ittg, fom an* orbttiitgsniceöftgett ffal fammcrttrcebe i ttíejieSlar. ^oorefter aHe iöebfommettbe fíg fiaoe at rette. ®ieet paa 23ort <5Iot (Sftriftianéborg, bett 12te 2«aí 1852. Untet 9Sor ftoitgcltitc A^nnnb og Frederik R. P. G. Bang. — f brjefi Jtví, sem innanríkisrá&herranii reit tnefi ftessari konunyl. auglýsingu, og dags. er 21. seinast li&ins maím., eru þessi orö að voru áliti helzta atriðið: Da $aná Sflajefiœt Síottgett enbstbere »eb ader» fcotejie Siefolutton af 12te bettneé (3: SJtaj) fcar be» falet, at ben t noCnasnte gororbntng (3: 8. ÍDtarte 1843) § 37 ombnnblebe Itllabelfe tíl at mobtage SSalg tíl 2llt^ínget tffe 6or mebbeleá nogen cf be iimbebám«nb, ber ^aoe unberjlreoet bett forommelbte Síbrefáe af lObe 3Iug. f. 31., faa otlbe £err ©tift* amtmanben íagttage bet gornobne t Dsercená(tem« melfc fcermeb, famt bringe benne allcrboiefte 33eftent- melfe tíl almínbelig ðunbpab ber ttaa Canbet forin* ben 3Salgene foretageá, for ct unttttíge SCítlg beroeb funbe forfjtnbreá. að Oss þyki ráð, að á kveða aðrar reglur um stöðu Islands í fyrirkomulagi ríkisins, sem f)ó ekki verður, fyr en leitað hefur ver- ið álits alftingis um Jtað, samkvæmt Jtví sem heitið er í tilskipun 8. marz 1843, 79 gr. Samkvæmt Jtessu skulu í ár fram fara nýjar kosningar til aljtingis, sem að lögum á að koma saman næsta ár. Eptir þessu eiga allrr hlutaðeigendur sjer að hegða. Gefið ihöll Vorri Kristjánsborg, 12.maí 1852. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli. Á íslenzku er þetta hjer um bil þannig: |>ar eð Hans Hátign Konungurinn hefur enn fremur með allrahæstum úrskurði frá 12. þ. m. (d: maímán.) boðið, að leyfi það til að taka við kosningu til alþing- is, sem um ræðir í 37. gr. nýnefndrar tilskipunar (o: frá 8. marzm. 1843), megi ekki veitast neinum af em- bættismönnum þeim, sem hafi ritað nöfn sín undir fyr getið ávarp frá 10. ágústm. f. á., þá ber herra stiptamt- manninum, að gæta þess, er við þarf samkvæmt þessu, og birta þessa allrahæstu ákvörðun fyrir almenningi þarlendis (o: á Islandi), áður en kosningar fara fram, til þess að með því verði tálmað gagnslausum kosningum. ifiSr Vegna þess að framan rituð auglýsing og úr- skurður eru svo áríðandi, þótti rjettara að taka hvort- tveggja á frummálinu í blaðið, heldur en íslenzkuna eina, sem ekki mátti virðast að hafa fullt gildi. Um jarðyrkju á Islandi. (Framhald). jbað er þekkingin á efna- fræðinni, sem bæði getur kennt oss að byrja og fullkomna jarðarræktina : hún kennir af hvaða efnum grösin eru gjörð; og hvaða efni grösin þurfa til, að geta sprottið; og livernig þessi efni hljóti að vera löguð og ásigkomin til þess, að veita grösunum gróður og þroska.

x

Ný tíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.