Ný tíðindi - 28.06.1852, Qupperneq 7

Ný tíðindi - 28.06.1852, Qupperneq 7
59 r A g r i p «r HALLBJARNARE YRAR SPÍTALA REIKNINGUM fyrir árin 1849 — 1850. Samið af Biskupi II. G. Thordersen Ridd. afDbr. og Amtmanni Melsted Ridd. af Dlir. og Dbr. m. 1849 - 1850. Tekjur í silfri rbd. sk. 1. Eptirstöðvar við árslokin I84S: a, í konun"l. skuldabrjefum 2,250 „ b, í peningum > 9Ij 2,250 94 2. Afgjald spítalajarðarinnar Hallbjarnareyrar 5 hundr. á landsvísu hvert ár reikn- að eptir verðlagskránni 181 54 3. Spítalahlutir úr: Mýra- og Hnappadalssýslu 25 15 Snæfellsnessýslu 101 68 Dalasýslu 8 10 Barðastrandarsýslu 57 26} Isafjarðarsýslu 71 73 Strandasýslu „ 81 264 81} 4. Leigur af höfuðstól stiptun- arinnar ofannefnd ár 170 62 Tekj ur alls 2,868 1 1849 — 1850. Útgjöld. Til spítalahaldarans: a, meblag með tveimur spítalalimum ' 10 hundruð á landsvísu, reiknað eptir verðlagsskránum, bæði ár- in................ 363 rbdd. 12skk b, fyrir lestrarbækur lianda spítalalim- iinuni.............. 2 — „ — c, fyrir viðhald og á- byrgð kúgildanna 18 — 15 — Laun spítalaprestsins................. Fyrir að prenta ágrip af spitalareikn- ing fyrir árin 1846—1848 ......... Stríðsskattur eptir brjefi innanrikisráð- herrans frá 20. jan. 1849 | partur af leiguin höfuðstólsins s. á........ Eptirstöðvar við árslok 1850 a, í konunglegum skuldabrjefum og landfógetans tertia - kvittering- utn........... 2,339 rbdd. „ skk b, í peningum . . 119 — 51 — Útgjöld alls í silfri. rbd. sk 383 8 10 2,458 27 64 51 51 Sjóbuv sá, sem samkvœmt konungs úr- skuröi frá 14. d. marzm. 1834, var stofn- aöur í staöinn fyrir spítalann á Gufunesi á nú ; 2 konungleg skuldabrjef aö uppbæö samtals . 1029 rbdd. 32 skk. og 4 tertiakvitteringar . 107 — 4 — $aö eru alls 1136 — 36 — Leigunni af fje fiessu er á ári hverju variö til jiess aö hjálpa fturfandi konungsland- setum eöa ekkjuni fteirra í Gullbringusýslu. Sjóður sá, er stofnaður var til hjálpar börnum og ekkjum sjómanna þeirra, er drukknuöu hinn 6. aprilmán. 1830, á nú : 2 ríkisskuldabrjef aö upp- hæð samtals............300 rbdd. „ — og 9 landfógetakvittanir 308 — 20skk. 3?að eru alls 608 rbdd. 20 skk. Vextirnir af peningum ftessum liafa liingaö til annaðhvort ár, urn leiö og fteir bafa verið teknir úr jarðabókasjóðnum, samstundis verið settir aptur á leigu í jarðabókasjóðinn. — 12. dag næstl. maímán. hefur Ilans Hátign kon- unginum allranáðugast póknast að ákveða, að bæirnir StafholtseyogHúsafelI í Borgarfirði skyldu frá 6. d. júním. þ. á. að öllu leyti heyra undir Borg- arfjarðarsýslu í suðurumdæminu. Aður höfðu þeir að eins heyrt henni hvað hina andlegu stjórn snerti, en að öðru leyti Mýrasýslu í vesturumdæminu. — 1. og 4. d. s. m. er ensku skipunum Jan et II a y frá Lervich á Shetlandi og Sir William Wal- 1 a c e frá Skotlandi gefið leyfi til þcss að fara til ís- lands og kaupa þar hesta fyrir peninga. Samkv. opnumbrj. l.Júnii 1821 og 22. Martii 1839 hafa hinir íslenzku kaupmenn C. F. Siemsen og M. W. Biering fengið leyíi til að flytja hingað upp timbur frá Norvegi á spánska skipinu E s p e r a n z a frá Bilbao, og fara aptur með íslenzkar vörur til utanríkishafna. Öll þessi 3 skip eiga að borga 3 rbdd. 32 skk. af hverju lestarrúini, samkv. opnu brj. frá 28. des. 1836, 13. §. Auk nokkurra kaupskipa, sem nú eru síðast komin hingað til Reykjavíkur, gctum vjer herskips eins frá Dönum, og herskips frá Frakklandi. þar að auki eru og komnir hingað 2 ferðamenn frá Englandi á skemmtiskipi einu, og er mælt^ að þeir ætli að ferðast um eitthvað af landinu og skoða það. — Annað hið ofan nefnda hestakaupskip er nú (‘25. d. júním.) komið hingað.

x

Ný tíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.