Ný tíðindi - 24.08.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 24.08.1852, Blaðsíða 3
75 neitt af jieim einkaleyfum, sem veitt' voru prentsmiftju Stólsins. Svo verftur og hift um- getna fjelag í öllum þeim málum, þar sem menn greinir á um rjettan skilning á orftum og meiningu þessa allrahæsta leyfisbrjefs Vors, aft lúta úrskurfti ráftherra Vors fyrir innanrík- ismálunum. Loks skal þaft og skylda fje- Jagsstjórnarinnar að sýna lögreglustjóranum í Eyjafjarftarsýslu þetta leyfisbrjef Vort, áftur farift er að hagnýta sjer þaft. En það bönn- um vjer einum og sjerhverjum aftleggja nokkr- ar tálmanir fyrir þaft, sem hjer er ritaft. Grfid í Vorum lton.ungl.ega aðsetursstað Kaupmannahöfn 14. d. aprílm. 1852. Undir Voru konunglega innsigli. Eptir sjerstöku, allranáðugustu 'boði Ilans konung/egu Ilátignar. Ijeyfisbrjef handa fjelagi einu í Norður- og Austuramtinu til þess að koma upp prentsmiðju á Akureyri. Þingvallafundur. 1 87. og 88. bl. þjóðólfs er ítarlega skýrt frá þing- vallafundinum 11.—12. ágúst 1852, og tökum vjer að eins stutt ágrip af því til þess, að sýna lesendum vor- um fram á það helzta, sem þar gjörðist. þjóðfundarmenn þeir, sem ákváðu fund þenna hinn 11. d. ágústm., ætluðu til, að hann byrjaði um dagmál, og tóku það fram í umburðarbrjefi því, sem þeir rituðu öllum þjóðfundarmönnum. En samt sem áður byrjaði ekki fundurinn, fyrri en um miðmunda, og voru þar: úr Múlasýslum 2, úr þingeyjars. 2, úr Eyjafjarðars. 2, úr Skagafjarðars. 2, úr Dalas. 3, úr Mýras. 3 l, úr Borgarfjarð- ars. 32, úrKjósar og Gullbringus. 12, úr Reykjavík 14, úr Árness. 35, úr Rangárvalla 2, úr Skaptafclls 5, það eru alls 114 menn. Sjera II. próf. Stephensen setti fundinn og þakkaði mönnum fyrir, hversu vel þeir hefðu sótt hann. Jafnframt skoraðist hann undan forsetastörfum fyrirsak- ir þreytu oglasleika, og var þá kosinn til forseta þjóð- fundarmaður Páll Sigurðsson frá Árkvörn, en hann kaus sjer til aðstoðar sjera Sigurð Gunnarsson frá Desjarmýri. Fyrir ritara á fundinum voru því næst kosnir: M. Gríms- son, sjera G. Thorarensen á Felli, Svb. Ilallgrímsson og sjera Jón Thorlacius. því næst gengu fundarmenn í flokka eptir hjeruðum, og kusu sjer forgöngumenn, 1 fyrir hverja 5—10, og þó færri væru úr hjeraði var því samt veitt 1 forgönguatkvæði. því næst kvaddi fundarstjórinn til starfa, og voru þá fyrst lögð fram og lesin upp brjef til fundarins: eitt frá sýslufundi Borgfirðinga 25. júní með 30 nöfnum und- ir; annað frá sýslufundi í Múlaþingi hinu forna 20. júlí; og hið þriðja frá sjötugum Eyfellingi. x) Gleymt í þjóðólfi. Eptir nokkrar uinræður fjellust fundarmenn á að semja bænarskrár til konungs um þau 3 mál, sem brjef- ið frá sýslufundi Borgfirðinga fyrst nefndi, en þau voru þessi: 1. algjört verzlunarfrelsi, sem fyrst við allar þjóðir; 2. að konungur löggildi öll þau lagaboð, er hann hjer eptir setur á Islandi, ineð undirskript nafns síns undir íslenzkuna, og 3. að þeir danskir menn, sem hjer fá embætti, skyldist til að sanna, að þeir sjeu svo færir í íslenzku máli, sem lögboðið er, með því að þeir standi próf af þeim færleik, annoðhvort við Eáskólann í Kaup- mannahöfn eða við skólann í Reykjavík. Til þess að semja bænarskrár í hinum fyrst nefndu tvcim málum voru kosnir þeir sjera Hannes Stephensen, Jón Guð- mundsson, og Gísli Magnússon, en í hinu þriðja þeir: sjera Sigurður Gunnarsson, Jón Sigurðsson frá Tandra- seli og sjera Jón Kristjánsson. þessar 3 nefndir báru upp á öndverðum degi 12. ág. fruinvörp sín til bænar- skránna; voru þær síðan ræddar, samþykktar, undir- skrifaðar og fengnar í hendur Miðnefndinni, er síðar verður getið, til flutnings ogmeðferðar, sem fyrir hana var lagt. Seinna hluta fyrra fundardagsins var því næst rætt um kosningar og kjörgengi til alþingis bæði að sumri og síðar. Yar það þá skýrt fyrir fundarmönnuin, hvernig skilja ætti úrskurð konungs 12. maím. þ. á., og að þar í væri enginn sviptur rjetti til þingsetu, heldur að eins synjað um leyfi til þingsetu. þessu máli var að Iyktum hinn seinna daginn skotið til alþingis, og ráðið til að Iandsmenn skyldi rita bænarskrár þar að Iútandi til al- þingis. Jafnframt þessu var og rætt um, hverja kjósa skyldi til alþingis að sumri, og búið til frumvarp um það á fundinum, sem birta skyldi í blöðunum. þá var og hinn seinna fundardaginn rætt um að skjóta árlega samanfje handa þeiin Jóni Sigurðssyni og Jóni Guðmundssyni, þangað til þeim opnaðist einhver lífvænn atvinnuvegur. Gjörðu menn að því góðan róm, og kusu þá: sjera Sigurð Gunnarsson, Magnús Andrjes- son, Gísla Magnússon, Jón Samsonsson og sjera G. Thorarensen í nefnd, til þess að rita álit um málið. Lásu þeir upp álit sitt daginn eptir, var það síðan rætt og samþykkt á fundinuin, og falið á liendur miðnefnd- inni til birtingar á prenti og útsendingar um landið. Var þess og þar getið, að Jón Guðmundsson ætlaði við næstu árgangslok þjóðólfs að taka að sjer ritstjórn hans, en Svb. Hallgrímsson að sleppa henni. f>ví næst var farið að ræða um p r e n t s in i ð j- urnar, og hvernig prentsmiðju Norðlendinga myndi bezt verða hjálpað til að koinast upp. Var það af ráðið að yfirvega það mál í blöðunuin, og sjá svo, hvaða ráð þá kynnu að koma upp úr kafinu. ' Að því búnu var rætt um apturskilan þjóðfundar- tollsins, og ýmislegt annað, sem þar laut að, en ekk- ert brjef nje bænarskrá var þó rituð um það efni. Seinria daginn var fundur settur um hádegi. Voru þá nefndarálitin lesin upp ogsamþykkt, eins og fyr er getið. f>a var °SÍ valin aðalmiðnefnd. Urðu þeir kosnir í hana: Jón Guðmundsson, Gísli Magnússon, Vilhjálmur Fiansen, Halldór Kr. Friðriksson og Egill

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.