Ný tíðindi - 24.08.1852, Síða 4

Ný tíðindi - 24.08.1852, Síða 4
76 Jónsson. Nefnd þessi á að gangast fyrir auglýsingu þess í blöðunum, sem alþýðu varðar miklu; efla sain- göngur milli sín og sýslunefndanna, greiða útbreiðslu blaðanna, o. 11. J>á var og rætt uin uppástunguna frá s y n o d u s (prestamótinu) í sumar, og varð sú niðurstaðan, að það mál skyldi yfirvega og skýra í blöðunum. Að lyktum var rætt um að halda Jpingvallafund á bverju ári, seinustu dagana í júnímán., og byggja á fjingvelli skýli nojvkurt banda fundinum. J>ó urðu menn ekki á eitt sáttir um tilhögun þessa, og fólu mið- nefndinni að skrifa um það og skýra það á alla vegu. (AðsentJ. Mjer er sagt að einn „Rángvellingur*4 bafi í J)]óð- álfs 4. árgangs 80. bl., vakið þá spurningu, livort J>eír, sem vinna vilja til verðlauna fyrir garðhleðslu eða þúfnasljettun, hjá Suðuramtsins húss- og bú-stjórn- ar fjelagi, eigi að láta það í tje, til þess að geta vænt sjer verðlauna, seui áskilið er í Reykjavíkur- póstsins 2. árg. bls. 173? og óskað þar uni svars sem bráðast. Eg vil svara honuin: að jeg ætla þetta sje sjálfsagt, því fjelagið hefur í því falli enga breyt- ingu síðar gjört, og auglýsing raín frá 15. Marz þ. á. íNýjum Tíð. 8. bl. segir: ,,eptir venjulegum regluin.“ Að ætlunarverkið sje ofmikið fyrir einyrkja, eða tíma- bilið, 2 ár, oílítið til að vinna verkið, er ekki fjelags- ins meining, sem í upphafi 8. Júlí 1837 beimtaði sama verk á einu ári, en seinna, 5. Júlí 1838 lengdi tiinann til 2 ára, og kaus það beldur en að inínka ætlunarverkið. Dæmin bafa síðan sýnt, að allinargir ein- vrkjar og efnalitlir hafa náð til verðlauna, t. a. in. 1840 Haldór Sigurðarson, Ólaíur Ólafsson. 1843 Magn- ús Hjartarson. 1S46 Jón Haldórsson. 1848 Jón Krist- jánsson, Gríinur Steinólfsson, Klængur Ólafsson. 1S51 J)orgíls Ólafsson, og máske fleiri inætti telja. Fje- lagið getur ekki launað a 11 t sem gjört er að jarða- bótum, og þó það gæti, og ætti ógrynni fjár, þá bef- ur það lengi þótt vafamál, hve hollt það mundi fram- föru in þjóðanna, að sjerhver ætti að gangast fyrir verðlaunum frá öðrum, ef hann ynni eitthvað, hvað lítið sem væri, að eigin heillum. Að minni lueiningu eru verðlaun f y r s t u m s i n n nauðsýnleg hjá okkur, enn það verður að vera nokkuð torveldt að ná þeim, annars auka þau ekkert kappsmuni bóndans. Hjerna er ekki heldur svo þverhnýptur misnuinur á ástandi manna, að því sem einn nær, geti ekki sá næsti vænt sjer að ná. ,,Rángvellingurinn“ kvað stinga upp á að ætlunarverkið sje ákveðið 1000 Zj faðmar sljettaðir; líklega á 2 árum ; annars væri litið unnið. Enn því þá ekki 999 cz faðmar og svo framvegis niður á við ’i 1. Ágústmánaðar 1852. þ. Sveinbjörnsson. RítgjörÖin um jarðyrkjuna í Nýtíðindunum hefur ekki annan tilgang með að nefna Jón bónda á Vutni, en að sýna með dæmum, að það megi bæta hjer jiirðiua. Hún átti aldrei að vera um þessi 17 vötn eða 9Jóna, sem taldir eru í 80. blaði þjóðólfs. J>að hlyti líka að vera vandaverk að lýsa þeim með lit og einkennuin. En ef höfundurinn að greininni í |>jóðólfi er nú sá, sem unn- ið hefur jarðabótina, þarf hann ekki annað en gefa út lýsingarkorn um sig, svo hann þekkist úr hinum Jón- unum. En ef þessi ritari hefur ekkert gjört jörð sinni til góða, skil jeg ekki, því hann vill vita um hann nafna sinn, sein hefur bætt túnið sitt, og því síður þyki mjer líklegt, að allir þessir 9 Jónar sjeu búnir að biðja hann að grennslast eptir, við hvern þeirra sjc átt í Nýtíðind- unum. Prestaköll. Oveitt : S t a ð u r í Grunnavík; S t ö ð í Stöðv- arfirði ; Meðallandsþing; Eyvindarhól- ar; Reykjaholtí Borgarfirði, sem er inetið 68 rbdd. 4 mkk., og augl. 7. ág. ; og H e I g a s t a ð i r í Jiingeyjarsýslu. í Reykjaholti er emerítprestur í brauðinu, sjera Jónas Jónsson, 79 ára gamall, sem, eptir að hann með góðum skilum hefur afhent eptirmanni sínum stað og kirkju, nýtur árlega, svo lengi sem hann lifir : 1, J>riðj- ungs af öllum prestakallsins vissu tekjum, sem eptir- maður hans greiðir honuin án fyrirhafnar hans. 2, Nýt- ur hann kirkjujarðarinnar Hægindis afgjaldslaust uiu lífstíð sína. 3, Hefur hann leyfi til að búa í húsum sínum á staðnuin meðan hann vill og getur. — í hinu skriflega og munnlega burtfararprófi,. sem haldið var í preslaskólanum 9. — 16, d. þ. m. fjekk: Jón Bjarnason fyrstu abuleinkunn, Baldvin Jónsson j Bjarni Sigvaldason \ aöra aðaleinkunn. Sigurgeir Jakobsson I B ó k a f r e g n. Frá prentsmiðju Islands í Reykjavík eru 7iý komnar út: SÖGUR úr þliSUM) og EINNl NÓTT. Eru þa'r til sölu hjá Egli bókbindura Jónssrni o«- kosta, innfestar í kápu, 72 skk.. í velsku bandi Söskk., og í gyltu bandi velsku 1 rbd. Stærð bókariiinar er 248 blss. og 4 arkar að auk, eða 15| örk. Hún er J)VÍ nærri því eins stór og Nýjar Hugvekjur og í töluvert stærra broti. Nú er verið að prenla: HALLGRÍMSKVER og verður það til sölu bjá E. prentara ftórðarsyni, og mun kosta nokkuð tniuua en það hefur gjört ai undanförnu, en þó engti tniður vandað að pappír og preutun en áður. Lítið UNGSMANNSGAMAN. 2. ðláuudattur. í>að er til sölu hjá útgef., ábyrgðartnanni Jjóð- óifs, Svb. Hallgrtmssyni. Ritstjóri: M. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.