Ný tíðindi - 06.11.1852, Blaðsíða 4

Ný tíðindi - 06.11.1852, Blaðsíða 4
88 því ])að þarf að vera bæði riákvæmt og sterkt. Sje svo að nokkur af Iöndum inínum vildi á nokkurn veg styrkja til þess, að sláttuvjel þessi yrði siníðuð í fullri stærð, þá vildi jeg helztfáað vita það í haust eða fyrri part vetrarins. Reykjavík 20, sept. 1852. 31. Grímsson. — I fodurlandinu (Fædrelanclet), 8. sept. seinastl., stendur brjef frá Reykjavík, dagsett 12. ág., eða annan dag J)ingvallafundarins. — Brjeí þetta er að því leyti inerkilegt, að það hefur á sjer einkennilegan blæ, fljótfærnislegan og gífuryrtan. Umtalsefni þess er tíð og grasvöxtur á Islandi í sumar, heilsufar manna þar, og aðgjörðir í stjórnarlegu tilliti, o. s. frv. Vjer ætlum að eins að leyfa oss, að drepa á nokkur ósannindi í brjef- inu, sem í kunnugra augum hljóta að spilla á þrí ölluin kostunum. J)ar segir sumsje, að stiptamtmaður vor hafi j verið ófús á að birta ráðherraúrskurðinn um þingkostn- ) aðinn 1851, (han har (a: Grev Trampe) kun | uvilligen hekjendtgjort den ubehagelige Re- | Sollltioil). þetta var þvert á móti. Stiptamtmaðurinn birti úrskurðinn, sein er dags. í Iíaupinannahöfn 20. d. aprílm., 20. d. maímán. öllum þeim embættismönnum á landinu, sem honum bar, og Ijet þar að auki prenta hann í N. T. 12. og 13. bl., 2. d. júlím. Sýnist oss þelta ein- initt lýsa greiðri og fúslegri birtingu úrskurðar þessa frá hálfu stiptamtmanns, en ekki var það hans, að annast iun birtingu úrskurðarins fyrir sýslumönnum Norðuramts- ins. En þar var það, sein henni gekk tregast. — Höf. brjefsins sýnir því í þessu atriði hversu gott er fyrir oss íslendinga að eiga hnnn að til þess, að bera frjettir um þá menn, sem hann vill sverta í augum Dana. — J)ar að auki er hann og að innprenta þeim það, að andi (Stemning) Islendinga sje nú að taka þá stefnu, sem sjer mundi þykja ískyggileg ( b e t æ n k e 1 i g ), ef hann væri í sporum æðri hlutaðeigenda. Hvað ætli þetta eigi að þýða? Skyldi höfundurinn vilja drótta því að oss í augnm Dana, að vjer sitjum á landráðasvikum við konung vorn ? J)að væri nú enginn munur að því, nema svo væri, og hver veit hvað miklu góðu hann gæti þá komið til leiðar fyrir oss. Hver veit, nema hann ætli að reyna að hræða Dani til þess, að senda hingað upp setulið. Ef svo er, mundi einhver bóndagarmurinn horfa í samskotin handa Jónunum, ef þeir vissu, að þeir ættu að fara að fæða nokkur hundruð eða þúsundir her- manna, sem föðurlandsvinurinn í Reykjavík hefði ungað á sveit þeirra. — Vjer hefðum ekki minnst eitt orð á brjef þetta í í s 1 e n z k u tímariti, ef oss þækti það ekki nærri því náttúruafbrigði, að eiga í Reykjavík svona hnarreistan talsmann (procurator) hjá Dönum, og , cf vjer vissum nafn hans, skyldum vjer stuðla til að hánn yrði alinn á alþjóðlegan kostnað ein» og gæsirnar j forðum á Capitolio í Róm, ekki fyrir það, að hann hatí bent oss á neina óvini, heldur fyrir gargið, og sjá um að æfisaga hans yrði síðan prcntuð a p t a n v i ð Fjórar Riddarasögur. — Brynjólfur Jón»son, prestur á Reynistað, er að boði stjórnarinnar orðinn aðstoðarprestur á Vest- mannaeyjum, oghefurhann aleinn alla ábyrgð brauðsins. Candid. medicinae et chirurgiae P h i 1 i p T h e o- dor Davidsen er hinn 30. dag júlímán. í sumar veitt hjeraðslæknisembætti á Vestmannaeyjum. Aug,lýsing*«ar. Meft þessari auglýsingu, sem birt mun verða bæfti á Reykjavíkur bæjarfiingi og í hinum konunglega íslenzka lanclsyfirrjetti, kveð eg hjer með alla f)á, sem skulclir þykj- ast eiga að heimta í dánarbúi rektors, Dr. JSveinbjarnar Egilssonar bjer úr bænum til þess innan árs og dags sub pœna prœclusi et perpetui silentii að lýsa skulda- kröfum sínum og sanna þær fyrir mjer, sem hlutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 6. okt. 1852. V. Finsen. A Miklabæ í Blönduhlíð hefur fundizt vasaúr fjærri, alfaravegi. pað er geymt hjá undirskrifuðum. Urinu hefur verið lýst um nálæg hjeruð hjer nyrðra, en eng- inn hefur leitt sig að því til þessa. Miklabæ 16. dag októbermánaðar 1852. Páll Jónsson. Bókmenntafjelagsfundur verður haldinn í Reykjavík í húsi kaupm. Sivertsens 11. d. þ. m., kl. 4 e. m. Prestakoll. Veitt: Reykholtí Borgarfirði sjera Vernharði porkelssyni, presti á Hítarnesi. — S a n d f e 1 1 í Öræf- nin prófasti P. M. Thorarensen, presti að Stöð í Stöðv- arfirði. — Ilelgastaðir í þingeyjarsýslu sjera Jörgen Kröyer, presti að Miklagarði í Eyjafirði. — Bjarna- n e s í Austurskaptafellssýslu candid. theol. Bergi Jóns- syni, sýsluskrifara í Arnessýslu. Oveitt: Sandar í Vesturísafjarðarsýslu, metið 36 rbdd., auglýst 2. d. septemberm. — Ilítarnesþing í Snæ- fellsness og Hnappadalssýslu, metið 42 rbdd. 1 mark, augl. 23. okt. — Mikligarður o. s. frv. í'Eyjafjarðarsýslu, metið 20 rbdd., augl. 2. nóv. — Stöð í Stöðvarfirði í Suðurmúlasýslu 13 rbdd. 3 mörk 4 skk., augl. s. d. — Reynistaðarklaustur í Skagafjarðarsýslu, metið 32 rbdd. 2 mörk 8 skk., augl. s. d. Bókafregn. Nú er Hallgrímskver alprentað og fæst til kaups í prentsmiðjunni; það er að stærð 17j ark í minna meðal- lagi áttablaðabroti, og kostar óinnbundið 48 skk. þessi útgáfa er prentuð eptir þeirri 7., er út kom í Viðey 1828; og sú útg. var prentuð, eptir þeirri 5. fullkomn- ustu, sem út kom á Hólum 1773. E. þórðarson. I Ritstjóri: 31. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.