Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 3
91 liygg jeg hann lofaR hafi afttaka að sjermál- ið og um leið gefið í skyn að það kostaði fimtán ríkisbankadali hvort sem málið tapist eða vinnisí. Nú líður og bíður þangað til jeg kem í Keykja*’ik, {iá neitar hajin mjer allri vegleiðslu, eptir svo sem þriggja mánaða um- hugsunartima. Jiessi hans seinláta og und- arlega aðferð veldur jþví, að jeg skírskota til mjer vitrari manna, hvert þetta sjeu {>au sönnu haldinyrði, samantvinnuð við föðurlands- elsku j)á, sem herra Jón Guðmundsson hef'ur í Ijósi látið í jjjóðólfi að hann til hefði. — jjetta óska jeg, að ritstjóri Nýtiöindanria, Magnús Grímsson, vildi gjöra svo vel og láta prenta í jrau, svo {ijóðin geti sem fyrst fengið að vita hvaða sinnislag þessi lögfræðingur Jón Guðmundsson liafi öðlast. Staddur í Reylíjavík 24. dag nóveinberm. 1852. Gi.sli Jónsson frá Saurum í Dalasýslu. S p u r n i n g a r. Hefurðu sjeð uppdrátt nýja þinghússins, sem stend- ur til að byggja hjerna í bænum? Fyrir íáum árum var nokkrum hundruðum dala eytt upp á gamla þinghúsið cg það til lítilla bóta, og nú á trú’ jeg að eyða enn meiru fje upp á það, og til hvers þá? — Ætli' það væri nú ekki snjaliasta ráðið, að selja gamla Inisið á uppboðsþingi, og byggja nýtt þinghús handa okkur, tvígóifað, og sem í væri tvöfalt eða þrefalt stærri þing- stofa, en í því gamla er ? Skyldi slíkt hús óprýða bæ- inn niikið, þó það stæði einhverstaðar á austurvelli ? Reykvíkingur. — Er það satt, sém mælt er fyrir austan fjall og vestan, að Jón Guðmundsson, lögfræðingur, liafi fyrir gkemmstu flaskað á orðunum s í I d og s í 1 i í cinhverju máli, 6em hann var riðinn Yið ? A s k o r a n . — Eptir bón ýmsra manna skorast hjer með á lierra Jón Guðmundsson, lögfræðing, að skýra opinberlega á prenti t. a. m. í þjóðólfi frá sendiför þeirra nafna til konungsins í fyrra. För þessi er svo merkileg í öllu tilliti, að menn vilja ei lengur láta dylja sig því, hvernig benni hefur reitt af; hvert sendimennirnir hafi einu sinni fundið konung — eins og mælt er —, og hverjar viðtökur þeir fengu þá, eða yfir höfuð hvaða viðleitni þeir sýndu í þrí að reka þetta alþjóðlega erindi, sem þeir voru valdir til. þessa er krafizt af þeim; því svo skal segja hverja sögu sem hún gengur, og það er hörð t r e g ð a , ef þess skal lengur leyna, og ei mun annað Wklegra, en að af henni leiði aptur tregðu í samskotum þeim, sem miðnefndin í Reykjavík jafnaði á allt landið i sumar sem leið. Átj ánarka-Þj óðólfnr og uppástunga prestastefnunnar 1852. Ef þeim ---getur ekki lærzt á þessu — þó getur þeim ekki á neinu lærzt. J. G. „Ný Félagsr. 12. ár 99. bls“. það væri eptirtektavert, ef enginn skyldi vilja virða hina löngu ritgjörð í þjóðólfs 5. ári 95.-98. bll. o. s. frv. um uppástungu prestastefnunnar í suinar eð vor, svara. þcssi ritgjörð lýsir því þó, að höfundur hennar gefur viljandi óstæðu til þess að sjer verði gegnt, þar sem hann víkur orðum uppástungunnar öldungis burtu, rjett eptir að hann er búinn að hafa þau yfir, og býr svo til öldungis falska ályktún, sem hjer er sett til þess, að sýna hvað þessi maður fer kænlega að því, að reyna til að koma lærðu mönnunum, sem hlut eiga að máli, til þess að rita á móti sjer, líklega í því skyni að hann geti fengið ástæðu til þess að verja sig á eptir og lýsa þetta mikilvæga málefni enn betur fyrir alþýðunni, og þessi tilgangur er eins fallegur, eins og aðferðin til að ná honum er vönduð. „ Um bót á kjörum prest- annau var stúngið upp á hvort ekki mundi tiltækileg- ast að s e t j a alla presta á föstlaun, og láta þá einungis hafa grasnyt fyrir nokkrar skepnur. Eptir því skyldu ö/l braiiöin — að fáeinum und- anteknum, er vegna sérlegra kríngumstæða þyrfti að vera nokkuð stærri — verða í fyrstunni jÖfn9 svo sem uppá 300 rbd., en síðan skyldi liver prestur fó á hverjum 5 árum 50 rbd. launa viðbót, ef Iiann stund- ar rækilega embætti sitt“ — tilfærir höf, í þjóð. 5. árs 4. bls. 2. dálki, sem orð uppást., og er það rjett; en vjer höfum sleppt hinuin einkennilegu fleygum sjálfs hans, sem þar standa á milli sviga. En á 5. bls. 2. d. segir hann: „En þetta eina, sem gjörir uppástunguna óhafandi, er það, „a ð ö 11 u in p r e st u in e r u æ 11 u ð jöfn 1 a u n o g jöfn Iaunaviðbót eptir jafnlángan embættistíma. Framúrskarandi al- úð og kapp tíl lærdóms framfara, og yfirburða, yrði þá vettugis vert; hversu sem menn tæki öðruin fram að sainvizkuseini alúð og dugnaði í embættisstjóm- inni, þá kæm það fyrir ekki, því ef afbragðs gáfna og lærdómsmaðurinn, þó hann sé meistari í guðfræði, vígist til prests 10 eða 20 árum síðar enn hinn, sem að eins hefir h ý m t í að geta skrifazt út til prestskap- ar, og þó þessi framúrskarandi lærdóuismaður sýni sig jafn mikið afbragð að dugnaði og allri sómasemi í embætti sínu, enn hinn sé öllum óuppbyggilegur, hvum- leiður og jafnvel að athlægi og til auinkunar, — ef hann að eins getur hángið óálalinn í eaibættinu, þá fær þessi sami aumi og duglausi pokaprestur þó allt af 100 eða 200 rbd. meiri laun beldur enn hinn af- hragðsmaðurinn, sem heíir vigzt 10 eða 20 áruni síðar“. Og upp á þessa ályktun færir hann hið hnitlilega dæmi um professor P. Pjetursson og sjera Arngr. Bjarnason, og það getur hann svo vel, af því hann er þá búin* aé

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.