Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 4

Ný tíðindi - 16.12.1852, Blaðsíða 4
92 sleppa s k i I y r ð i n u, sem hann til færir þó áður, er uppástungan hafði fyrir launaviðbót prestanna: ef þ e i r stunduðurækilega einbætti sitt. Út úr öllu þessu ræðst höfundurinn mikið djarflega á alla prestastjettina og alþýðuna með, og lemur sleggjunni sinni á tvær hendur, þar sem hann segir framliðnum og hingað til verandi biskupum og próföstum vorum til lofs og dýrðar: — „og hamingjan veit, að ekki hefur það verið neinn gnldur híngað til, eða vandi, að hánga í prestsembættinu, eða að hempan fengi að hánga utaná prestleysunni“. Og í neðanmálsgr. þar við : „En þess biðjum vér vel að gæta, að þetta er opt miklu fremur að kenna sóknarmönnum heldur en yfirvöldunum ; það mun ekki dæmalaust, að alþýða hefir þar, þegar á hefir átt að herða , sýnt af sér „m i s k u n s e m h e i t i r s k á 1 k a s k j ó 1M! “ Hefði einhver annar sagt þetta, þá hefði þvi víst orðið gegnt, en nú taka menn þessu með þökkum, og því segjum vjer viðvíkjandi öllu þessu, cins og herra J. G. segir í niðurlagi ritgjörðarinnar um málvort Islendinga í „Nýjum Félagsritum“ 11. ári 63. bls. „það verður að vera undir mönnum sjálfum komið, hvort þeir vilja heldur vera svo am- báttarlega lyndir, að bíða í þessu átekta með allar lag- færingar, þar til Danir skipa þeim það eða kenna, að þeir vilja vera svo frjálslundaðir, að taka það upp hjá sjálfum sjeru. A n g-1 ý s i n g- a r. Samkvæmt hrjefi frá stjórnarráfiinu fyrir kirkjumálefnum og skólamálefnum, ilagsettu 14. d. septembermánafiar í liaust, gjöri jeg jjaft bert fyrir almenningi, aft 3. grein í skóla- reglugjörftinni 30. d. júlímánaftar 1850, um kröfur þær í latínu, er gjörftar verfta til þeirra, er óska, aft komast inn í l.bekk í skólanum, eigi svo aft skilja, aft hver piltur verftur aft hafa lesift 2 boekur af „Cœsaris commentarii de bello Gallico”, efta „Borgens Latinske Leesebog, Kjöbenhavn 1S34, paany forand- ret 1S46” efta þá „Cornelius Neposa og Madvigs minni málfroefti og helztu atriftin úr setningafrœftinni (syntaxis) í Madvigs stœrri málfroefti, Einnig eiga lærisveinar að gjöra latinskan stýl, en ljettan og samsvarandi þekkingu þeirri, er ætlast verftur til aft þeirhafi. Enn fremur gjöri jeg þaft heyrum kunn- ugt, aft foreldrar þeir efta fjárhaldsmenn, er óska aft koma sonum sínum í skóla vift byrj- un næsta skólaárs, 1. dag októbermánaftar 1853, eiga aft sjá um, aft synir þeirra komi hjer í skólann, til aft láta reyna sig, siftustu dagana í júnímánufti í vor, er kemur, en láta mig vit.a þaftskriflegaaft ininnstakosti 14dögum áftur en prófift verftur haldift, og láta þar fylgja ineft skírnarseðil og bólusetningarseftil pilts- ins, eins og lög bjófta, og jafnframt skýra frá, hvaft pilturinn hafi lesift. Nákvæmari ákvarftanir um þetta efni munu menn fá í skólaskýrlunni, sem í vændum er. Reykjavíkur latínuskóla, 1. d. desembermánaðar 1852. B. Johnsen. þar eð það hefur verið út borið af vissum mönn- um hjer í grend: að jeg hafi verið einn í tölu þeirra, sem sóktu um Reykjaholt í Borgarfirði á niestliðnu sumri ; þá lýsi jeg hjer með yfir, að frjett sú er í alla staði ósönn og tilhæfulaus. Prestsbakka 2. d. nóvemberm. 1852. þ. Kristjánsson. Hjá undirskrifuðum fæst Gestur Vaatfirð- ingur til kaups, bæði öll árin fjögur, »g eins annað og fjórða árið sjer í Iagi (en ekki 1. og 3.); hver árgangur kostar 24 skk. Reykjavík, 13. dag desemberm. 1852. J. Arnason. Nú verftur þegar byrjaft aft prenta dálitla danska lestrarbók, með islenzkri pýðingu og orðaskýringum, handa þeim, sem tilsagnar- laust byrja að lœra di'msku. Hún fæst til kaups í næsta mánufti lijá undirskrifuftum fyrir þaft verft, sem enn eigi verftur ákveftift, en skal ekki fara fram úr þremur mörkum. Reykjavík d. 12. des. 1852. Svb. Halhjrímsson. Bókafregn. — Nýbúift er að prenta rímur aiþórði hreðu, ortar af Hallgrínii lækni Jónssyni. Jær eru að stærft örk í 12 blaða broti, og fást keyptar hjá útgefara þeirra, Ásg;eiri Finnbogasyni. Nú er yerift að prenta Biflíukjarna, sein herra dómkirkjuprestur Á. Johnsen gefur út. Prestaköll. Óveitt: Hin sömu og talin eru á 88. bls. bjer að framan. — Á bókmenntafjclagsfundi þeim, er haldinn var í ReykjaYÍk 11. d. nóvembenn. seinastl., var bókavörður konungs í Stokkhólmi herra J o h. E. R y d q v i s t í einu hljóði kosinn fyrir heiðursliin fjelagsins, í þakkarskyni fyrir bókagjöf þá, sem hann hefur gengist fyrir og gefið í haust til bókasafns tslands. — Hvcrnig fór v örpumálið, sem J. Guðmundsson lög- fræðingur höfðaði gegn kaupin. Thomsen? Okkurlangar til að vita það og vonuni, að herra J. Guðmundsson skýri fró því hið fyrsta í þjóðólfi sínum, án þess að hugsa of mikið um sjálfan sig. Rititjóri: M. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.