Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 1
\ 0 R D R I. 1853. 31. Júlí. 14. (A b s e n t). |»afe sjer margur seinna, sem hann ekki sá fyrri. þannig er því varib meb garfeyrkjuna; margur hefur hugsafe og hugsar enn, ab jarbvegurinn hjá sjer hafi ekki þann hæfilegleika til ab bera, sem hann heyrir og reynslan hefur sýnt, ab víba er annarstabar, þar sem ýmsar garbjurtir og einkum jarbepli vaxa til muna. Vjer, sem búum hjer á Svalbarbsströnd, erum nú farnir ab ajá, ab jarbeplaræktin hefur allt of lengi verife hjá oss vanrækt. jpafe eru rúm 40 ár sífean ab fyrst var hjer reynt ab sá til jarb-' epla, og varb ávöxturinn þá þegar vonum frem- ur; en þó gáfu sig fáir vib því næstu 16 árin þar á eptir. Hjer um bil árife 1828 var eins og menn færu afe taka eptir, hvílík búnot geta orfeife afe ávexti þessum; enda fóru þá ab fjölga sáfe- garbarnir, og loksins er nú- svo komib, afe 15 bæ- ir af 17, sem eru í sveitinni, hafa búife til sáfe- garba, stærri og minni, og fengust úr þeim öll- um á næstlibnu hausti 113 tunnur jarbepla; var þab l tunna minnst á bæ, en 21| mest, og er jeg full viss um, ab þafe gæti fengizt miklu meira, ef þar vib væri lögfe stí framkvæmd og alúfe, sem vera bæri. þab væri fróblegt ab heyra, hvab á ári hverju aflazt hefur í sveit hverri af jarbeplum og garba ávöxtum. þafe gctur ekki annafe enn glatt hvern þann, sem bræbrum sínum vill vel, ab heyra, ab þeim vegni sem bezt; en undir eins mætti þab vera hinum sveitunum hvöt, sem komnar væru skemmra á leib í því efni. þess vegna þykir mjer vænt um ab heyra fjdfeólf, og Norbra eptir honum, segja frá, ab á Barbaströnd hafi á næst- libnu hausti aflazt 280 tunnur jarbepla, en úr Skrifeuhrepp í Vafela sýslu 150 tunnur, og þ<5 er furfeanlegast afe heyra, afe 686 tunnur jarfeepla hafi fengizt á Akureyri; þvi enginn mundi hafa í- mindafe sjer þafe fyrir tæpum 50 árum sífean, afe þar, sem þá voru graslausar bruna brekkur og holt, og tómir grjótmelar, mundi, sjálfsagt mefe nokkrum áburfei, fást þvílík uppskera. Af þessu má sjá, afe jarfeepli geta vifear vaxife, enn margur hefur hingab til hugsab, og þ<5 stabir sjeu ekki sem álitlegastir, þegar bæbi framkvæmd ogkunn- átta fylgjast ab, og sjer því margur seinna þab, sem hann sá ekki fyrri. Ritafe í Svalbardsstrandar hrepp á föstudaginn ífardögum. B. Arnason. .(Arjsent). 27. dag maímán. 1852 andafeist Björn Gottskálksson dannebrogsmabur; hann var fæddur árib 1765 á Efraási í Hjaltadal. Nokkrum árum sífear var stofnub prentsmifeja í Hrappsey á Breibaflrfei, sem kunnugt er, og varfe Gubmund- ur Schagfjörfe, skagflrzkur Iíka og vel á sig kominn ab flestu, og kunnmafeur ættar Björns, prentari þar 1781; fór Björn þá vestur þangaí), til ab nema list þessa og þó bókband méí- fram; því hann var laginn til margra góbra hluta og íslend- ingur afe verulegum skiiningi; en þeir menn hafa jafnan fjbihæflr veiib, I Hrappsey dvaldi hann hjá Boga gamla Benediktssyni, þangafe til Sigurfeur prúfastur Steffánsson á Helgafelli fór utan 1788 til aí> taka biskupsvígslu ab Hól- um; fór hann þá mefe og var sveinn han3, og dvaldi vetr- arlangt í Kaupmannahöfn; þá leyffeist honum nokkur tími, og leit hann, þegar tími leyfbi, eptir listum þeim, sem um var getife, sjer til gófea; en Sigurfeur biskup gaf fje til sem þurfti.' Meí> honum kom hann út aptur og fór heim til Hóla 1789; gjiirfeist hann þá stóisráfesmabur þar, og var þafe um 4 ár. pá fór hann vestur í Hrappsey til Boga, sem getib var, er þá var tekinn fast afe eldast; hafíii Björn nokkru ábur fengife dóttur hans Kagnheibar. Eigi var hann þó nema 1 ár í þafe skipti í Hrappsey; því svo stófe á, afe Magnús Stephensen, sonur Olafs stiptamtmanns, brúbur Sig- urbar biskups, hófst um þær mundir mjög a¥» viroingu og framkvæmdum. pá var þab, afe Ölafur stiptamtmaW flutti frá Innrahólmi á Akranesi í Vioey, en átti bú eptir á Innra- hólmi; því þeir frændur voru miklir fyrir sjer ao mörgu og höfbingjar ao fornura hætti; var þá Björn fenginn til ab vera fyrir búi því, og eigi alllitlu, sem vita má. Til þessara umskipta bar þafe og, ab þeir Steffán, sonur Olafs stiptamtmanns, er seinna bjó á llvítárvóilnm og var amt- mabur, og Björn höffeu kynnzt erlendis og fest saman vin- áttu. Magnús Olafsson, er seinna varfe konferenzráb og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.