Norðri - 31.07.1853, Síða 1

Norðri - 31.07.1853, Síða 1
m 0 R Ð R I. 18.53. 31. Júlí. 14. (A í) s e n t ). |»aí) sjer margur seinna, sem hann ekki sá fyrri. þannig er því varih mefe garfeyrkjuna; margur hefur hugsab og hugsar enn, afc jarhvegurinn hjá sjer hafi ekki þann hæfilegleika til afc bera, sem hann heyrir og reynslan hefur sýnt, ah vícia er annarstabar, þar sem ýmsar garhjurtir og einkum jarhepli vaxa til muna. Vjer, sem biíum hjer á Svalbarbsströnd, erum ntí farnir ac) sjá, aö jarheplaræktin hefur allt of lengi verih hjá oss vanrækt. þab eru róm 40 ár síhan ab fyrst var hjer reynt aí> sá til jarh- epla, og varb ávöxturinn þá þegar vonum frem- ur; en þó gáfu sig fáir vib því næstu 16 árin þar á eptir. Hjer um bil árib 1828 var eins og menn færu ab taka eptir, hvílík btínot geta orhih ah ávexti þessum; enda fóru þá ab fjölga sáh- garbarnir, og loksins er ná svo komih, ah 15 bæ- ir af 17, sem eru í sveitinni, hafa bóih til sáb- garba, stærri og minni, og fengust tír þeim öll- um á næstliSnu hausti 113 tunnur jarhepla; var þab J- tunna minnst á bæ, en 21|- mest, og er jeg full viss um, au þab gæti fengizt miklu meira, ef þar vib væri lögh só framkvæmd og alúÖ, sem vera bæri. þab væri fróulegt ab heyra, hvah á ári hverju aflazt hefur í sveit hverri af jarbeplum og garha ávöxtum. þaí) getur ekki annah enn glatt hvern þann, sem bræbrum sínum vill vel, ah heyra, aís þeim vegni sem bezt; en undir eins mætti þa?) vera hinum sveitunum hvöt, sem komnar væru skemmra á leih í því efni. þess vegna þykir mjer vænt um ah heyra þjóSólf, og NorÖra eptir honum, segja frá, aS á Barbaströnd hafi á næst- liíinu hausti aflazt 280 tunnur jarSepla, en úr Skrihuhrepp í Vabla sýslu 150 tunnur, og þó er furÖanlegast ah heyra, aí> 686 tunnur jarhepla hafi fengizt á Akureyri; þvi enginn mundi hafa í- mindah sjer þaS fyrir tæpum 50 árum síftan, ah þar, sem þá voru graslausar bruna brekkur og holt, og tómir grjótmelar, mundi, sjálfsagt meh nokkrum áburhi, fást þvílík uppskera. Af þessu má sjá, au jarbepli geta vibar vaxib, enn margur hefur liingab til hugsah, og þó stabir sjeu ekki sem álitlegastir, þegar bæfei framkvæmd og kunn- átta fylgjast ah, og sjer því margur seinna þab, sem hann sá ekki fyrri. Eitaíi í SvalbardEstrandar hrepp á föstudaginn í fardögum. B. Arnason. (A íi s e n t). 27. dag maímán. 1852 andabist Björn Gottskálksson dannebrogsmaíiur; hann var fæddur árib 1765 á Efraási í Hjaltadal. Nokkrum árum sxbar var stofnub prentsmibja í Ilrappsey á Brcilaflrbi, sem kunnugt er, og varb Gubmuud- ur Schagfjörb, skagflrzkur líka og vel á sijr kominn ab flestu, og knnnmabur ættar Björns, prentari þar 1781; fór Björn þá vestnr þangab, til aí> nema list þessa og þó bókband meft- fram; því hann var laginn til margra góíira hluta ogíslend- ingnr aí> verulegum skilningi; en þeir menn hafa jafnán fjölhæflr veyih. I Hrappsey dvaldi hann hjá Boga gamla Benediktssyni, þangaí) til Sigurbnr prófastur Steflánsson á Helgafelli fór utan 1788 til ab taka biskupsvígslu aí) Hól- um; fór hann þá meb og var sveinn hans, og dvaldi vetr- arlangt í Kaupmannahöfn; jþá Ieyfbist honum nokkur tími, og leit hann, þegar tími leyfti, eptir listum þeim, sem um var getib, sjer til gó?a; en Sigurbur biskup gaf ije til sem þurfti/ Meí) honum kom hann út aptur og fór heim til Hóla 1789; gjörbist hann þá stólsráíismabur þar, og var þal) um 4 ár. þá fór hann vestur í Hrappsey til Boga, sem getib var, er þá var tekinn fast aí) eldast; hafli Björn nokkru ábur fengih dóttnr hans Ragnheihar. Eigi var hann þó nema 1 ár í þab skipti í Hrappsey; þvx svo stóí) á, ab Magnús Stephensen, sonur Olafs stiptamtmanns, bróbur Sig- urbar biskups, hófst um þær mundir mjög a'b vjrbingu og framkvæmdum. þá var þab, a?> Ólafur stiptamtmabur flutti frá Innrahólmi á Akranesi í Vibey, en átti bú eptir á Innra- hólmi; því þeir frændur vcxru miklír fyrir sjer aíi mörgu og höfíiingjaf aí) fornum hætti; var þá Björn fenginn til ab vera fyrir búi því, og eigi alllitlu, sem vita má. Til þessara umskipta bar þab og, aí) þeir. Steflán, sonur Ólafs stiptamtmanns, er seinna bjó á Hvítárvölium og var amt- mabur, og Björn höfbu kynnzt erlendis og fest saman vin- áttu. Magnús Ólafsson, er seinna varb konferenzráí) og

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.