Norðri - 31.07.1853, Side 2

Norðri - 31.07.1853, Side 2
54 mjög nafnfrægnr, vildi þá stofna prentsmiSju sy%ra, og fjekk Björn til aí> kanpa hana af tengíaföímr sínnm; var hón og þá þegar flutt tii Leyrárgaríia, sem þjó%ræmt er, og átti Björn lengi mikiþ í henni. A Innrahólmi var hann 9 eþa 10 ár, en flutti þaíian eptir andlát tengdaföímr síns, Boga (hann dó 1803), í Hrappsey, og bjó þar síftan langan aldnr, og svo vel, a?) jörí) sú her hans lengi menjar; en gestrisni hans og hreinskilni, yþjnsemi og vitnrleiki, verþa jafnan í minnum allra hinna betri manna, er þektn hann eí>a til spurín. En um þær mnndir, sem Steffán amtmaþur dó, e%a þó litlu fyrri, — þeir voru aldavinir — varí) Björn mjög veikur a?> skapsmnnum, svo hann fjekk engn sinnt og til vandræíia horfíii, því hann var ramnr aþ afli. AÍ> skapferli var hann þunglyndur; en margt bar honum sáriega til rauna. Um sömu mnndir giptist Bagnheiímr fósturdóttir hans frá Hvítárvöilum Steffánsdóttir, Heiga preSti Guíimundssyni (Thor- dersen) bisknpi vorum núveranda, og bjnggu þau fyrst aí> Sanrbæ á .Hvalfjaríiarströnd, en síban a?> Odda á Kangár- völlnm. þessari fósturdóttur sinni gaf Björn fle nær því allt, sem hann átti, og fór haan, eptir konn sína lifena, til þessara hjóna, og var um stundir hjá þeim og á þeirra snærum. En þaí> gat ekki lánazt, aí) hann festi yndi þar í Odda tillang- frama, og hvarf hann þá á Vestnrland (þaþ var nálægt nm árií) 1840) og vestnr í Vignr í Isafjarþardjúpi, tilÖnnudótt- ur Ebenesers sýslumanns þorsteinssonar; hann var þingeying- ur og hafíi veri% í skóla á Hólum þá daga, sem Björn var stólsráíismaþur. Anna hafþi verife á fóstri meþ honum um stnnd, og unni honnm mjög; var hún þá gipt Kristjáni Guí>- mnndssyni dannebrogsmanni, merkilegum manni fyrir flestra hluta sakir, vinföstnm og staþgóímm mjög; hann dó 14. okt. 1852, rúmra 74. ára gamall; hjá þeim hjónum var hann til dánardags, og fórst þeim vií> hann eins og beztu börnum vií> foreldri sitt. J>eim KagnheÆi Bogadóttur var% barna aníiiþ; en eigi komust þau á fót. 1820 fjekk hann silfurbikar, einn hinn mesta sem gjörist, frá landbústjórnarQelaginn í Kaupmanna- höfn, fyrir jarþarrækt, og nokkuí) seinna gjörþi konungur hann aí> dannebrogsmanni. Konferenzráíi Bjarni þorsteins- son, sem mjög vel þekti Björn, — og þekking á mönnnm var honum lagin, nálega betur enn hverjum öþrnm, sem nú er uppi af Islendingum, eins og alkunnugt mætti vera, — útveg- aíii Birni 80 rbd. árlega frá sjóbi þeím í Kanpmannahöfn, sem til þvílíkra hluta er ætlaííur. Sá, sem þetta hefur ritab, er frændi Björns Gottskálks- sonar og er næsta vant vií> kominn; meira vill hann ekki segja, og minna má hann ekki. Grafminningin, sem fylgir, er eptir Arnór prófast Jónsson í Vatnsflríi, mjög svo kunn- ngan hinnm látna. Y.K Hjer liggur lík BJÖRNS GOTTSKÁLKSSONAR dannebrogsmanns, sem sálabist 27. d. maímán. 1852, 87 áragamall. Ilann var einhver vorra tíma sterkasti mabur, aí> afli líkamans. Afburbir sálar hans voru ekki minni. Verkanir sambubu orsökunum; því hann var gufes, manna og dygba sannur vinur. Gjörkunnngur honum setti mebhaldslaust Arnór Jdnsson. 1. Frægur mabnr, af fögrum (fá’ veit jeg honnm neytri) dábum, er landi og líbum ljebi dæmi þjóbræmast, hjer liggur lík; en ekki látin er minning hinnig Vinarins gu%s og góíira. Gott er sem beztur vera. 2. Alls háttar nær var öllum, æíiri og lægri bæ%i, sparneytinn mest í máta; mnbum át mörg hundruíium volabra transtnr völnr, virþing stórmenna girþur; grjet öfund fúlum gráti, því gat ei manninn hataþ. 3. Hví dóstu, bróþir bezti? Betra er daubur vera. Hvf svo? því gub er gó&ur; getib fær neinn eíia meti?) gott þaþ, sem gub vor líþum geymir til betri heima; trúbag gub væri góíinr, glebst nú ab rjett var trúaþ. A ísafirbi eru heimilisfastir 150 manna, auk 80 til 100 manna, sem hinn bezta vinnutíma árs- ins eru þar ab dagkaupi, og þeirra, er fara meS þiljuskipum; þau eiga þar nú heima 10. 9 eru til ab auki, sem eiga heima í sýslunni. Heimilisráb- endur eru 28, og mebal þessara 1 prestur, 1 fjúrbungslæknir, 1 sýslumabur, 5 þeir, er ab verzl- un þjúna, nefnil: 1 borgari, 2 kaupmannafulltrúar og 2 abstobarmenn kaupmanna (Assistentar), 2 trjesmibir ab skipum og húsum, 2 járnsmi&ir, 1 bubkari, 3 skipstjúrar, 1 seglsaumari; þar ab auki tveir smibir ab íslenzkum hætti og 3 hákallafor- menn. I bænum eru 25 timburhús og nokkur fleiri, sumpart af timbri og sumpart af torfi. Barna-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.