Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 3

Norðri - 31.07.1853, Blaðsíða 3
55 skóli er hjer ekki nje spítali nje gestgjafa hús, og ekki heldur apdtek. Sjó'mannaskó'li er hjer stofn- settur, og lítur fremur út fyrir, afc hann muni verba ab góbum notum, því Isfirbingar eiga björg sína rnjög svo í sj(5 aÖ sækja. Illt er til heyfanga, og skepnur því fáar: 15 kýr og 3 nautkinbur abrar. Sauofje er fátt eitt; því þab, er prestur hefur, verbur ei al!s kostar tekib tilgreina, þar hann hefur í seli á sumrum. Hestar eru fáir; enda er ei hestavant. Garbarækt er í æsku, en horfír til batnabar. Af bátum og byttum er hjer ærib; en fáeinir ganga til fiskjar 6 æringar og 8 æringar vneb miklum út- búnabi. Höfn er gdb, og vel fallib til verzlunarstabar fyrir flestra hluta sakir. P r j e t t i r. Fremur er sagt kvillasamt vestra, einkum í Skagafirbi og eins í Ólafsfirbi; en annarstabar hjer nyrbra, ab kalla, Iieilbrygbi manna á mebal. Haldib er, ab mikill fiskur muni nú kominn aptur hjer á Eyjafirbi, ef beita væri, og heyannir leyfbu ab sæta honum. Hákalls aflinn varb mik- 111 hjá mörgum, er hans leyta hjer í sýslunni og víbar; þ<5 er sagt ab Jörundur í Grenivík í þing- eyjar sýslu Irafi orbib hlutar hæstur; enda fjekk hann nokkub á 5. tunnu af lýsi. Vebráttufarib hefir seinni hluta míinabar þessa verib gott, en fremur öþerrasamt, og nokkra daga landnyrbingur meb ákafri rigningu. Skipakomur. Hinn 19. þ. m. kom briggskipib Freyja 89 lesta stdr, eign stórkaupmanna Örum og "Wúlffs, fermd timbri frá Norvegi, skipherra A. J. Hemmert. Skrifab hefur verib hingab, ab 3 frakknesk herskip, tvö þrímöstrub, komib hafi á Hofsós; höfbu þau ábur komib í Reykjavík, og kvab þeirra sömu enda vera von híngab. Verblag á verzlunarvörum. A Akureyri: Rúgur Ty^rbd., fcaunir og mjöl 8 rbd., grjón lOrbd., sikur og kaffl 24 sk., brennivín 16 sk., timbur yfir höfub jafndýrara enn ab undan förnu, einkum borbvibur. Hvít ull 29 sk., túlg 17 sk., tvíbandssokkar 25—26 sk., hálf- sokkar 16— 18sk., peisur allt a?> lrbd. og lrbd., vetlíngar 8 sk., hákallslýsi 1 tunna 22 rbd., 1 skp. af hörbum flski 12 rbd., 10 pund flburs á 3 rbd. Líkt verblag er íagt á Húsavik, en ekki hefur greinilega frjetzt um þab ab austan. A Isaflrbi: Kúgur, mjöl og baunir 7*/2 rbd., grjón 9*/a rbd., kaffl og sikur 22 sk., brennivín 16 sk., hvít uU 32 sk., mislit uU 28 sk., to'Ig 18 sk., lýsi 24 — 25 rbd., sa'.tflskur 16 rbd., haríiur flskur 18 rbd., æWdún 3 rbd., fuglaflbur 3 rbd. Á Stykkishólmi: Eúgur7rbd., hvítull 30 sk., tólg 18 sk. sikur 20 6k. og kaffl 22 sk., brennivín 14 — 16 sk. — Sama verblags var og vænt í Borbeyri. A Skagaströnd og Hofsós hefur verib sagt líkt verblag og hjer, nema ullin á 30 sk., og á Siglufirbi hvít ull 28—30sk., hákallslýsi 1 tunna 24 rbd. Áætlun til fjárliagslaganna í Danaveldi fyrir árin 1853—54. Tekjur konnngsríkisins eru eptir tjebri áætlun þannig reiknabar: af fasteignum ríkisins 368,483 rbd. 41 sk.; beinlínis skattar 3,827,558 rbd.; óbeinlínis skattar og gjöld 5,122,533 rbd.; af talnabúbinni (Klasselotteriet) 30,000 rbd.; pósttekjur 22,896 rbd. 7 sk.; Eyrarsunds-og ártollar (Ström- tolde) 2,081,000 rbd.; af Vestindíaeyjunum 576,000 rbd.; afís- landi 27,949 rbd. 6 sk.; ýmislegar tekjur 252,400 rbd.; leigur og endurgoldin skuldabrjef 732,917 rbd.; hin óvissu ríkis út- gjöld 780,000 rbd. Allar tekjur ríkisins eru þá ab upphæ?) 13 muljónir 821 þús. 736 rbd. 54 sk. Utgjöldin eru reiknub þannig: civillistinn, eba þab, sem lagt er á konungsborb 480,000 rbd.; til konungsfólks 193,409 rbd. 19 sk.; til leyndarríkisrábsins 37,140 rbd.; tilrík- isþingsins 60,000 rbd.; til utanríkisstjórnarmálanna 143,700rbd.; til innanríkismálanna 1,080,111 rbd. 19 sk.; til lögstjórnarmál- anna 494,541 rbd. 38 sk.; til kirkju - og fræbslumálanna 215,774rbd. 16 sk.; til herstjúrnarmálanna 2,686,213 rbd. 21 sk.; til sakamannahalds 21,800rbd.; til herskípaflotans 1,038,770rbd. 38 sk.; tU fjárhagsmálanna 994,324 rbd. 15 sk.; til eptirlauna 984,380 rbd.; íleigur eptir ríkisskuldirnar og í'yrir þab kvittazt hefur af þeim 4,294,700 rbd.; aukaútgjöld ríkisins 247,905 rbd. 34 sk. ÖU útgjöid ríkisins verba þá 12 milljónir 960 þús. 400 rbd. 16 sk. Afgangsleyfarnar 861,336 rbd. 38 sk. Hrossakaup Englendinga. fiess er getib £ næstl. mán., ab enskt skip frá Leirvík á Hjaltlandi hafl komií) hingaíi á Akureyri tU aí) kaupa hross. Skip þetta sigldi hjéban hinn 5. d. þ. m. heim á leib, meí) 65 hross á ýmsum aldri, flest nng, og eina kú. Fyrir hross- in gáfu þeir frí 7 til 10 spcsíur, og verbur þá hvert ab meíi- alverbi 8% spesíu, eba oll til samans 1,105 rbd. 30afhross- unum fengu þeir hjerí sýslunni, en 35 á Víbivöllum f Skaga- flrbi, hvar þeir nokkrum dögum áfcur hiif'ou mæit mót meí) sjer og þeim er vildu selja hross. Furba þótti hve fimlega skipverjum fórst a% koma hrossunum í skipib, og hve skjótir þeír vorn aí) báa sig af stab, og hvílík gangstroka skipib var; enda var þab, ab laginu til, ab nokkru frábrugbib dönskum kaupförum. ÖU voru hrossin höfb saman á þiljum uibri mvb- skipa, hvar og var smámöl eba seglfesta skipsins, og hvert nm sig bundib sem naut á básum, og kýrin meb; sjáanlegt var afe hún undi þar illa hag sínum. Heyib, sem hrossunnm var gefib, var mjög hrykalégt. J>ab er haft fyrir satt, ab hesta- kaupmenn þessir hafl fengib hrossin me& betra verbi enn venjulega hefur hjer vib gengizt manna á millum; og er þó ekki líklegt, ab hlutabeigandi landar vorir álíti sjer skylt, eí>»

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.