Norðri - 31.07.1853, Síða 3

Norðri - 31.07.1853, Síða 3
55 skóli er hjer ekki nje spítali nje gestgjafa hús, og ekki heldur apótek. Sjúmannaskóli er hjer stofn- seítur, og lítur fremur út fyrir, afe hann muni ver&a ab gófcum notum, því IsfirSingar eiga björg sína mjög svo í sj<5 aS sækja. Illt er til heyfanga, og skepnur því fáar: 15 kýr og 3 nautkiníiur aþrar. Sau&fje er fátt eitt; því þab, er prestur hefur, verbur ei alls kostar tekib tilgreina, þar hann hefur í seli á sumrum. Hestar eru fáir; enda er ei hestavant. Garbarækt er í æsku, en horfir til batnabar. Af bátum og byttum er hjer ærib; en fáeinir ganga til fiskjar 6 æringar og 8 æringar Ineb miklum út- búnabi. Höfn er gúb, og vel fallib til verzlunarstabar fyrir fiestra hluía sakir. P r j e t t i r. Fremur er sagt kvillasamt vestra, einkum í Skagafirbi og eins f Olafsfirbi; en annarstabar hjer nyrbra, ab kalla, heilbrygbi manna á mebal. Haldib er, ab mikill fiskur muni nú kominn aptur hjer á Eyjafirbi, ef beita væri, og heyannir leyfbu ab sæta honum. Hákalls aflinn varb mik- ill hjá mÖrgum, er hans leyta hjer í sýslunni og víbar; þ<5 er sagt ab Jörundur í Grenivík í þing- eyjar sýslu Irafi orbib hlutar hæstur; enda fjekk hann nokkub á 5. tunnu af lýsi. Yebráttufarib hefir seinni hluta mánabar þessa verib gott, ■ en fremur öþerrasamt, og nokkra daga landnyrbingur meb ákafri rigningu. Skipakomur. Hinn 19. þ. m. kom briggskipib Freyja 89 lesta stór, eign stórkaupmanna Örum og Wúlffs, fermd timbri frá Norvegi, skipherra A. J. Hemmert. Skrifab hefur verib hingab, ab 3 frakknesk herskip, tvö þrímöstrub, komib hafi á Hofsós; höfbu þau ábur komib í Reykjavík, og kvab þeirra sömu enda vera von híngab. Verblag á verzlunarvörum. A Akureyri: Rúgur 7% rbd., kauuir og mjöl 8 rbd., grjón lOrbd., rikur og kaffl 21 sk., brenuÍTÍn 16 sk., timbur yfir höfub jafndýrara enn ab undan förnu, einkum borbvibur. Hvít nll 29 sk., tólg 17 sk., tvíbandssokkar 25—26 sk., hálf- sokkar 16—18sk., peisur allt ab lrbd. og 1 rbd., vetlíngar 8sk., hákallslýsi 1 tunna 22 rbd., 1 skp. af hörbum flski 12 rbd., 10 pund flburs á 3 rbd. Lfkt verblag er sagt á Húsavfk, en ekki hefur greinilega frjetzt um þab ab austan. A Isafirbi: Rúgur, mjöl og baunir 7’/, rbd., grjón 9*/jrbd., haffl og siknr 22 sk., brennivín 16 sk., hvít ull 32 sk., misUt ull 28 sk., tólg 18 sk., lýsi 24 — 25 rbd., saitflskur 16 rbd., harbur flskur 18 rbd., æbardún 3 rbd., fuglaflbur 3 rbd. Á Stykkishólmi: Rúgur7rbd., hvít uli 30 sk., tólg 18 sk. sikur 20 sk. og kaffl 22 sk., brennivín 14 — 16 sk. — Sama verblags var og vænt á Borbeyri. A Skagaströnd og Hofsós hefur verib sagt líkt verblag og hjer, nema ullin á 30 sk., og á Sigluflrbi hvít uU 28—30sk., hákallslýsi 1 tunna 24 rbd. Aætlun til fjárhagslaganna í Danaveldi fyrir árin 1853— 54. Tekjur konungsríkisins eru eptir tjebri áætlun jiannig reiknabar: af fasteignum ríkisins 368,483 rbd. 41 sk.; beinlínis skattar 3,827,558 rbd.; óbeinlínis skattar og gjöld 5,122,533 rbd.; af talnabúbinni (Klasselotteriet) 30,000 rbd.; pósttekjur 22,896 rbd. 7 sk.; 'Eyrarsunds-og ártoilar (Ström- tolde) 2,081,000 rbd.; af Yestindíaeyjunum 576,000 rbd.; afls- landi 27,949 rbd. 6 sk.; ýmislegar tekjur 252,400 rbd.; leigur og endurgoldin skuldabrjef 732,917 rbd.; hin óvissu ríkis út- gjöld 780,000 rbd. AHar tekjur ríkisins eru þá ab upphæb 13 mllljónir 821 þús. .736 rbd. 54 sk. Útgjöldin eru reiknub þannig: civillistinn, eba þab, sem lagt er á konungsborb 480,000 rbd.; til konungsfólk3 193,409 rbd. 19 sk.; til leyndarríkisrábsins 37,140 rbd.; tUrík- isþingsins 60,000 rbd.; til utanríkisstjórnarmálanna 143,700rbd.; til innanríkismálanna 1,080,111 rbd. 19 sk.; til lögstjórnarmál- anna 494,541 rbd. 38 sk.; til kirkju - og fræbslumálanna 215,774rbd. 16 sk.; til herstjórnarmálanna 2,686,213 rbd. 21 sk.; til sakamannahalds 21,800rbd.; til herskipaflotans l,038,770rbd. 38 sk.; til fjárhagsmálanna 994,324 rbd. 15 sk.; til eptirlauna 984,380 rbd.; íleigur eptir ríkisskuldirnar og fyrir þab kvittazt hefur af þeim 4,294,700 rbd.; aukaútgjöld ríkisins 247,905 rbd. 34 sk. ÖIl útgjöld ríkisins verba þí 12 milljónir 960 þús. 400 rbd. 16 sk. Afgangsleyfaraar 861,336 rbd. 38 sk. Hrossakaup Englendinga. þess er getib f næstl.. mán., ab enskt skip frá Leirvík á Hjaltlandi hafl komib hingab á Akureyri til ab kaupa hross. Skip þetta sigldi hjéban hinn 5. d. þ. m. heim á leib, meb 65 hross á ýmsum aldri, flest ung, og eina kú. Fyrir hross- in gáfu þeir frá 7 til 10 spcsíur, og verbur þá hvert ab meb- alverbi 8Yj spesíu, eba öll til samans 1,105 rbd. 30afhross- unum fengu þeir hjer í sýslunni, en 35 á Tíbivöllumí Skaga- flrbi, hvar þeir nokkrum dögum ábur höfbu mælt mót meb sjer og peim er vUdu selja hross. Furba þótti hve flmlega skipverjum fórst ab koma hrossunum í skipib, og hve skjótir þeír voru ab búa sig af stab, og hvílík gangstroka skipib var; enda var þab, ab laginu til, ab nokkru frábrugbib dönskum kaupförum. ÖIi voru hrossin höfb saman á þiljum nibri mib- skipa, hvar og var smámöl eba seglfesta skipsins, og hvert um sig buudib sem naut á básum, og kýrin meb; sjáanlegt var ab hún undi þar illa hag sínum. Heyib, sem hrossunum var geflb, var mjög lirykaiéþt. pab er haft fyrir satt, ab hesta- kaupmenn þessir hafl fengib hrossin meb betra verbi enn venjulega hefur hjer vib gengizt manna á mUlum; og er þó ekki líklegt, ab hlutabeigandi landar vorir álíti sjer skylt, eba

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.