Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 1
Samandregið yfirlit yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs Norður - og Austuramtsins árin 1857 og 1858. 1 8 5 7. 1 8 5 8. Tclijur. rd. S rd. V i rd. /5 rd. a 1. Afgangsleifar frá árunum 1856 og 926 5 1857 .... • • • • n .... • • . • 542 2 11 392 i 12 237 1 9 * * * 5. Lánafc úr ríkissjófcnum vegna fjárkláfc- 1333 2 4. 2337 3 10 2318 2 9 3655 5 11 443T ' 2 13 Útgjöld. a, Til dóms- og lögreglustjórnar niálefna. 269 2 3 130 1 9 b, Kostnafcur vifcvíkjandi alþingi .... 395 1 13 326 n 12 C, 15 4 8 24 12 d| Til yfirsetukvenna málefna 50 3 9 40 » n n e, Fyrir afc setja verfclagsskrár f amtinu fyrir árin 18^’, 18££ ogt18gS . . 14 5» n 28 n n f, 4 jj g, Fyrir ferfcir amtmanns til Reykjavík- ur og um vestur sýslur amtsins . 105 3 n 85 2 b, Ymisleg útgjöld í fjárkláfcamálinu . . 2021 3 6 3551 2 13 1, Fyrirfram borgab úr sjófcnum .... 237 1 9 3113 149 n n j 2 JL 1 4334 1 14 k, Afgangsleifar vifc árslok 1857 og 1858 .... 1.. r 542 3 ii .. . • 97 n 15 Skrifstofu Nortiur - og Austuramtsins 30. marz. 1859. Havstein. Hallærið og Rmskapuriun. „Seint er ab byrgja brunninn aufea, þá barn- ife er dottiÖ ofan í,“ segir gamalt orbtak, og þab virbist nú ef til vill eiga sjer stab, þegar um bág- indi þau er afe ræba, sem nú dynja yfir Noríur- land. Vjer höfum nú reyndar í blafci voru vak- ifc nokkurn athuga á því, hve naufcsynlegt þafc er afc liafa varhyggfc mikla vifc í búskapnum, ef bann á vel afc íara, og sýnir þafc Ijósast undan- farifc sumar og vetur hve mikil þörf sje á þessu. Vetrarríki og fannfergja hjelzt hjer allt fram afc þrifcja í páskum og þó afc þá kæmu gófcvifcri og hægar sólbráfcir, fyrst mefc miklum næturfrostum, þurfti ærifc langan ti'ma til afc svo tæki upp, afc næg jörfc fengist, og enn í dag 29. maímánafcar er hjer svo afc kalla öldungis grófcurlaust. ísinn hefir legifc hjer einlægt fyrir landi og gjört hjer mikinn skafca mefc kulda, er bæfci veldur grófcur-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.