Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 3
51 naitbsynlegt kaupgjaltl tll vinnufólks, og vcrbur því ab minnka bd silt og láta kaupib í skepnum Og skepnufóbri. Óþarfakaupin verba bóiidanum smámsaman ómissandi,^ því eptir aldarbrag þeira sem á er kominn, venjast mcnn svo fiþarfanum og eybslunni, ao hjúin vilja ekki vera í vist ])ar sem þess konar aukahlynnindi fylgja ekki öbrum góbum viburgjörningi. f>annig ncybast bændurn- ir til ab kaupa dþarfann meir en efni þeirra leyfa þangab til í vandræbin er komib, þegar liarbn- ar í ári, og þá getur skjö'tt farib svo, ab vinnu- bjúib, sem aldrci þóttist geta fengib nóg kaup og nógu góban viburgjörning, fái ekki einu sinni fæbi fyrir vinnu sína, þó ab þab sje vel vinn- andi; og vjer vituin til þess nú í vor ab þar scm ab undanförnu liefir verib hinn mcsti hörgull á vinnufólki, hefir svo farib, ab margt gagnlegt fdlk hcfir varla getab homib sjer fyrir í vistir. Af ofneyzlunni eba einhverju undarlegu bú- skaparlagi hjá oss lcifir þab einnig, ab þó ab ab- ílutningar á þarfavöru aukist nokkub ár frá ári — en þó miklii mi;ma en abflutningar k óþarfanum — ja!'nvel meira en því nemur sem fóliunu fjfilg- ar, þí ganga þær þó a!!ar upp, og skortir miiiib á, ab vö'rubyrgbir reynist nægar í kaup- stöbunum. Ailir vita þ<5, ab saubpeningi hcfir fjolnab lijer norbanlands allt fram ab næstlibnum vetn, og því íleiri sem skepnurn- ar eru því meira geta menn árlega' haft til frá- lags, og þvi meiri matarforba sem búib gefur af sjcr, því minna ætti heimilib ab þurfa afútlendu matvörunni, nema meb svo felldu m<5ii, ab fólk sje farib ab þurfa mciri mat nú en ab undan- förnu, sem reyndar sýnist verba ab vera, því ef- laust ht'íir líka sjófang og matjurtarækt aukizt töluvert eins og gripafjöldinn. Vjer ætlum þab nú miklu fremur skablegt en gagnlegt, ab þessi kornvörubrúkun fer hjer svo mikib í vó'xt, því vjer ætlum hvert land því betur farib sem þab af eigin rammleik cr byrgara af matvörum og því minna sem þab þarf ab sækja til annara af þcss kon- ar. Nú efumst vjer ekki um, ab kornvörukaupin gætu verib miklum mun minni, eins og þau hafa líka ábur verib, ef ab menn hagnýttu sjer vel mataraíla þann allan er fæst í landinu sjálfu, ef meiri stund væri lögb á yrkingu káltegunda, og kálib væri notab eins og hjá öbrum þjdbum og eins og hjer er sumstabar til ab drýgja kornmatT inn, svo minna þyrfti af honum, cn ekkí fleygt fyrir kýr eba látib rotna nibur eins og sum3tab- ar mun gjört. þess konar kálsiípnr eru meb kjöt- meti ólíka hollari til fæbslu en ab kýla vöinb sína meb þykkum mjölgrautum. Líka mun vera langt frá því, ab grasatekja sje nú orbið eins vel not- ub og átur var, og eru þau. þó <ágæt búdrýgindi myb mjólkurmat. J>ctta búskaparlag, ab menn þurfa svo fjarska mikib ab kaupa af kornvöru í búin, gjörir nú þab ab verkum, ab mcnn eru langtum mcira komnir upp á abfiutninga vcrzl- unarinnar en ábur, og ab sultur stendur stráíx fyrir dyrum, þcgar skip geía ekki komib hing- ab, annabhvort sökum hafíss ebur byrleysis, í vcnjulegan tíma á vorin, eins og nú hefir orbib; en þcssu mega menn þó opt búast vib, og ab- flutningar verba einkum ab bregbast lijer norb- anlands í hörbu ártinum, því þá er ísinn allajafna fastastur hjer vib land, og gjörir þetta oss Norb- lendingum þab ab fullkominni skyldu vib sjálfa oss, börn vor og hjú, ab ætla ekki ofmjög upp á vöru abflutninga á vissum tíma, scm aubveldlega gcta brugbizt oss þangab til scint á sumri eins og rcynslan hcfur þrávalt sýnt. Til þess nú ab komast hjá því, ab vjer verbum bjargarlausir á hverju vori, ef hart lætur í ári, og til þess ab vera ekki algjörlega kotnnir upp á stöbuga ab- flutninga litlendrar matvöru, ættum vjer fyrst og fremst eins og ábur er ávikib, ab reyna ab hag- nýta oss sem bezt vorar eigin landsnytjar, þær sem sparab geta kornkaupin, og auka þannig vorn eiginn maíai forba, og í ó'bru lagi ættum vjer ab haga kornvöru kaupunum þannig, ab vjcr hcfb- um ætíb nokkub til muna fyrirliggjandi af henni, þó ab vjer brúkubum hana sem minnst vjergæt- um. Vjer skulum reyna enn meb fáum orbum, ab leiba rök ab því hversu naubsynlegt þetta er. Vjer erum nú ekki pá fyrsti, sem bent hefir til þe?s, hver þörf er, ab hjer væru forbabúr af kornvörum í landinu, og ætlum því sítfur ab cigna oss þá hugstin, sem ab vjer erum þcim ckki alveg samdóma er skrifab hafa um þab cfni. \>ab eru mebal annara lögmabur Páll Vfdalín og Stephán amtmabur þórarinsson. Hinn síbari hef- ir skrifab ritling um þetta efni, útgefinn í Kaup- mannahöfn 1792, og fer þar fram á, ab forbabúr sjeu sett á öllum verzlunarstöbum, og skuli þar liggja kornbyrgbir. Kostnab til þess vill hann taka af verzluninni. f>ab væri nú eflaust næsta naubsynlegt, ab kornbyrgbir væru ætíb til í land- inu á hentugum stöbum, svo ab til þeírra mælti grípa ef í naubir ræki, og ætli þcsskonar byrgb-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.