Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 4
52 um ab safna í Bveitnnum, eba sib minnsta kosti ab kaupast af sveitafjelögunum í gófeutn árum og geymast til hinna bíígu harbindaáranna til ab grfpa til' þegar í naubirnar ræki. þetta væri hin mesta þörf, og þá væri vel notabur ávöxtur góbu áranna, enda gætu þess konar kornbyrgbir kom- io sjer opt vel, þ<5 ekki þyrfti ab hafa þær til manneldis, því mikill munur er þaofyrir bændur, aí) geta keypt korn handa skepnum sínum í af- taksvctrum en ab þurfa ab Idga þeim optast mögr- nm og engu nýtum. Vjer þurfum ekki ab benda á neitt sjerstaklegt fje til ab kaupa þenna korn- vöruforba, því þab geta landsmenn sjálfir, og hvert sveitarfjelag fyrir sig, ef ab varib erj helmingi þess fjár, sem nú gengur til óþarfakaupanna, til þes3 ab byrgja landsmenn ab kornvörum ; og þó ab mikib þyrfti fyrir því ab hafa, og vörnrnar yrbu oss jafnvel dýrkeyptar — sem ekki eru svo mikil Iíkindi til, því kaupmcnu vilja án efa fús- lega flytja þá vöru til landsins, sem þeir ern vissir um ab fá fljótt og vel borgaba, — þá cr þab vel tilvinnandi, þar sem þab tryggir svo mjög líf mannanna og vibhald skepnanna. Hib annab abalatribib sem einkum hnekkír búskap vorum og gjb'rir hann svo fallvaltan, er þab, hve mikla fíflsku og vanhirbingu nienn sýna í mebferb skcpnanna og ásetningi á heybyrgb- irnar. Eins og þab virbist, ab íslendingar og þab jafnvel sumir bændur, sem lengi hafa búib, viti ekki og gcti ekki sjeb, hversu mikinn bjargarforba þarf ab leggja í bú, til þess ab heimilib hati nóg fyrir sig þangab til vissa er fyrir þvíab aptur bæt- ist í þab, cins virbist þab, ab bdndinn gleymi öll- um skynsamlegum reglum fyrir því, hvers skepn- an þurfi yfir veturinn til þess ab geta haldib hold- um og hamsi og gjört þab gagn sem maburáab geta átt víst af henni, sje vel meb hana farib. Af þessu leibir, ab gripir vorir eru settir ár frá ári ab hálfu leyti á vogun, og þegar eitthvab út af bregbur falla þeir eba verba svo ab segja alveg gagnslausir, og verst fer þetta hjá þeim sem fá- tækastir eru og lakastir búmennirnir. Afleibing- ar þessa eru aubsjenar. Hreppstjórar og ásetn- ingsmenn, sem sumir eru svo óframsýnir, ab þeir Icnda í sömu fordæmingunni, hafa, þð ab þeir góbir sjeu, ekkert lagavald og þess vegna engan krapt til ab rába neina bót hjer á. þó ab amt- menn og sýslumenn og hin afllitla sveitastjórn bjóbi og rábleggi, og leggi sig í alla framkróka til ab koma vitinu fyrir uicnn í þessu efni, kem- ur þaö fyrír ekki, því hver vill fara sínu fram og hver þykist fær og cinrábur ab sjá um sitt, og þab kvebur vib, sem nú ab vísu tilheyrir frels- istímanum, ab taki nokkur fram í og vilji ráJ'a meb bfjndanum, þíí sje þab skerbing á eignarrjettinum. þab er nú hverju máli sannara, ab bæbi er þab rjettvíst, og samkvæmt eblilogri frelsistilfinn- ingu mannsins, ab lögin verndi mannfrelsiö og eignarrjett híns einstaka, en þá verbur rjettvísin og lögin ab búa svo um, ab allir njóti jafnrar verndar á eignarrjetti sínum. þegar nú er um á- setninginn ab tala, virbist oss öll þörf á því ai> hreppstjórar cba sveitarstjómin hafi fullt vald til þess ab sjá yfir heybyrgbir og annan búforba hinna fátækari og rábdeildarminni, sem annab- hvort þiggja af sveit, eba líklegt er ab muni verfta sveitinni til þyngsla, ef ekkert taumhald er á þeim haft. þetta virbist oss rjettvíst og ómiss- andi, og cf einhverjum þykir meb þessu skertur eignarrjettur þessara manna og tilhlýbileg yfirráb yfir eignum sínnm, þá viljum vjer svara því, a& þeir eru ekki meb þessu eptirliti meb eigum þeirra fremur sviptir freUi sfnu, en þeir sem þegar á herbir eiga ab bera sveitarþyngslin, sem Kinir valda meb skammsýiii sinni og ríiðlsysi. Tökum nútil dæm;s vesælan bónda og ráblíiinn meb ómegb, sem bjargab hcfir verib meb tillagi af sveit eba láni úr sveitarsjób, svo alit færi ekki al^jitrlega á sveitina. Hann á nokkra gripi, en er heyl«us á hverju ári, og dræpi úr hor, ef sveitarmenn hjálpubu honum ekki; hann verbur bjargarlaus fyrir sig og fólk sitt árlega og hreppstjórinn má standa í stímabraki á hverju vori ab útvega hon- um mat, og hyski hans. þessi mabur þarf ná eptirlits vib; þab þarf ab líta eptir matarbyrgbum hans og heyforba á haustin, og láta hann held- ur skera af ónó'gum heyjum heldur en ab verba matarlausan og drepa þó þær skepnurnar úr hor, sem hann gat haft nægilegt viburværi af, hefbi hann skorib þær ab hausti. En hann þverskall- ast vib og vill engum rábum hlíta, og þyngir svo á sveitinni meira og meira, ár eptir ár ab dþörfu, þar sem hann gat vel bjargast meb skynsamlegu ráblagi. Lítum nú á hinn, ríka bóndann og hyggna biímanninn, sein ætíb geldur hverjum sitt og græb- ir fje ab auki, og hefir ætíb byrgbir ogheldur af- lögu fyrir sig og heimilisitt. Oss virbist nú eng- inn cfi geta verib á því, ab eignarrjettur þessa manns eigi ab. vera fullt eins fribhelgnr eins og ráílcysingsins, en þó er þctta ckki. IírcppstjcJr-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.