Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 5

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 5
53 Inn cSa sveitarstjórnin, sem ckki hefir neitt vald til ab neyba lii»n ró&lausa tll a& meta aí) nokkru ríSbleggingar sínar, helir þó vald tii afi leggja á forsjálna efnabóndann hinn gífurlegasta skatt, rjett cins og lienni iíkar og hún heldur ab hann geti greitt. Hjer gcfur því löggjöfin lausa taum- ana og ófœrt sjálfræbi þessum sem gagnminnstir eru f fjelaginu og sfzt kunna a& ncyta frelsisins, en leggur aptur band og þunga heptingu á dugn- abinn, sem þó ætti aö hafa liinn mcsta rjett og mesta frelsi. Er þetta jafnrjetti; e'a er þetta jöfn vernd á eignarrjcttinum fyrir alla? Vjer getum því ekki annab cn fundib liina mestu nau&syn til bera, ab ásetningum á haust yrbi betur fram gengt hjer cptir en verib hefir, og sveitarfjelögin sjálf bindi sig vel tryggjandi reglum í þeim efnum, ef ab ómögulegt er ab fá neitt laga-abhald, er gjöri mönnnm þab ab skyldu ab fara forsvaranlega meb skepnur sínar eba drepa þær ab öbrum kosti. þetta hib framantalda, samhuga tilraunir allra beztn manna f sveitunum ab gjörast forgöngu- menn ab því ab sporna vib öllum óþarfakanpum ab sem mestu leyti ab unnt er, ab reyna til af fremsta megni ab koma alþýbu til ab nota meb sem mestri alúb ailan matarafla sem landib sjálft getur gefib af sjer, og ab stubla til þess, ab fólk meb skynsamleguin ásetningi á heybyrgbirnar geti farib bærilega meb skepnur sínar, svo ab skcpnu- höldin verti ekki undir von og óvissu einni kom- in, allt þetta, ef því væri vel framfylgt, mundi hvab mest styrkja búskap vorn framvegis; en eins og vjer sögbum í upphafi greinar þessarar: „þab er seint ab byrgja brunninn, þegar barnib cr dottib ofan og þab veríur um seinan ab fara ab fylgja hyggilegum búskaparregium þegar búin eru fallin og hungur og mannfellir vofa yíir. þó ab nú hingab kæmi venjuleg sigling, og flyttist kornvara meb meira móti, getum vjer varla æti- ab, ab matarforbi verbi hjer nægur til næsta árs, því svo hefir margt drepizt og verib drepibfvet- ur af fjenabi, ab öll líkindi eru til, ab örbugt verbi ab fá sláturfje f haust, og færra verbi sem bændur geti lagt frá til bús síns en rerib hefir, og mjólkurbú bænda minnka líka töluvert vegna kúadrápsins, en allar skepnur verba ab líkindum gagnslitlar í sumar. Vjer höfum nú reyndar heyrt, ab amtmabur vor ætli ab verja nokkru af rent- unum af lúnum svonefnda legatssjóbi til korn- kaupa handa liinum fátækusíu í tvcim hrcppum í þessari sýsln, en vjer ætlum ;,ab þetta verb; öldungis ónóg) og ab ekki veitti af, ab hann skærist í ab knýja á nábardyr stjórnarinnar, ab liún hlutist til ab hingab veibi send tii amtsins 2 eba þrjn skip meb kornvöru eintóma svo ab nógur forbi verbi næsta vetur, cf ab til þarf ab taka. Vjer álítum þab fuila skyldu yfirvaldanna og stjórnarinnar, ab gjöra allt sem gjört verbur, ti! ab korna í veg fyrir hallæri og manndauba, og þó ab stjórnin yrbi ab leggja nokkub fje í sölurnar til þessa, þi er því alla tlma vel og hyggilega varib, því eins skabar þab hib opinbera, eins og abra, ef ab landlö kemst í ve=öld og volæbi. Til KOKRÍЧ IAUREK. í samsæti íslendinga í Kaupmannahöfn 7. núvembcr. 1858. Búin jökla tignum tindum titrandi vib ægissund í liafi norbur vifur vindutn vorra b'asir febra grund : fárra þangab liggja leifir lagar frain utn auba slób, því ab fátt sú foldin greifir, fremst er núna kallar þjób. þykir ílestum anb hin ítra, er í norbri gnæfir svo, eyjan fanna i'alda hvítra, fornar sem ab bárur þvo; nje þeir skilja bálablossa bundinn undir jökuirót, e?a megnib meginfossa mál ab vekja li.al og snót þó er ci svo köld hin kalda köld sem Iiugbi Iengi þjób, þó hún kunni fönnum falda, fraus í æbum livergi blób: margt í ibrum storbar streymir, stríbur þar sein logi brenn, og í skauti gobu geymir göfug fjallamærin enn. þab ab finna djúps í djúpi, dulib lengi flestri þjób, og ab sýna sönnum hjúpi — sú er dverga listin gób. þú hefir, JVIauror, mæiskri tungu mært svo vora fósturgrund, hollum munni, hjarta ungu, hún þvf glcymir enga stund. því nú vorurn veikum munni

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.