Norðri - 30.05.1859, Qupperneq 8

Norðri - 30.05.1859, Qupperneq 8
56 dici'i jöi&unum, þ;í liggur þa?) í augum uppi, þcg- ar menn gæta aí) þyí, hve mikil leigan eptir kú- eildin er í samanburfei vib andvirbi þeirra, afe bóndanum er betra, þcgar liann er farinn afe fá næga vibkotnu, ab verba sem fyrst Iaus vif) kú- gildin, en hafa sjálfur þeim mun fleira fje á j«rf)- unni. þetta virfeist mjer hljóli afe vera öllum augljóst, afe minnsta kosti hverjum leigulifea; því meiri iilýtur þó arfeurinn afe vera fyrir hann af þeim áin, er hann á sjálfur, og geldur engar leig- ur eptir, en af þeirn 6 ám^ er í jarfearkúgildi cru, og liann á afe svara 2 íjórfeungum afsmjöricpt- ir og ábyrgjast þó afe öllu sem sitt fjc, og þafe jafnvel ekki einungis fyrir öllum sjálfvítum sín- uin, heldur líka fyrir hallæri og harfeindum, far- aldri og pestdaufea, er enginn fær afe gjört. (Framhaldit) sífear). Anglýsingar. Prciitsuiidjufuiuliir. Laugardaginn 18. jiíní þ. á. verfeur almenn- ur prentsmiijufundur haldinn á Akureyri til þess afe ræfea uin þau málefni, er prcntsn.ifejuna varfea. Og af því afe þar konia til umrælu án'fandi mál- efni uiii hag þessarar eignar norfeur og austur- aintsins óskar liin núverandi nefnd, afe sem flcstir gófeir rnenn sæki fnnd þenna. Akurdyri 3t. maí 18f>i) Fyrir hönd prenlsmifejuiisfudariiinar S. Skúlason. jrar í vændum er, afe út verfei gefife, safn af ísienzkri fornfræfei ef nóg efni fást, og jeg lieli ver- ife befeinn afe útvega til þess þafe sem eptirfylgjandi Hugvekja bendir á, vil jeg bifeja hvern þann, er hefir eittbvafe þess konar fyrirhendi, afe lána mjcr þafe til afskriptar efea sölu, gegn sanngjörnu verfei. Hugvekjan er þannig: II u g v e k | a um alþýfelega fornfræfei. Allt þafe sem eptirfylgir, er mjer einkar á- rífeandi afe fá uppskrifafe eptir manna minnum: I, Fomsögup allskonar um stafei og menr. a, scm lofea vife bæi, hóla, steina, fjöll, vötn, ár, Iseki, firfei, flóa, o. s. frv. b, um nafnfræga íslenzka menn á fyrri öldum, helga menn og fjölkunnuga (Sæmund frófea, Eirík prest á Vogsósum, Kálfa Árnason, Hálfdán Einarsson efea Eldjarnsson prest afe Feili í Sljettuhlífe o. fl.), afrek, afefarir og spak- mæli fornmanna, sem ekki er í sögur fært. c, Útilegu manna sögur. d, Sögur um gofe, tröll og jötna. e, álfa sögnr og huldufólks. f, sögur um grílu, jólasveina, dísir, landvætfu, landdrauga, sjódrauga sjóskrfmsli, illfiska, sænaut (sækýr), nykra, vatnsskrímsli. g, Sögur um drauga, apturgöngur, uppvakninga, sendingar, vofur, fylgjur, svipi, útburbi. h, Sögur um snakka (tilbera), og hvernig þeir eru eru til búnir. i, Um gjaldbuxnr, papeyjarbuxur (finnabrækur) gandreifeir, og hvernig sje til búife, um flæfe- armýs og þjófarót. k, Um óskastund, búrdrífu, fólgife fje í jörfeu, dalakúta, útisetur á krossgötmn, vafurloea. 2. Giöimil kvædi ail§ konar, sem höffe ern til skeintunar ungum og gömluin og ekki eru prentufe. a, Rímur gamlar, söguljófe, fornkvæfei, vikivak- ar og lýsing þeirra, dansieikar, (þrent hiö sífeast taida, flest mefe vifclögum). b, Kvæfci um fugla og dýr, fyrirburfei og for- ynjur, (krummakvæfei, tóukvæfei, grflukvæfei og leppalúfeakvæ&i). c, þulur alls konar, langlokur, barnavísur, og allar barna gælur. d, þulur og fyrirmæli (formálar) vifc leiki og tafltegundir alls konar, sem börn og fullorfcn- ir temja sjer, efea iiafa tamife og greinilegar skýr-lur um allan ganginn í leikntim og afe- ferfe í taflinu. e, fyrirbænir fornar fyrir sjálfum sjer, særing- ar illra anda, og fil afe afstýra mótgangi, BÍysum, illviferum, og andviferum, gjörning- um, o. fl. f, Víti ein og önnur, scm börn og fuliorfenir mega ekki gjöra. g, gátur f bundinni og óbundinni ræfeu. Akureyri 9. Kiaí 1S69. J. J. Borgfiröingur. Nokkrar Tækifærisræfcur, cptir síra M. Jóns- son í Méla, f kápu 40 sk. eru til sölu hjá und- irskrifufeum. Akureyri f maí 18.Vj. J. J. Borgfirbiiigur. þar efe jeg hefl numifc bókband, og hefi ásett mjer, afe vera kyrr hjer á Akureyri, fyrst næsta ár, þá er öllum velkomife, sem koma þurfa bók- um í band, ab leita til mín. Líka skai jeg taka útgengilegar bækur til sölu í materíu, ef þcir vildu íeita til mín sem gefa þær út. Akureyri dag 28. maf 1859 Frifebjörn Steinsson. Fjármörk. Vaglskorab fr. hægra, biti aptan; hamarskorafe vinstra. firennimark I I Jóhann Jóhannesson á Veigastöfecm, Svalbarfeshrepp Jjingeyjarsýslu. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skálason. Prentafe í preutiniifejnuni á Akureyri hjá H. Heigasyni.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.