Norðri - 26.05.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 26.05.1860, Blaðsíða 8
40 engan veginn nibur, hvorki fyrir herra J<5ni Sig- fnssyni á Sörlastölnm nje öfcrum, sem jeg veit fyrir víst, ab bygaja eignarrjett sinn til marks- ins á sömu rökum og hann ; fvrir því fyrirbýfe jeg berra J. S. aí> taka markiö upp, þar hann hefir einu sinni lagt þab ni?ur; og ver?ur herra J. S. fyrst meí) dómi ab svipta mig eignarrjetti mínum til þess, ábnr en jeg hætti ab brúka á fb mínu markib „hamaiskorab bæbi eyru.“ Garbsvík á Svalbarbsströnd 12. apríl 1860. Hildur Eiríksðóttir. Hjer meb gef jeg undirskrifabur öllum þeim hjer nærsveitis, er þiggja vilja, kost á, gegn sann- gjarnri borgun. ab iriæla tún, engi e?a sjerhverja smáa landsparta, scm menn kynnu ab vilja fá nákvæma vissu fyrir, hve stórir væri ab ílatarmáli. Lögun og einkenni þess, sem jeg þannig rnali, dreg jeg upp; og fær sá uppdráttinn sem jeg gjöri mælingnna fyrir. Foruliaga í maí 1860. Fribbjörn Bjarnarson. jrar eb jeg hefi fengib umbob frá madame Viihelmínu, sem hjer var á Aknreyri, en nú er vikin hjeban vestur í Fljót. til þess ab innkalia hennar vegna nokkrar skuldir, þá eru iijer mcb tilmæli mín til þeirra, sem eru í skiíld vib hana, ab btir í scinasta laai innan júlfmánabarloka á þess.u suinri, borai þær annabhvort til mín eba í reiknijig minn ti! en hverra af kanpmönnum hjer í bænum meb liöntllunarvörúm eba pcningum. Aknrnyri 16. uiaíman. 1860. Hallgrímur Krisíjánsson. Eins og þab er skylda vor ab þakka gubi fyrir veittar veigjörbir, eins er þab kristileg skyída vor, ab minnast meö þakklæti þeirra vel- gjörba og ágætis, er mcnn án vorrar verbskoltl- unar af vorri eba nokkurs manns hálfu hafa oss í tje látib. þannig á jeg og má me? jafn inni- legri sem skyldugri þakklætistilfinningu minnast þeirra göfugu höfbingslijóna, herra umbobs - og dannebrogsmamis, Th. og madönui M. Danielsen á Skipalóni, sem fyrst tóku mig öldungis fjelaust og foburlaust barn á 5. ári, þegar ekkei t lá ann- ab fyrir mjer en sveitin og ólu mig sómasam- lega upp, og Ijetu kenna mjer ab skrifa og reikna, sáu mjer líka fyrir skrifaraþjónustu hjá embættis- manni, og þar á ofan gáfu mjer á mínnm fyrra gipt- ingardegi 240 rd. jþetta allt þakkajeg þeim hjer meb inriilega, annab get jeg ckki í tje látib, ann- ab munu þau heldur ekki þiggja, þótt í bobi væri. Öndúlfsstöbnm 10. aag maímán 1860. t Jtín Olafsson. Nýupptekin fjármörk: Hvatrifab ha>gra; heilrtfab biti fr. vinstra, brm. OLG:H. Olgeir Hinriksson Helgastöbnm Helgastabahrepp. Hvatrifab hægra; sneitt framan vinstra. Björn BJörnsson Heibarbút Húsavíknrhrepp. Hamarskorib hægra; tvfstýft apt. biti fr. vinstra, brm. AGAS Arngrímnr Árngrímsson Heibarbút Húsavílfurhrepp. Sýlt í hamar hægra; stúfrifab vinstra Yigfús Hallsson Lundi Hiilshrepp. Ilvstt, fjöbnr framan hægra. Arí Júnsson Kambfelli Sanrbæjarhr. EjJafjarbarsýsin. Leibrjetting: Mark Páls Gubmundssonar á Halldúrsetöbum í Nr. 29—30 18S9, er rangprentab, fyrir sýlt hægra: les stýft hægra; ab öbru leyti er þab rjett. tJttendar fr;c4íii*. Skip’ komu hingab fyrst frá Kaupinannahöfn ti! Akureyrar 12. þessa mánabar, og bárust meb þeim iitlar frjetiir þó ab útlend biöb kæmi. Fribur er enn um alla Norb- urálfu og vonandi ab hann haldist fyrst um sinn. ÖIl þau fyiki á Efri og Nebriítalíu, sem ráku harbstjóra sína af hönduni sjer þegar stríbib hófst í fyrra milii Sardiníumanna ogFrakka vib Aust- urríkiskeisara, Parma, Modena, Toscana og efri- hlutinn af páfalöndum Romagnana eru nú kom- in í samband vib Savdiníu. llofir verib hib mesfa stapp um lönd þessi í allan vetur, því Napóleon, sem babi «r tengdur Viktor Sardiníukonungi og libsinnti honum svo öfluglega í fyrra, hefir sleg- ib úr og í, og látib sem iiann viidi ekki leyfa þetta, þar eb hann þóttist bundinn vib skilmál- ana í Villafranca, ab hinir fyrri stjórnendur kæm- ist þar aptur til valda; en þegar fram í sótti, stakk hann upp á því ab hann fengi hjá Sardin- íumönnuni Savoyen og Nizza, sem Iiggja sunnan og vestan á affalli Mundínfjaila ab mestu leyti I'rakkíands megin, og mundi hann þá ver?a ab- veitandi, ab hin nefndu ríki á Italíu iegbust und- ir Sardiníu. Heíir nú Sardiníukoimngur trkib þessn bobi; en fi jálsar kosii ngar hafa frarn farib í fylhjunnm á Ítaiíu, og hafa þau öll meb fjarska iniklum atkvæbafjölda saezt undir Sardiníu, og eiga þau nú öll ab hala konmig og ailsherjarþing ásamt því iíki. Svissarar og Englendingar cru nú nijög ófúsir þess, ab Frakkar fái Savoyen og Nizza eiukuin hinir fyrrnefndu, og þykirnúmjög bregbast þab, er Napóleon hjet, þcgar hann gekk í stribib ti! ab herjast fyrir frelsi Italíu, ab hann ætlabi sjer e?a Frakklar.di engan hagnab af því. En þó*eru allar Iíknr til, ab þessu verbi fram- gengt, því þegar Sardiníumenn láta þessi lönd sjálfviljuglega af liendi, geta hin ríkin varla tek- ib fram í þab. j>ab má nú geta nærri,ab Aust- urríkismenn eru liarla óáuægbir meb málalok þessi, og ab þeiin þykir Napóieon lítt halda samning- inn í Villafranca, þegar Sardinía fær svo raikil íönd á Italíu, en þeim er naubugur einn kostur, því ekki munu þeir þykjast hafa afla tii ab hefja stríb ab nýju. Páfinn Píus níundi, sem lík.a miss- ir þannig mikinn hluta af löndum sfnum, tekur nú allt öbruvísi í strenginn. Vill liann enn leyna, hvab hib andlcgii vald páfans megnar, og hann- syngur alla þá, er ab nokkru skerbi erfbaland hins heilaga Pjetursj postula eba vaid páfans. Fylgir kathólskur kennilýbur honum vel; og tóku klerk- ar ab gjörast djarfmæltir f blöbum sínura á Frakk- landi vib Napóleon keisara, en hann tók þegar á valdi sínu og bannabi.blöbunum allar æsingar. Eigantli t>g ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentab í prentsinibjuiini á Akureyri, kjá H. Helgasynl.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.