Norðri - 31.08.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 31.08.1860, Blaðsíða 6
70 skal jcg nú segja j>jer, jivcrnig jeg liáttafci ferfc minni: Au'tan Eyjafjarfcar sjcrfcu skerast inn í landiö nokkra breifca firfci og tlúa, en. allir ganga þeir styttra inn en Eyjafjör&Ur. þetta eru Slijálf- andi í Sufcurþingoyjarsýslu og Axarfjörfcur og j>ist- ilfjörfcur í$orfcnrþingeyjarsýslu, enn fremur Stranda- fiói austaiHvifc Langanes, Vopnafjörfcur og Hjer- afcsflói í Múlasýslum. j>egar inafcur fer innan þessara fjarfca til austurlands, er þafc nefnt afc fara sveitir, en stytzti vegurinn liggur yfir Mý- vatnsfjöll og Miifcrudalsöræfi, sern enn niun sagt verfa. A Jeifinni austnr för jeg sveitir. •Jeg reifc þá yfir Vafclavafc á Ejafjarfará og upp á VaUaheifci þinginannaveg, sem nefndur er, og liggur frani hjá Hróarsstöfcum afc Ifálsi í Fnjóska- dal. Ekki veit jcg hvers vegna vegur þessi er nefndur þingmannavegur. þafc er gamalf þjófc- vegnr. Skyldi menn hafa sótt vorþing í fornöld austan yfir heifci inn í þórunnarey, efca hvár svo sem þingstafcuriun forni hefir verlfc? Jeg vil bifcja hvern þann sefn í gófcu vefcri fífcur þenna veg afc uema stafcar á vesturbrún VjifcJaþeifcar og líta ylir Eyjafjörfc. Óvífca getur fegri sjón. Fjörfc- urinn bggur spegiltær svo langt sem augafc evg- ir til sævar út. Ðalamynniiu.Hörgaula's og ut- ar Svarfafcardals blasu vifc ; Gáseyri' og Oddeyri skerast út afc vestanverfcu og eru innan vifc þu:r eiuhverjar hinar fegurstu hafnir á landi. Flest skip norfanlands, sem um gctur í fornöid kom i út á Gásum efca Gáseyri, en nú er þar uppsátur þiljuskipa á iiaustum. Enn koma flest skip út- lend, er til norfcurlands sækja, á Eyjafjörfc til Akurej'rar lyrir innan Oddeyri, og er þar hiu tryggasta höfn fyrir 100 stórskipa og þó fleiri væru. 'Uefc fram höfninni liggur Akureyrarbær undir brattri melbrekku. Brekkan er öll fagur- græn næstum upp á brún, þar liggja jarfcepla- garfcar bæjarmanna. A hina höndina er afc sjá yfir Eyjafjar&ar sveitir, og sjer þar yfir Qörfc all- an inn fyiir Saurbæ og öll dalamynni a& vestan- verfcu. Ejett fyrir nefcan liggja Eyjafjarfcar liólm- arnir, fagurt engi og stórt, undifc í grasi, og þar fyrir innan þveráreyrar þar sem Eyjólfur ofsi fjell fyrir þorvarfci, Sturlu og þorgilsi. {>afc getur ekki iijá því farifc, þegar sagnafrófcur ma&ur stendur á brún Vafclaheifcar og Iítur fram um hjerafc afc margt af binu forna vekji huga hans, og hann ininnist hinna mörgu frægu hjerafcshöffcingja, er þar byggfcu og sögur gjörfcust af. þegar austur eptir heifcinni ketnur sjer mafc- ur líka fagra sveit, Fnjóskadalinn. |>ó hjerafc þafc sje lítifc í sánianburfci vifc EyjafjÖF?), er þafc bústeldarleg svcít Fram langt f fjöll upp liggja grö'tigir dalir, hifc bekta saufcland. Um mifcjan dalinn er skóglendi "hifc frífcaslá afc austanveifcu ! þó eyfcist skógurinn sí og æ fyrir uppblástri, svo afc þar sem jeg man eptir allvænum skógi 1837 sjást nú afc eins litlir stofnar. þetta er í Háls- landi, og þafc niun nú orfcifc skóglaust afc mestu. Jeg fer nú yfir Fnjóská og rífc inn í I.jóavatnsr! skarfc ; þafc er ein3 og frífctir smádalur, sera skei' sundur fjalliö milli Fnjóskadals og Bárfcardals, grænn og grasi vaxinn, þar er smáskógur góö- tir og búlegt mjög. Feginn mundi jeg kjósa slík- an dal gegnutn hina brötfu Vaí>Iahei&l- Praman til í skarfcinu er vatnifc Ljósavatn, sem sumir segja aö enginn hotn finnist f, og framan vifc skarfcifc er höfubbólifc Ljósavatn, þar sem þorgeir sat Ljós- vctningngoÖi og synir hans. Enn er jörfcin hin fegursta og stórbýlisbragur á benni, enda cr þar vU liýst og þangafc. go.tt afc koina. Jeg kom mj leyiidar ekki þaiigafc í þetta slcipti, en reifc þembinginn ytir afc Skjálfandafljóli, for þar yfir á lujndavafci, yfir FJjótshei&i og út afc iielgastöfcum og var um nottina á Helgastöö- um lij í gófcum presti. Reykjadaiur er hin frí'- asta sveit og margar jarfcir þar fagrar, Breifca- tnýri, Einarstafcir, llelgasta&ir. Fólkifc snoturt, líf- legt og gestrisifc; cn þó lcikur þafc orfc á, afc sveitin sje mögur, og æfci margir hyggja þar á Amurikuferfc mefc Einari Asnnindssyni. Um morguninn, sein var sunnudagur, reifc jeg afc Móla, og var þar vifc kirlcju bæfci til afc lieyra prófastinn setja inn prest á stafcinn og prestinn lieilsa sóknarfólkinu. Hvorttveggja var þetta snot- urt og kennimannlegt og fór vel fram. Jeg hefi ckki fyrr kynnzt prófasti þingeyinga. þafc er hniginn mafcur afc aldri og fremur feitlagínn, eins og prófasti sæniir eptir íalenzka orfctakinu.; en ungur er hann og fjörugur í anda, glafclyndur og heppínn í orfcum, og vifcræ&a hans hin skemmti- Iegasta. Prestinn þekkjum vifc báfcir, Benidikt Kristjánsson; hann er eins og þeir afcrir frændur lipur og velgefinn. Jeg held afc báfcum hafi verifc jafnkært afc eiga að Iifa saman aptur honum og sóknarbörnum hans (hann var þar ábur a&stoSar- prestur). Múli er talifc mefc hinum betri braufcum hjer nyrfcra, og jörfcin ágæt og hin fegursta, þafc- an sjcr yfir allan Afcalreykjadal og fcllur Laxá vifc túnfótinn.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.