Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 4

Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 4
84 skainmt er frá hei'inni aí> SvalbarJíi, þar scm jeg átti vini afe fagna, sjera Vigfnsi SigurJssyni. J>istilfjörtur er stór sveit og mjög vihlend, en langt frá aí> vera fögur. j>ó er rjett snoturt á Svalbarti og þar í kring upp viö fjöllin ab vest- anverbu. VTíba eru þar hálsar Ijótir og leibinleg- ir en allgrösugir. Mjer kann nú reyndar ab hafa þótt sveitin ógebslegri en lnín er í raun og veru BÖkum illvibranna, því daginn sem jeg kom ub Svalbarbi var töluverb rigning, daginn eptir ekki komandi út fyrir húsdyr og næsta dag, sem jeg fór af stab, litlum mun skárra. Presturinn sjera Vigfús hetir reist stórmannlega bæ sinn og byggt þar fallega timbufkirkju, en þó ab houum líki þar vel ab flestu leyti, er hann tekinn ab þreyt- ast ab þjóna þessu örbuga braubi, sem er næst- um þingmannaleib á þrjá vega frá prestssetr- inu. Presturinn átti ab fara ab jarbsetja norbur á Saubanesi í fjærveru prófastsiris, svo vib urb- um samferba, og reib hann meb mjer ab Dal í j>istilfirbi, því jeg hafbi heyrt þar sagt frá failegri jörb og góbuin bónda, og vildi gjarna sjá hvern- ig þar væri umhorfs. J>ab er gaman ab korna ab Dal í þistilfirbi, þvf þó ab ekki sje þar neitt sjerlega fagurt út- sýni — því bærinn stendur rnilli tveggja lágra grösugra hálsa — þá er nóg ab sjá heima á bænum, sern skemmtir auganu og glebur hugann. Jeg Iiefi enga jörb sjeb svo jeg muni á íslandi jafnvel umgengna. I kringum túnib er túngarb- ur, jeg held vissar þrjár úlnir á liæb, blabinn í rjettan hring. Garburinn er ab utan næstum upp úr úr vænu og sljettu grjóti, ab innan úr torfi og allur vallgróinn irinan og ofan. A garbinum eru breib liliö oggrindur í. j>egarinnangarbs kem- ur er fyrst ab sjá fjárhúsin, öll stór og vel byggb og hlöbur vib þau flest. Jeg hefi hvergi sjeb eins fallegar og liáreistar lilöbur. þær eiu víst lítib grafnar nibur, en mjög háar og reisulegar eru þær ofanjarbar. Eptir liin hörbu ár, sem nú hafa gengib þar nyrbra, er þab víst dæmaluust ab sjá fimm hey heil ab utan auk þess sem verib kann ab hafa í öllum hlöbunum. Slíkar fyrningar sá jeg hvergi á Ieib minni. Ab sama lióíi er bærinn veisuleg- ur eba verbur þab aö minnsta kosti, þegar full- gjörb er bygging sú, er ml er verib ab koma þar upp. þrjú eía fjögur slór þil snúa fram ab hlabi öll áföst og engi veggur gengur fram úr á milli viMíka í lögun eins og á Ilnausum í Húnavatns- sýslu. Hyggingin verbui bæbi Iiá og fögur, og til 1 alls er lagt gott og traustlegt efni. þetta var nú verib ab byggja, en okkur var boÖib inn í snotra mála'a smástofu undir sudurenda babstofu, sem var hib nettasta hús og allt þar inni búmannlegt og þrifafiegt. Bóndinn þar Jón Bjarnarson, sem nýlega er orbinn hreppstjóri, er ásjálegur bóndi og líflegur og heíir gaman af ab tala um hrepp- stjórn og þab sem því til heyrir; hann er ef- laust vel greindur mabur, og búmabur er liann sagbur hinn efnilegasti. Enda var faíir hans Björn í Dal, sem enn lifir og er þar, oiblagMir bónd' alla sína tíb, og til þess tekib sjerstaklega, hversu allt fór vei fram á heimiii hans. þab er nú raunar vel tilvinnandi ab koma ab Dal, þó ab vegurinn þaban austur yíir hálsinn aÖ Gunnarstöbum sje einhver hinn versti og blaut- asti í sjálfu sjer, og hvab þá heldur í slíkuin bleytum og rigningum sem þá gengu. Vib kom- um ab Gunnarsstöbum, sem liggja vib endann á þistiiiirbi. J>aÖ er gób jörb og faileg og sæmi- lega byggb, en þó kvebur ekki ab því, og ekki er þar neitt þrifalcgt, þó ab þar búi, el til viil, einhver ríkasti bóndinn í þeirn sveitum. Gunnlaugur bóndi á Gunnarsstöbum er rúmlcga mibaldra mabur, aflamabur mikill og búmabur, en viröist f snöggu áliti nokkub gamaldags og ekki neitt skörulegur ab sjá. Eittiivab fór hann ab tala vib mig 111» Napóleon og Sturlungaöld og veit líklega töluvert um þab á sinn hátt. Nú var farib ab rökkva, og riÖum vib nú Ijettan nibur aÖ Hafralónsá, yúr hana og út aÖ Ytribrekkuin, því jeg ætlabi ab fara Brekknaheibi en ekki lengraút á Langanes af því tíbin var svo ill. J>ar skild- um vib sjera Vigl'ús og hjelt hann áfram út ab Sauöanesi um kvöldiö. þab er fátt unablegra — ab minnsta kosti þykir mjer svo — en aö finna þá menn, sem, þó ab menn sjái þá í fyrsta sinn og haíi engin kynui haft af þeim, taka manni bróburlega og vinsam- lega. J>egar slíkir menn verba á vegi inínum lifnar aliur hugur minn og hjartaö kætist í brjósti mínu. Margt hib sorgiega sem fyrir'kemur í líf- inu, sambób og umgengni vib svo marga, sera hugsa annab cn þeir tala, gjöra mcnn stundum ab hálfgjeríum mannhatara. En því meiri gleÖi hefir mabur aptur af ab hitta menn, sem eru líflegir, vingjarnlegir og undir eins hreinskilnir. Jeg vil nú engan veginn þykjast neitt af því, ab jeg sje glöggur mannþekkjari, en þó ætla jeg aÖ jeg. hafi þar fundiö clskulegan maiin og undir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.