Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 6

Norðri - 16.10.1860, Blaðsíða 6
86 skial tiokkurf, er ^avnyizka vor gerir oss ai> skyldu aíi kannast nú vib og lýsa sem ónákværou og ranglðtu vib kirkjuna og þjón'U heiinar. Vjer eig- um vib liinn ímynda'a bannsetningar - formála, seni liefir hneix lai', ekki ab eins gubhrædda inenn heldur jafnvel þá, er híta slfkt liggja sjer í ljettu rúmi, bæbi niefc vægfarleysi í hugsuninni og' meb ófognim og ósæmilegum orbatiltækjum“. (blabi ib 2. apríl 1860); Syona fer sagnaritupiii, þegar ritdómsfræbina (Kritikiua) vgntar; hvaba ti;únab verbskuldar þá np ailt þab, sem á Islandi liefir verib ritab uin hina katólskii kirkjn í 300 ár? . Meb því jeg vii ab lesendur yba^ fái fu!l- komna vissu mn sannleikann í þessn efni, þá boib- ist jeg þess, ab þjer aí yfar rjettlætistilfinuingii og sannleiksást viljib gjnra svo vei ab taka línur þessar í heilu lagi í næsta númer af blabi ybar, og svo áb þeir haíi ebki framar neinn efa um sannleikann í þessu mikilvæga máli, þá iofa jeg ab láta þeiiu korna fyrir sjónir, sem óræka sonn- u.n, umburbarbrjef Píusar IX. sem f riuin og veru bannfærir valdrasningja Kirkjulandanna, ef þjer vlljíö gjcira svo vel og Ijá því ním í blabi yígr. Hejiiíavík 7. ágú't. IKGO, B. B e i n a r d. .fiaiiskur prestnr. , \ jér líöfum ekki viljab meina liíuum franska presti Befnard ab taka til andsvars gegn banu- færingarfoinwíla þeim, er ábtrr stób í bhu'.i voru. Hartn hefir nú rcyndar engan veg sánnab, abpáfar hafialdrei yibhaft þenna formála, þó ab þeir þrfr for- niálar, er liann tjl færir, sje.u öcruvísi, en samt lýsir þab sjer í svari hans, ab hann fyrir sitt leyti fellst ekki á harin og álítur hann ófram- bærilegan. Bernard prestur talar mikib um á- byrgbarbluta þann, er blaíamenn baíi ,meb ab.taka slíkar greinir í bliibin, án þess ab lilgreina heSni- itd fyrir því, livában slíkt sje tefcib. þab cr nú satt, ab oss var þab hægt ab tílgreina, ab vjer tók- ura þaun formála eptir einliverju hinu merkasta danska blabi BF;edreIandet“, en af þvf vjer viss- um ab þetta stób í svo íjöldamörgum' útlóndum blöbum, þótti oss engi sjerleg nau.bsyn ab geta þess. Bernard prestur verbur líka ab fyrirgeía oss Lútersírúendum, þó ab vjer liöfum ekki allar bann- fæiingarrolliir páfanna vib Iiendina,. og þó-áb oss virbist fullt eins líklegt ab Parísarblabib „Siecle“, sem ritab cr af katólskum noönnum í katólskri böfubborg. s e eins gób heiniild fy tír því, ab for- máli sí,'ér vjer tilfæibúm, sje sannur eins og smáborgaiblub þab er hann tilfærir fyiir því ab hunn sje ósannur ; því miklu tneiri líkur eru til, ab klerkdómurinn katóKki, sem páfatignarinnar vegna er ófús á ab þess kopar formálar útbrei?ist ineb- al alþýbu, geti haft áhrif á smáborgarbjabib en Parísarblabib. í „Fædrelandet" (25. apríl næstlib- inn), segir líka, ab bornar hafi, verib brigbuv á bannfæríngarformálann í „Siec!e“ og iiann ætti ab vera vitleysa einber, en „Sigele“ fiali þá gjört gyein fyrir, ab hann væri sannur og .rjettur og stæbi í merkisritiriu „Capitulaires“ (2. bandi 679—80. bis.); eptir „Etienne Bauzé“, háskólakennara í rþm- yerskum kirkjuiögum í „CoMóge de France“. ; j>if& rit er úígefib 1677. | jjy,;- Af þ.ví ab vjer höfum nú, .eitrs og;fran»ari er sagt, alla ástæbu til ab ætla, ab bannfærípgar- formáli sá, er stób í blabi voru, sje rjpttur, þó ab abrir formálar kurini ab finpast öbTuvísi, þá þujrfr um.vjer ekki ab þiggja bob, Bernards prest.s uiu um- burbarbrj.ef hins núverandi páfa, er liann;itfinurr ist á. . ■ B Ö K A F REGX. Oss liefir gleyinzt ab minnast á liina snoiru Kýju siiniargjöf 1860, jsvifi herra Páll Sveuissop í Kaupinaniiahöfn liefir sent oss í sumar, og er þó alla tíma vert aÖ minnagt á bana. lión pr . í þetta skipri eins og í fyrra. snoturlega úr garbi gjörb, þó má þess gífia, ab titiiblaMb sem var pijög fallegt í fyrra, er uú btubi vibhafnariaust .og íj.ótt. Margt er l'aliégt í henni í þetta skipti, þó erú .-másögurnar ekki eins hepgilega vaidar og þá. Sumar fiiuar iengri eru heldur ekki eins gfibar, ti! ab myiida Brúiardraugurinn. þab er eips og þessi saga sje tekin tii ub sýna live gáskajegan spepriing menn geti haft á íslenzkunni, þegar ekk- ert er liirt um hóíleg orba,ti!tæki og smekk í inái-. inu, Ritgjörbjn urn Bask er snotur, en sökum þess hve merkur maburinn yap og byílíkur Is- lands vinur hefbum vjer koaib hana lengyi og ýf- arlegri, því fáir þekkja bjer æfi hans eins náy kvæmlega og þ.eir viidu. Aptur er svo margt gott og fróölegt í bókinni ab þe^sa gætir ekki t. a. m.: jarbskjájftinn í L i s b ó n i 1 7 5 5, u m k i r k j- ur, göfuglyndi, alheimurinn o. s. frv.jog nokkrar skáldiegar smásö,gur, t. a. m. sólarbros, svanurinn; en hib alírafegursta í bókimii, og sem gjörir hana enn dýrmætari í augum vorum en þá í fyrra er æfiniýriö M óL ii in eptir H. C. Ándcrsen. jiab cr svo afbragbs fagui't og skald- legt í sjálfu sjer og svo meistaralega íslenzkab,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.