Alþýðublaðið - 01.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Oefið ttt oit A.lþýOuflolcknum.
1921
Þriðjudaginn I febrúar.
25. tölubl.
Leiðbeining.
Við alþingiskosningar þær, er i hönd fara, eru sem kunnugt er 4 listar, og Uta þeir þannig út ókosair:
Kj6rseðill5/í 1991.
¦A-listirin JEWistinn G-listinn l>-listinii
Jóa Porláksson Jón Baldrinsson Magnús Jónsson Pórður Sreinison
, Einar H. Kvaran Ingimar Jénsson Jón dlafsson Pórður Thoroðdsén
ðiafur Thors Igúst Jðsefsson JPórður Bjarnason Þórður Sreinsson
Þegar kjósandi kemur inn £ kjördeildina segir hann til nafns sías og er honum þá feagian eíná
seðiil samanbrotinn. Fer hann þá inn í kjörklefann og setur kross fyrir framan þann iista, ér hann vill
kjósa. Siðan brýtur hann kjörseðilinn saman eins og hann var og stingnr honum niður i kjörseðlaskrinuna,
sem honum verður vfsað á. — Þeir, sem B-listann kjðsa, merkja kjörseðilinn þannig (setja kross íyrir
framan B-ið):
Kjdrseðiil 'V» 19131.
Æ-listinn X B-listinn O-listlnn X>-listinn
Jón JPorláksson Jón Baldvinsson Hagnús Jónsson Pórður Sveinsson ..
Einar H. Kyaran Ingimar Jónsson Jón Ölafsson Pórður Thoroddsen
ólafur Thors Igúst Jósefsson Porðnr Bjarnasou Pðrður Sveinsson
Mönnum er heimilt að breyta til um röð mannanaa á hverjum lista, en gæta verður þess þá vand-
lega að tölusetja þá alla, og ekki raá merkja við nema einn lista. Krossian á að setja framan við lista-
bókstafinn (X B listinn), en ekki framan við mannanöfnin.
€rlenð símskeyti. ,
(Loftskeyti.)
Khöín, 29. }an.
Briand heflr í kótunum.
Símað er frá Parfs, að Briand
hóti því að fara frá völdum, ef
skoðanir Breta sigri (á ráðherra-
fundinum).
Lloyd George stakk upp á þvf
að fundinum yrði slitið, en Belgar
lögðu fram miðlunartillögur.
Dýrt gaman!
Sfmað er írá London, að borð-
fé Konstantins grikkjakonungs
Itaíi, verið tvöfaldað, og sé það
nú 800,000 pund auk 100.000
fyrir hvert ár sem hann var f
útlegð.
fíýjustis slmskeytL
(Loftskeytv)
Khöfn, 30. jan,
Parísarfundurínn.
Símað er trá París, að ráð-
herrafundurinn hafi samþykt miðl-
unartillögu fjármálaráðherra Belga,
sem ákveði það, að Þjóðverjar
greiði skaðabæturnar i 42 áruoi.