Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 6

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 6
<} sjerstaklegum uppástungum l'undarins um nokkur atrifei, er snerta þetta mikilsvarbandi mál. Reykjavík 30. dag septemberm. 1858. H. K. Fribriksson. Jón Gufemundsson. P. Melstefe. ir. A fundi þeim, er haldinn var í gær iijer í Reykjavík, samkvæmt fyrirmælum yfear hávelborinheita, til þess afe rœfea um kláfeamálife í sufeurnmdœminu, var í einu hljófei ályktafe, afe beifeast y. h. fnll- tingis til, afe eptirfylgjandi 3 atrifei, er fundarmenn fjellust á, yrfeu gjörfe mönnum afe skyldu hjer í umdœminu, nl.: 1. afe þeir menn, sem kœmi mefe fjárrekstra úr Rangárvailasyslu, skyldu skyldir til afe taka 2 menn, er sýslumafeur til þess nefndi, til afe fylgja mefe rekstruntim frá þ>jórsá og vestur yfir fjallife, til afe hafa gætur á, afe fje eigi slyppi úr rekstrunum, og skyldu forstöfeumenn rekstranna borga þessum fylgdarmönnum 1 rd. hverj- um um hvern dag, sem þeir þyrftu afe vera frá heimilum sínum í þessum erindum. 2. jþegar fjárrekstrar þessir væru komnir til síns ætlunarstafear, þá yrfeu útnefndir menn til afe sjá um, afe hife afefengna fje kœmi eigi saman vife heimafje, til þess þafe er skorife, og eigendur fjár- ins skyldir afe borga hverjum þessara umsjónarmanna lrd. um daginu. 3. Afe saufelausir bœndur megi ekki kaupa fje til lífs úr Rangár- vallasýslu, nje úr Mýrasýslu, núna fyrst til næstkomandi vors. Var oss undirskrifufeum nefndarmönnum falife á hendur afe rita yfear hávelborinheituin hjer afe lútandi, og samkvæmt því leyfum vjer oss hjer mefe í fundarins nafni afe fela yfeur þetta atrifei til beztu úr- greifeslu. Keykjavík 29. dag septemberm. 1858. II. K. Friferiksson. Jón Gufemundsson. P. Melstefe. IH. Fundurinn, sem afe tilhlutun yfear, hávelborni herra, kom saman lijer í bœnum 28. f. m., til þess afe rœfea og bera upp tillögur og uppástungur um þafe, hvafe af ráfea skyldi í fjárkláfeamálinu, eins og því nú væri komife, varfe einhuga á því máli, afe halda áfram lækn- ingunum á hinu kláfeasjúka fje hjer í gjörvöllu amtinu, afe minnsta kosti í öllum hjerufeunum milli þjórsár og Hvítár í liorgaríirfei;

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.