Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 9

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 9
ins ylir liöfufe, og árangur lœkningatilraunanna cr ab öllu þar undir kominn, ab hreppanefndirnar leggi sig allar fram, til þess ab vinna liina alúbartæpari og hirbuminni búendur til aí) leggja sig alla fram vib Iækningarnar, og þar sem menn Iiins vegar, eptir því sem hjer í landi er ástatt, eins og einnig var tekib sterklega fram á fundinum, ekki geta nje mcga ætlast til þess, afe hinir betri og efnaferi bœndur, er helzt verfea fyrir kosningum í nefndirnar, og enn sífeur hinir fá- toekari, sem eigi geta Iagt neitt í sölurnar, eigi þcir ekki sjálfir afe komast í bágindi, sjeu eigi afe eins á sífelldum ferfealögum til ept- irlits mefe heilbrigfeisástandi fjárins og lækningum þess, og slökkvi þar mefe nifeur bæfei verkum sjálfra sín, lieldur einnig hússtjórn og heimilisforsjá sinni, — þá má þó samt sem áfeur mefe engu móti néma hjer stafear á hálfri leife, svo vel á veg sem málefni þessu virfeist nú vera komife, er þó hlyti afe verfea upp á, ef missa yrfei vífeast hvar af hreppanefndum, heldur kn}'r brýn naufesyn, þar sein velferfe landsins er svo mjög undir komin heppilegum afdrifum þessa máls, til þess, afe halda þeim, og hafa einhverja tryggingu fyrir því, afe geta fengife í þær alla hina beztu menn í hverri sveit.; en hin eina trygging þar fyrir er sú, afe sjefe verfei ráfe til, afe umbuna þeim afe nokkru fyrir starfa sinn, og þar mefe uppörfa þá til, afe gegna sem bezt og rœkilegast þessari árífeandi köilun sinni. þess vegna var þafe einhuga álit fundarins, og er einhuga álit vort, afe enda þótt jafnafearsjófenum sje, nú sem stendur, eigi fœrt afe standast þann talsverfea útgjaldaauka, er leifeir af því, afe veita hinum helztu hreppanefndarmönnum nokkra umbun, þá megi nú til á einhvern hátt afe útvega jafnafearsjófenum lán til bráfeabyrgfear, til þess afe liann geti stafeizt þessi gjöld, ef þafe eigi fæst á annan hátt. En þegar úr því skal ráfea, hvafean lánsfje þetta skuli fá, þá verfeum vjer ásamt fundinum afe vera fastir á því, afe þafe liggi ó- neitanlega næst., afe ríkissjófeurinn hlaupi undir þann bagga, eins nú cins og fyrri hefur verife, og láni jafnafearsjófenum mefe vægum kjör- um þafe fje, sem hann naufesynjar nm til tjefera útgjalda; hjer cr afe rœfea um almenna Iandsnaufesyn og velferfe landsbúa, og virfeist því liggja næst, afe sjófei ríkisins beri afe ráfea úr slíkum almennum naufe- synjum, þegar svo ber afe, eins og hjer er, afe hinum sjerstaklega sjófenum, er einkanlega á afe standast þessi naufesynja - útgjöldin, ekki er þab fœrt í svipinn, af því afe tekjur hans eru svo rýrnafear í bráfe. Enda sá alþingi þafe þegar í fyrra-sumar, afe jafnafearsjófei sufeuramts-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.