Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 12

Hirðir - 23.10.1858, Blaðsíða 12
12 á öllum bœjum í lircppnum; liafl þab vííiast verib allvel gjört, enda hafi hann eigi lieyrt borib liati á klába í þessari sveit síban babaí) var". I skýrslum liinna lireppstjóranna lýsir sjer ótrú og tregba búanda ab liafa vib lækningar, og sumstabar hefur alls engin tilraun verib gjörfe, og víbast babab ab eins einu sinni, þar sem þab annars hefur verií) gjört. Sökum þessarar ótrúar og eljunleysis ýmissa búanda, sem af henni hlýtur eblilega ab leiba, virtust fundar- nienn Rangæinga á fundinum 28. f. m. einkum ab halda fram nib- urskurbinum þar í sýslu. En meb því fjeij hefur fækkab svo fjarska- mikib þessi árin hjer í su&ursýslunum, og eigi má vita, hvaban heil- brigt fje nuí fá nú hjer á landi, þótt cigi sje kallab klábavcikt, væri þá eigi betra fyrir Rangæinga, au reyna til, ab lialda stofni af sínu eigin fje, og leggja alla alúb á au Iækna þab? þab verbum vjer ab minnsta kosti ab telja víst; og treysti þeir eigi hverjum einstök- um búanda undir umsjón hreppanefndanna, ab sýna þá alúb vib lækningarnar, sem ætti og þyrfti ab vera; væri þá eigi gjörlegt, ab skipta fjenu í hverjum hrepp nibur á tiltekna stabi, eins marga og henta þœtti, og vinna alúbarmennina til ab annast lækningarnar. Vjer vitum nú reyndar eigi, livab Rangæingar muni af rába í þessu máli, en vjer verbum ab bibja þá, ab íhuga þab vandlega, hvern dilk gjörsamlegur niburskurbur saubfjár þeirra, þótt eigi sje nema í nokkrum hreppum, muni eptir sig draga, bæbi ab því, hvert tjónib er, og eins ab því, hvaban þeir geti fengib meb öllu heilbrigt fje; því ab lungnaveikiu er sannarlega eigi betri vibfangs, en klábinn, og gjörir meb tímanum eins mikib tjón, og hann þarf ab gjöra, ef rjett er á haldib. jþeir hljóta og ab sjá þab, ab lækningarnar þurfa eigi ab verba árangursminni þar í sýslu, en annarstabar, ef alúb er vib þær lögb, og þeir gcta eigi borib á móti því, ab fjeb er nú sum- stabar allæknab, t. a. m. í Grafningnum, og þetta læknaba fje miklu fegra og föngulegra, en íje var ábur, en klábinn kom upp. En ef þab er aubib ab lækna fjeb í einum hreppnum, þá hlýtur þab og ab vera þab í hinum. Hinir betri bœndurnir, ef þeir vilja vel, hljóta meb einhverju móti ab geta knúb á fram hina hirbuminni, og sje eigi annab ráb fyrir höndum. þá má skera fje þeirra, ef þab sýkist, cins og amtsfundurinn stakk upp á. Úr Árnessýslu höfum vjer fengib í hendur skýrslur úr nokkruin hreppum, dagsettar 17. og 18. dag septemberm. þ. á., og er skýrt

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.