Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 1

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 1
IIMilMIS. 3.— 4. blab. 11 I II J/ I III 3. desomb. 1S58. 2. árg. Ráðstafanlr stjórnarinnar i fjárhláöamálinu. Ibrjefi, dagsettu 3. dag nóvembermánabar þ. á., hefur stjórnin lagt amtmönnunum skýrar reglur fyrir, hvernig þeir eigi afc haga sjer í þessu fjárklábamáli, og hvab hún lieimtar af þeim ab þeir gjöri, og abrir embættismenn landsins, œbri sem Ia'gri. Kvebst luín eigi sjá neina ástœbu til þess, ab fá konung til ab samþykkja og löggilda frumvarp þab, sem Akureyrarfundurinn bjó til í sumar, og engu fremur til ab samþykkja, ab skababdtunum til Ilúnvetninga fyrir saubfje þab, er þeir hafa skorib eptir bobi amtmannsins fyrir norb- an, verbi jafnab á amtsbúa, hvort sem þeir vilja eba ekki, heldnr verbi þab ab öllu leyti ab vera komib undir vilja þeirra, ab hve miklu leyti þeir vilji greiba skababœtur þcssar, en stjórnina varbi þab mál ekkert, og eins geti hún alls engan þátt tekib í neinum skababótum fyrir kiígildi þau á opinberum eignum, sem skorin hafi verib. Ab öbru leyti kvebst stjórnin í brjefum þessum, eins og líka aubvitab er, eigi geta bannab fja'reigendnm ab skera nibur fje sitt, hversu illt sem henni þó þyki slíkt, en hún kvebst aptur á móti eigi geta leyft, ab embættismennirnir gjöriot oddvitar fyrir og styrki til framkvæmdar slíkra rábstafana, sem bæbi stjórnin og allirþeir menn, bæbi á íslandi og erlendis, sem vit hafi á máli þessu, telji rangar og drep fyrir hinn helzta atvinnuveg landsbúa, og hefur hún því meb skýrum orbum sagt, ab þab sje hennar eindreginn vilji, ab allir embættismenn, œbri sem lægri, hætti þegar ab stybja ab niburskurb- inum, en þvert á móti, ab þeir tálmi honum, og stybji ab lækning- unum, eins og þeim sje mest aubib. Enn fremur hefur stjórnin sent amtmönnunum álit dýralækningarábsins í Kaupmannahöfn um ebli sýkinnar og hin haganlegustu ráb til ab rj;ma henni bnrt, og skipab svo fyrir, ab þeir skyldu gjó'ra reglur þær, sem í áliti þessn eru, almenningi kunnar, bæbi meb því, ab láta sýslumennina birta þær, og eins meb því, ab láta prenta þær í tímaritum, og ab amt- mennirnir fyrir norban og vestan skyldu bera umhyggju fyrir því í tœkan tíma, ab fá abstob í lækningunum nr suburumdœminu, þar sein menn sjeu nú orbnir kunnir lækninga-abferbinni, og jafnframt bobib stiptamtmanninnm, ab láta hinum amtmönnunum í tje abstob þá í 3—4

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.