Hirðir - 03.12.1858, Page 1

Hirðir - 03.12.1858, Page 1
3.-4. blaí). HIRÐIR. 2. árg. 3. desemb. 1858. IláðMtafaiilr etjórnarinnar í fjárldáðamálinu. fbrjefi, dagsettu 3. dag nóvembermánafiar þ. á., liefur stjórnin lagt amtmönnunum skýrar reglur fyrir, hvernig þeir eigi ab haga sjer í þessu fja'rklábamáli, og hvab hún heimtar af þeim ab þeir gjöri, og abrir embættismenn landsins, œbri sem lægri. Kvebst liún eigi sjá neina ástœbu til þess, ab fá konung til ab samþykkja og löggilda frumvarp þab, sem Akureyrarfundurinn bjó til í sumar, og engu fremur til ab samþykkja, ab skababótunum til Ilúnvetninga fyrir sanbfje þab, er þeir hafa skorib eptir bobi amtmannsins fyrir norb- an, verbi jafnab á amtsbúa, hvort sem þeir vilja eba ekki, lieldur verbi þab ab öllu leyti ab vera komib undir vilja þeirra, ab live miklu ieyti þeir vilji greiba skababœtur þessar, en stjórnina varbi þab mál ekkert, og eins geti hún alls engan þátt tekib í neinum skababótum fyrir kúgildi þau á opinberum eignum, sem skorin hafi verib. Ab öbru leyti kvebst stjórnin í brjefum þessum, eins og líka aubvitab er, eigi geta bannab fjáreigendnm ab skera nibur fje sitt, hversu illt sem henni þó þyki slíkt, en hún kvebst aptur á móti eigi geta leyft, ab embættismennirnir gjörist oddvitar fyrir og styrki til framkvæmdar slíkra rábstafana, sem bæbí stjórnin og allir þeir menn, bæbi á ísiandi og erlendis, sem vit hafi á máli þessu, telji rangar og drep fyrir liinn helzta atvinnuveg landsbúa, og hefur hún því meb skýrum orbum sagt, ab þab sje liennar eindreginn vilji, ab allir embættismenn, œbri sem lægri, hætti þegar ab stybja ab niburskurb- inum, en þvert á móti, ab þeir tálmi honum, og stybji ab lækning- unum, eins og þeim sje mest aubib. Enn fremur hefur stjórnin sent amtmönnunum álit dýralækningarábsins í Kaupmannahöfn um ebli sýkinnar og hin haganlegustu ráb til ab rýma henni burt, og skipab svo fyrir, ab þeir skyldu gjöra reglur þær, sem í áliti þessu eru, almenningi kunnar, bæbi meb því, ab láta sýslumennina birta þær, og eins meb því, ab láta prenta þær í tímaritum, og ab amt- mennirnir fyrir norban og vestan skyldu bera umhyggju fyrir því í tœkan tíma, ab fá abstob í lækningunum úr suburumdœminu, þar sem menn sjeu nú orbnir kunnir lækninga-abferbinni, og jafnframt bobib stiptamtmanninum, ab láta hinum amtmönnunum í tje abstob þá í 3—4

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.