Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 5

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 5
21 ar þau er ineí) öllu oröin gagnþurr eba frosin, efca hafa verib svo lengi í 60 mælistiga iiita, livort heldur saggasömum eíia þurrum, aö þau hafa gagnliitnaö. Af iyíjum eru hinn „Walziski“ bablögnr og tókbaksseybiö liin bezta sóttvörn, en þau munu optast veríia óþörf, ef hin einföidu Iyf, sem þegar er getií), eru rjettilega notub. Af ebli klábamauranna, sem áöur er frá skyrt, leifeir þaö, ab engin sjer- stök ástœba er til, ab óttast útbreibslu sóttnæmisins frá íveruhúsum ■eba-af sœngurfötuin. þaö nmn og yfir höfub ab tala vera óþarfi, ab Jiirba um ígangsklæbi manna, þótt þeir ferbist uin þau hjerub, þar sem klábinn er, meb því hættan fyrir útbreibslu klábans meb því móti er einkis virbi í samanburbi vib útbreibslu klábans meb saubfjenu sjáll'u. Á hirm bóginn verbur varkárni vib ab hafa meb skinn ('gærur) af klába- sjúkn ije; og eins verbur vaudlega ab eyba öllnm klábamaur í fjár- luísunum. Auk þess ab hreinsa þau meb því, ab þvo þau, kalka þau og vibra, má ug væta gólfib meb tóbaksseybi, og allt þab í þeim, sem kindurnar geta ab komib, og er tóbaksseybi betra til þess en walzislci bablögurinn. Sje rjett ab þessu öllu farib, mun þab ó- þarft, ab rffa nokkurt fjárhús söktim fjárklábans. Dýralækningarábib telur þab eeskilegt, ef hib opinbera annabist lakningarnar ab öllu leyti; því ab þegar hver einstakur mabur, sem ■opt og einatt á örbugt meb ab afla sjer lyfjanna og abstobar þeirra manna, er vit hafa á lækningumrm, sjálfur á ab annast lækingarn- ar, verbvir þab naumast talib vfst, ab þær verbi vib hafbar. Rjettast inundi þá, ab af nenva verbina, sem kosta cerib fje; þab eru til marg- ar skýrslur am þab, ab verbirnir eigi verba haldnir svo, ab eigi sleppi fje í gegnum þ;'u Fje því, sem vib þab ímindi sparast, inætti þáverjatil lækninganna. Ab leggja tálmanir fyrirafnotum afrjettar- landanna, verbur dýralækningarábib ab telja mjög ísjárvert, eigi ein- ungis vegna hagfeeitadnnar, heidur og vegna iieilbrigbi saubfjárins. Hættan fyrir sóttoæininu verbur talsvert minni, ef böbin eru nógsamlega notub. Leika œtti og skýringar á því, ab hve niildu leyti unibótum á fjárhúsunum verbur ágengt, eins og virbist ab hafa vakab fyrir rábherranum. Enda þótt ab telja verbi víst, ab árangur- inn af abferb þeirri, sem vib hefur verib liöfb í suburumdœminu, liafi verib vibunanlegur, verbur því þó eigi neitab, ab þab vantar nœgileg- ar skýrslur til þess ab sjá, ab hve íniklu leyti hin stórkostiega fækk- un saubfjárins þar er risin af abgjörbum sýkinnar sjálfrar. Ab svo miklu leyti sem aubib væri, ætti því ab fá skýrslur um: 1, hversu margt saubfje er allæknab af klábanum; 2, hversu margt fje hef-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.