Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 11

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 11
27 geigvænlegri tregfeu í Vífeidal, þar sem þó pestin liefur gripib mikib meira um sig, þá álízt liœst naubsynlegt nú tafarlaust ab herba á naubsynlegum niburskurbi þar; hefur og amtib dag 13. þ. m. sam- þykkt reglur og skipanir sj^slunefndarinnar í því tilliti sem öbru, en þar hjá ítrekab á ný og tekib fram, ab sýktu og grunuÖu fje vcrbi strax eytt eptir skipun amtsins af 17. f. m., sem ábur er auglýst. Var nú vibtekií) og fyrirskipab: 1. A.Í) sýkt og grunab fje á hverjum bœ í Víbidal skal eybast án tregbu, beint eptir amtsskipun af 13. þ. m. hjer meb fylgjandi, og þeirri eldri af 17. desemb. f. á.; skal þessu fullnœgt og fram haldib meb öllum mögulegum hraba. 2. En þar sem þessu svo áríbandi bobi ekki hefur verib hlýtt í Víbidal, eins og ber, þá er hjer meb ákvebib, ab á hverri viku hjer eptir slátrist 50 fjár minnst á hverjum bœ, þar senr nibur- skurbur eptir ofansögbu á fram ab fara, svo ab 1 vika, 2 og 3 vikur gefist í mesta lagi, eptir því sem fje á hverjum bœ er 50, 100 og 150, og þannig framvegis eptir fjárljölda. 3. Til þess ab vaka yiir og ganga eptir tregbulausri uppfyllingu þessa bobs, útveljast hjer meb sýslunefndarmabur iireppst. Snæ- björn Snæbjarnarson, hreppstjóri Baldvin Ilelgason og Jón söbl- ari Sigurbsson, samt herra stúdent J. Thorarensen, sgnr. Jón Sig- urbsson á Lœkjamóti, og sgr. Jónatan Jósal'atsson á Mibhópi, og mega þeir af einstöku tilknýjandi ástœbum gefa lítib iengri frest meb nibHrskurbinn á stöku stab. 4. A hverjum mánudegi á hreppstjóri B. Helgason ab tilkynna sýslumanni, hvab langt nibnrskurburinn á hverjum tilteknum bœ hefur komizt áfram aflibna viku, og nefna í þeirri skýrslu a 11 a þá sýktu og grunubu bœi í hreppnum. 5. Einnig jafnframt ab tilkynna sýslumanni hlífbarlaust og undir viblagba ábyrgb, ef nokkur skyldi vanhlýbnast bobinu um nib- urskurbinn, eba umsjónarmannanna fyrirmælum þar ab lútandi, svo þá verbi tekib til frekari úrræba, og amtinu tilkynnt hjeban þab sanna og naubsynlega þar um. 6. Einnig skal hreppstjórinn auglýsa hvern þann mann, sem á ein- hvern hátt spillir annara hlýbni vib 1. og 2. gr., t. d. meb því í heyranda hljóbi ab tala þar á móti, bæbi fyrír sig sjálfan og abra, eba annabhvort, ellegar ef einhver telur abra til mótþróa í sögbu tilliti, svo þar um verbi tekin ráb eptir kringumstœbum. 7. Verbi ágreiningur millum þeirra útnefndu um þab, hvort einn

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.