Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 12

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 12
28 viás bœr sje grunafiur, ef)a partur af íjenu þar sje grunab efa ekki, þá skal þab stras tilkynnast dannebrogsmanni 0. Jóns- syni, sem næsta sýslunefndarmanni, svo þab meb hans, herra Skaptasons og fleiri sj?slunefndarmanna athugasemdum gangi sem fyrst til úrskurbar sýsiumanns. 8. í>ab tilgreinist, ab svo framt Húnvetningum mætti takast meb niburskurbi ab út rýma faraldrinu í vetur, má mabur gjöra sjer von um fúsa hjálp annara amtsbúa, til þess sem fyrát ab vib rjetta liag þeirra, sem fyrir niburákurbinum verba, og viljum vjer sýslunefndarmenn jafnframt stubla tii þess, ab sú hjálp einkum og allrahelzt komi fram vib þá menn, sem sjálfir hafa verib og verba fúsir ab eyba sínu eigin fje til fyrirbyggingar frekari útbreibslu drepklábans, og sem þannig meb sínu dœmi jafnframt liafa hjálpab til þess, ab út rýma eybileggingunni úr amtrnu. 9. þessi fyrirmæli, ásamt mebfyigjandi útdrætti amtsskipunarinnar af 13. þ. m., auglýsist á tafarlaust stofnubum búandafundi íVíbi- dal, hvar læknir Skaptason og dannebrogsmabur O. Jónsson mtinu verba til stabar, og hvar ailir einnig eptir amtsbobi af 17. desemb. skulu hreinskilib auglýsa, hvort fje þeirra sje meb nokkrum klábaeinkennum eba ekki, m. fl. A þessum fundi skal ákveba tafarlausa rannsókn fjárins. Sama ár og dag, sem upphaflega greinir. A. Arnesen. J. Skaptason. Ól. Jónsson. J. Jónsson“. „Þessar reglur, fyrst og fremst settar fyrir Víbidalinn, enþójafn- framt á fundinum vibteknar einnig fyrir Mibfjörbinn, einkum ab austanverbu, sendast nú eptir rábstöfun fundarins sýslunefndar- mönnunum: dannebrogsmanni Th. Bjarnasyni og sgnr. Daníel Jóns- syni, ab þeir bábir saman meb hreppstjóra G. Hinrikssyni fylgi því hjer ab franian bobna, einkum í 1. og 2. grein, vib niburskurbinn í Mibfirbi, og gangist fyrir nú tafarlausri rannsókn fjárins austan- vert í Mibfirbi, fyrst meb eptirspurn á samanköllubum fundi, og svo einnig meb skobun á þeim bœjum, sem ekki játast ab vera sýktir, svo ab uggvæni um austursíbuna mætti nú upplýsast á annanhvorn veg. Síban skal niburskurbur fram fara, rjett eins og fyrir er mælt um Víbidal, hvcrvetna þar sem sýkin sjest, eba mikill grunur vib k

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.