Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 13

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 13
29 sanigöngur er á fallinn; um Aurribaá og Bjarg er þetta sjáifsagt ejrtir reglunum 31. desemb., og á tafarlaust ab skera þar nibur. Ilreppstjóri G. Ilinriksson á ab tilkynna mjer þab naubsynlega, rjett eins og 4., 5. og 6. gr. fyrir mæla. Til styrktar í framkvæmd þessara hæst naubsynlegu ákvarbana eru hreppanefndarmennirnir lijer meb kjörnir og sj.iifsagbir. í ágreiningstilfelli gildir 7. grein. Sýslunefndarmabur sgnr. Snæ- björn getur nú ekki verib styrktarmabur beinlínis í Mibfirbi; sjá 3. grein lijer ab framan. Meb ötulli og dyggilcgri framkvæmd rannsóknar og niburskurbar á sýktu og grunubu fje í Mibfirbi og í Víbidal mun almennur niburskurbur eptir frekari amtsskipun verba fyrirbyggbur, en elia ekki. j'egar langt er koniib nieb þann naubsynlega niburskurb á sýktu og grunubu fje í Víbidal og í Mibíirbi, þá mun almenn rannsókn verba stofnub, og amtinu tilkynnt, hvernig þá á stendnr lijer í lög- dœininu. Ytriej’, dag 28. janúar 1858. A. Arnesen“. V. Fnmlarboðnn. „Ilerra amtmabur Ilavstein er nú kominn, og er sýslufundur áformabur dag 20. þ. m., laugardag, kl. 11 f. m., ab Hólanesi; ósk- ast 1 niabur minnst úr hverjum lirepp á fundinn, valinn þar til af helztu mönnurn, einkum presti og hreppstjóra, þar sem annarhvor þessara ekki mœtir hreppsins vegna; þar hjá mœti allir, sem vilja. Austan ab koma 6 menn á fundinu. Ytriey, dag 9. marz 1858. A. Arnesen". VI. Brjef sýslunianmins í Húnavatnssýslu, dags. 12. d. marzm. 1858, til hreppstjóra G. „Eptir ab jeg og amtmaburinn, sem hjerernú staddur, hef sjeb skýrslur ybar og fleiri um, hvab gjörist meb geldfjárniburskurbinn í Mibfirbi, og eptir ab prófastur og Olsen hafa brjeflega skorazt undan ab fara vestur, þá cr jeg nú sjálfur rábinn í, ab leggja upp á morg-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.