Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 14

Hirðir - 03.12.1858, Blaðsíða 14
30 un, og þá má ske ásamt prófasti og Ólsen, eSa þá ásamt 2 öSrum völdum mönnum, ab eiga fund meö Mibfirbingum ab Meistab, þribju- daginn 16. þ. m., og þar ab rœba meb þeim enn á ný niburskurb geldfjárins, sem hæst naubsynlegt, ábur en abalsýslufundurinn verb- ur; á fundinn óska jeg einkum alla þá menn, sem nefndir eru á lista ybar til þeirra prófasts og Ólsens. Einnig óska jeg á parti, ab ná tali af Benidikt Einarssyni í Hnausakoti. Alla þeasa bib jeg ybur láta sem snarast vita tilmæli mín, ab þeir mœti ab Melstab þribjudaginn 16. þ. m. um liádegisbil, og sjáib þjer og þeir þar af, ab mabur ekki strax vill upp gefast á, ab vinna svo almennt áríbandi málefni meb góbu, ef þessa verbur nokkur kostur". vn. Brjef amtmanns Havsteins, dagsett 1. dag maímánaðar 1858, til sýslu- mannsins í Húnavatnssýslu. „Til ab rœba og rábgast um framhaldandi og ýtarlegri rábstaf- anir, til ab upp rœta klábasýkina í Húnavatnssýslu, og hindra út- breibslu hennar, samt um skababœtur fyrir fje þab, sem lógab hefur verib og lógab verbur framvegis klábasýkinnar vegna, hef jeg áform- ab, abhalda almennan amtsfund á Akureyri 12. d. júlímánabar næst- komandi, og álít jeg naubsyniegt, ab 5 kosnir menn úr hverri sýslu þessa umdœmis sœki fundinn. Auk hinna tilgreindu abalfundaratriba mun eg einnig bera upp til nmrœbu, hve nær tími álítist ab vera kominn til þess, ab þeir, sem fjárlausir eru orbnir í Húnavatnssýslu, fái fjárstofn aptur, meb- ferb á fjárhúsum þar, o. s. frv., fjársölu til saublausra sveita í Ar- nessýslu, sem Ieitab hafa fjárkaupa á Norburlandi, eins og sjálfsagt fundarmönnum er heimilt, ab koma fram meb önnur umtalsefni, er áhrœra fjárklábamálib. Um sama leyti, og fundurinn er haldinn, vildi jeg einnig ab mat gæti fram farib á því endurgjaldi, er Ilún- vetningar eiga ab þiggja, er skorib hafa ldábasýkinnar vegna, og á- lít jeg, nb matib yrbi sem sanngjarnast, þegar jafnmargir kosnir menn úr Húnavatnssýslu og úr hinum sýslunum öllum tœkju þátt í því, en mebalioatsverbiö yrbi látib rába, ef á greindi. Ab þessu mæltu skal jeg þá þjenustusamlega beibast þess, ab þjer, herra kammerráb, á manntalsþingum f vor skorib á búendur, ab kjóaa 5 menn fyrir Ilúnavatnssýslu, til þess ab sœkja amtsfund-

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.