Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 2

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 2
34 af hinum stœrri dýralækningjibókum hinmv nýjari tíma, áSur en hnnn fór afc fást vifc þennan íslénzka Málnt. Iióft sú, er liann skýrskotar til, er alls eigi ritufc fyrir lækna, heldur alþýfcu, og því er þar mörgu sleppt, er fmnst í dýralækningabókum, sem ættafcar eru hekrmrn. þafc er og á liinn bóginn merkilegi, afc herra Finsen grípur alltþafc i'ir þessari bók, sem honum virfcist eiga iielzt vifc skofcun sína, en sleppir hinu öldungis. þetta væri þó sök sjer, ef hann eigi rang- fœrfci orfc höfundarins, eins og hann befur gjört; því afc þafc kalla jeg mefc öllu óþolandi, og eigi sambofcifc vöndufcum manni. þannig vil jeg leyfa mjer afc spyrja herra Finsen, hvernig liann heldur afc þafc komi saman vifc skofcun hans, og annara nifcurskurfcarmanna, þegar With telur kláfcann eigi geta dulizt lengur en 16 daga, ef hann sje kominn vifc sóttnæmi ? og þó ber With í þessu saman vifc Jiina beztu og reyndustu dýralækna. þessi 16 daga frestur fór samt afc verfca heldur langur á Norfcurlandi í fyrra-vetur, þegar fje, sem átti afc vera kláfcalaust fram undir mifcjan vetur, átti afc hafa fengifc liann af sunnlenzkri á, er skorin var fyrir meiru en liálfu ári áfcur. Ileffci þafc eigi verifc miklu nær fyrir hjerafcslækni Finsen, afc vara fólk vifc slíkri villu, og benda því á, afc þetta kœmi eigi sam- an vifc þafc, sem With segfci um þann kláfca, er einungis kœmi af sóttnæmi, og því mundi hjer vera einhverju öfcru afc gegna, en því einu, heldur en afc láta lýfcinn vafca í villu og svíma sjer til tjóns og óhamingju? þafc er lítil bót fyrir herra Finsen, þótt hann sje afc skrökva því upp á mig, afc jeg telji kláfcann eigi sóttnæman. Jeg hef allt af sagt, afc kláfcinn kœmi ýmist upp af sjálfum sjer, efca vifc sóttnæmi, og því þykja mjer þeir menn fara í gönur, er einungis líta á eina uppsprettu hans, nefnil. sóttnæmifc. Afc jeg hef í þessu rjett afc mæla, er reynslan margfaldlega búin afc sýna, og hún er enn fremur búin afc sýna þafc, er jeg sagfci í öndverfcu, afc kláfci sá, er kemur af almennum orsökum, getur orfcifc sóttnæmur, er hann magnast. þetta er og samhljófca reynsla dýralækna erlend- is, og því segir Hering, sem hvafc bezt og greinilegast hefur ritafc um fjárkláfca, afc kláfcalúsin kvikni í skófinni og þykkildinu, efca því, er Norfclendingar kalla „óþrifakláfca", þegar hörundskvilli Ji«ssi magnist. þessi sami rithöfundur játar og, afc langhættast sje, afc fjárkláfcinn á hinu fyrsta tímabili verfci sóttnæmur, þegar væturmikl- ar gangi, og getur hver, sem vill íbuga þetta, skilifc, hvers vegna liinn norfclenzki óþrifakláfci hefur opt liorfifc af sjálfum sjer, án þess afc verfca sóttnæmur; því afc á Norfcurlandi eru, eins og allir vita,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.