Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 6

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 6
38 spillingu innvortis, og a& kln&amanrinn væri eigi nnna& en aflei&ing klá&ans. þab sem í þessari þrætu þó virbist einknm athugavert, eru til- raunir Prof. Hertwigs í Berlin, og Prof. Kuchmmeisters, einhvers hins ólmasta eggjamanns. Læknar þessir reyndu bá&ir a& drepa kláfcamaurinn meí) hnerrarót og brennisteini; en þaí) tókst ekki, og vita þó allir, aíi brennisteinn og hnerrarót eru óbrigíml klábalyf, bæ&i vib menn og dýr. Prof. Negligan segir því og í bók sinni um lælcn- ingar hörundskvilla, sem nýlega er 'komin tit: „Sje nokkur á- reibanleg læknareynsla til, þá er þa& sú, a& brenni- steinn er óbrig&ult lyf vi& klá&a", og þó drepur þetta lyf eigi klá&amaurinn, sem klá&inn á a& vera kominn af. Er þettaeigi hva& á móti ö&ru? og sýnir þetta eigi ljóslega, a& einhver er agnúi á sko&unum þeim, er herra Finsen og ýmsir a&rir læknar telja svo árei&anlegar? Gæti nú eigi á endanum fari& líkt um klá&amaur- inn, og sko&un Ehrenbergs heitins á infusiom- dýrurnim, «em Finsen var a& skýrskoía til í vor? Allur tilbúningur Ehrenbergs er hrun- inn í grunn, svo a& eigi stendur steinn yfir steini; því a& hann hiaf&i gabba& bæ&i sig og a&ra á missýningum. þetta er játaÖme&- al allra lær&ra manna, og þa& á&ur en Finsen fór a& sty&ja hug- myndir sínar vi& skoSun þessa manns. þa& sto&ar því herra Finsen líti&, þótt hann sje a& vitna í 16. brjefiS hjá Licbig, sem nú er or&i& nærfellt 20 ára gamalt, því aS um þær mundir hefur Liebig vafalaust stutt sig vi& kenningu Ehrenbergs, sem þá var ný; enda hefur og Golding Bird í hans „Pathology of urinary deposits, London 1853", fulikomlega sannaS, a& Liebig hefnr látiS lei&a sig á ranga lci&. þar sem herra hjera&slæknirinn telur þab sjálfsagt, aö me& því jeg trúi á sjálfsmyndun klá&amauranna, þ»í ver&i jeg og a& telja, a& önnur dýr kvikni af sjálfu sjer, þá er þetta og þvínmlíkt ankanna- legir útúrdúrar hjá honum sjálfum. þa& er líkt og hann hef&i sagt vi& mig: „Af því þú segir, a& hundar og kettir eigi blinda unga, þá ver&a öll dýr, sem fœ&a lifandi unga, a& fœ&a þá blinda"; e&a ef hann seg&i: „Me& því þessi e&a þessi dýr fœ&a lifandi unga, þá ver&a og öll önnur dýr aö fœ&a lifandi unga", og þa& er alls eigi satt, því aÖ sum dýr leggja eggjum, og fœ&a eigi Iifandi unga. A hinn bóginn ver&jegaö láta herra Finsen vitaþaö, a& jegskamnj- ast mín alls ekki fyrir, a& fylgja sko&unum aimara eins manna og Aristotelis og Buffons, og trúa þeim til þess, a& jör&in hafi fyrst

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.