Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 8

Hirðir - 23.12.1858, Blaðsíða 8
40 vib sjálfan sig og fósturjörb sína, einkurn þar eí) hann sja'lfur játar, a?) liann sje lítt kunnur dj'ralœknisfrœbinni. þ’ab er gamalt máltak, a& þab sje betra ab vitarjett, en hyggja rangt, og á sjer þa& einnig stafe í þessu máli. Herra Finsenþykist sannfœrfeur um, afe kláfei geti eigi komife upp úr óþrifakláfea, efea komife af almennum orsökum; en á þessi skofeun hans afe styfejast •vife skofeun dýralæknanna? efea er þafe hans eigin ímyndnn? Vafa- laust er þafe hans eigin ímyndun, og þafe þvert ofan í dýrnlækninga- bók þá, er hann sjálfur segist liafa haldife sjer til. Þetta virfeist nokkufe skrítife, þegar þafe er kunnngt, afe þafe er á móti áliti dýra- lækna þeirra, sem hjer hafa verife, og á móti sameiginlegri reynslu dýralækna í öllum löndum. I öferum löndum mundi þafe þykja lítt þolandi, afe mannalæknar fœru afe setja sig upp á móti dýralæknum, og nífea nifeur gjörfeir þeirra og skofeanir; efea hvafe mundi herra Finsen segja, ef dýralæknar fœru afe hnifera gjörfeum hans og skofe- unum. Setjum svo, afe hjer heffei komife upp almennur kláfei á mönn- um, og lierra Finsen hcffei sagt vife almenning: „þessi kláfei er vel læknandi, og jeg treysti mjer til afe lækna hann; en varife yfeur vife illum afebiínafei, illu matarœfei og öllum óþrifnafei; því afe kláfeinn getur kviknafe vife þafe, og líka er liann sóttnæmur". Nú skyldu dýralæknarnir liafa gefife sig fram í þetta og sagt: „Hjerafeslæknir Finsen hefur mefe öllu ranga hugmynd um kláfeann, þafe er allra- mesta vitleysa, afe ætla sjer afe lækna kláfea á mönnum; þafe eru engin áhöld tilþess hjer á landi", o. s, frv. Ætla herra Finsen heffei eigi fundizt þetta heldur hart, og bera vitni um einstakt stjórnleysi í landi voru? Slíkt mundi og heldur aldrei lifeife í nokkru landi, þafe jeg til veit, nema lijer; enda mundu menntafeir læknar hvergi hafa sig til slíks. Jeg býst nú vife, afe hjerafeslæknirinn inuni svara þessu mefe því, afe hann hafi aldrei sagt, afe kláfei væri ólæknandi yfir höfufe, cn afe eins sökum sjerstakiegs ásigkomulags hjerálandi; hjer á landi væni engin áhöld til þess, og því yrfei eigi vife komife. þetta hefur verife vifekvæfeife hjá mörgum nifeurskurfearmönnunum, eptir afe þeir sáu, afe þeir áttu bágt mefe afe neita því, afe kláfeinn er vel læknandi, og vel má takast afe rýma honum burtu mefe lækningum, ef samheldife brestur eigi. En þessar vifebárur eru hinn vanalegi slagbrandur gegn öllum framförum, hvar sem helzt hann hefur verife vife haffeur. Þetta orfetœki: „Þafe á ekki vife hjerna; því verfeur ekki komife á fram“, er svo handhœgt og hentugt, til afe villa almeaning, og þafe

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.